Þórir þurfti að kalla inn aukamarkvörð í EM-hópinn sinn eftir kórónuveirusmit Markvörður norska kvennalandsliðsins í handbolta er með kórónuveiruna og Þórir Hergeirsson þurfti að kalla á nýjan leikmann. Handbolti 18. nóvember 2020 11:00
Formaður HSÍ segir að Íslandi verði með á HM í handbolta Fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins vill ekki að HM í handbolta fari fram í janúar vegna kórónufaraldursins en formaður HSÍ segir að íslenska landsliðið muni taka þátt. Handbolti 18. nóvember 2020 08:16
Íslendingar í lykilhlutverkum í Evrópusigrum Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru á meðal markahæstu manna er Magdeburg vann 37-30 sigur á HC CSKA í Evrópudeildinni í handbolta í dag. Handbolti 17. nóvember 2020 21:15
Giskaði á Ellert Schram við mikinn hlátur „Örvhentu undrin“ skemmtu keppinautum sínum með misgáfulegum svörum í spurningakeppni Seinni bylgjunnar í gærkvöld. Hátt var hlegið yfir spurningu um fyrrverandi formann HSÍ. Handbolti 17. nóvember 2020 17:00
Strákarnir okkar þurfa aukaundanþágu vegna lekans HSÍ þarf að fá sérstaka aukaundanþágu frá handknattleikssambandi Evrópu til að mega spila heimaleik við Portúgal í undankeppni EM í janúar. Handbolti 17. nóvember 2020 14:01
Fótboltinn langvinsælastur og karfan fór upp fyrir handboltann Knattspyrna er sem fyrr fjölmennasta íþróttagrein landsins samkvæmt árlegu yfirliti ÍSÍ. Þriðjungur landsmanna stundaði í fyrra íþróttir hjá íþróttafélögum innan ÍSÍ. Sport 17. nóvember 2020 13:01
Aron Pálmarsson vill að hætt verði við HM í handbolta í janúar Fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins talaði fyrir því í viðtali við þýska miðilinn NDR að heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í janúar verði aflýst vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 17. nóvember 2020 08:03
Spurningakeppni sérfræðinganna í Seinni bylgjunni í kvöld Seinni bylgjan missir ekki úr mánudag og verður að sjálfsögðu á dagskránni í kvöld. Handbolti 16. nóvember 2020 16:31
Guðmundur klár með 35 manna HM-lista: Alexander gæti farið til Egyptalands Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í HM-hóp Íslands sem fer til Egyptalands í janúar. Handbolti 16. nóvember 2020 16:10
Noregur hættir við að halda EM Norðmenn hafa neyðst til að gefa Evrópumót kvenna í handbolta frá sér vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 16. nóvember 2020 10:01
Góður sigur Gummersbach | Arnór Þór með fjögur mörk í tapi Íslendingalið Gummersbach vann góðan sigur í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Í úrvalsdeildeinni tapaði Arnór Þór Gunnarsson fyrir Kiel. Handbolti 15. nóvember 2020 16:56
Segir löngu tímabært að ráðast í gerð nýs þjóðarleikvangs | Telur Laugardal miðstöð íþrótta Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, telur löngu tímabært að hefja byggingu nýs þjóðarleikvangs. Bæði fyrir knattspyrnu og íþróttir innanhúss. Sport 15. nóvember 2020 11:16
Bjarni Ófeigur til Svíþjóðar Bjarni Ófeigur Valdimarsson mun ganga í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Skövde eftir að liðið náði samkomulagi við FH um kaup á leikmanninum. Handbolti 14. nóvember 2020 18:00
Arnar Birkir hafði betur í spennandi Íslendingaslag EHV Aue vann 28-27 sigur á SG Bietigheim í Íslendingaslag í annari deild á Þýskalandi í handbolta. Handbolti 14. nóvember 2020 17:46
Góður sigur Arons Dags og félaga á toppliðinu Það var Íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta er Kristianstad heimsótti Alingsås. Fór það svo að heimamenn unnu fjögurra marka sigur, 34-30. Handbolti 14. nóvember 2020 16:46
Aron skoraði þrjú mörk í þægilegum sigri | 52. sigur Börsunga í röð Aron Pálmarsson skorraði þrjú mörk í níu marka sigri Barcelona á Puente Genil í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Var þetta 52. sigur Börsunga í röð í öllum keppnum. Handbolti 14. nóvember 2020 15:46
Mikið gengið á hjá landsliðinu: Týndar töskur, lítill undirbúningur og smit hjá öðrum liðum Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik er nú statt í Grikklandi þar sem það leikur í undankeppni EM. Mikið hefur gengið á sökum kórónufaraldursins og þá týndust töskur á leiðinni. Körfubolti 14. nóvember 2020 12:15
Stórleikur Rúnars er Ribe-Esjberg vann stórsigur Íslendingalið Ribe-Esjberg vann stórsigur á Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 36-23. Alls léku fjórir Íslendingar í leiknum og litu 19 íslensk mörk dagsins ljós. Handbolti 13. nóvember 2020 19:25
Leik hjá stelpunum okkar frestað þangað til í mars Leik Íslands og Norður-Makedóníu í forkeppni HM í handbolta sem átti að fara fram í desember hefur verið frestað þangað til í mars. Handbolti 13. nóvember 2020 18:15
Þjálfari ÍR-inga léttklæddur í dagatali ÍR fór nýstárlegar leiðir í fjáröflunum fyrir tímabilið í Olís deild karla í handbolta. Mun nýjasta útspil þeirra þó toppa allt fram að þessu. Handbolti 11. nóvember 2020 23:01
Bjarki Már, Ómar Ingi og Viggó allir markahæstir en enginn vann leik | Löwen á toppnum Alls voru þrír Íslendingar markahæstir hjá liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Enginn þeirra landaði þó sigri í kvöld. Handbolti 11. nóvember 2020 21:15
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn sátu fyrir svörum í Búdapest rúmum sólarhring fyrir úrslitaleikinn á móti Ungverjum. Fótbolti 11. nóvember 2020 16:24
Tveir Íslendingar í undanúrslit | Tíundi sigur Börsunga í röð Viktor Gísli Hallgrímsson og Elvar Örn Jónsson eru komnir í undanúrslit í danska bikarnum eftir leiki kvöldsins. Þá lék Aron Pálmarsson að venju með Barcelona sem vann enn einn stórsigurinn í spænsku úrvalsdeildinni. Handbolti 10. nóvember 2020 22:30
Ungu línumenn Íslands fengu mikið hrós í Seinni bylgjunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar var farið yfir varnarleik Íslands gegn Litáen meðal annars. Voru sérstaklega tveir ungir menn nefndir sem hægt er að binda miklar vonir við. Handbolti 10. nóvember 2020 18:31
„Sé enga ástæðu af hverju það mætti ekki leyfa fullar æfingar“ Rúnar Sigtryggsson býst við að farið verði rólega í að leyfa íþróttaæfingar með snertingu á ný. Handbolti 10. nóvember 2020 16:00
„Nei, það getur ekki verið“ „Þetta var alvöru fýluferð en svona er lífið í dag,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, sem kom til Íslands til að spila landsleik en var farinn heim aftur 17 klukkutímum síðar. Handbolti 10. nóvember 2020 14:59
Kielce á toppnum með fullt hús stiga Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark í öruggum 11 marka sigri pólska meistaraliðsins Vive Kielce á Tarnov í kvöld. Lokatölur leiksins 37-26. Handbolti 9. nóvember 2020 21:01
Portúgal rúllaði yfir Litháen og Þýskaland vann þægilegan sigur Leikið var í undankeppni EM 2022 í handbolta í dag en Litháar, sem voru hér á landi fyrr í vikunni, fengu Portúgala í heimsókn til Vilnius og Þjóðverjar mættu Eistum. Handbolti 8. nóvember 2020 16:16
Ragnar snýr aftur í leikmannahóp FCK í síðasta leiknum fyrir landsleikinn mikilvæga Ragnar Sigurðsson er einn af þeim tuttugu leikmönnum sem hafa verið valdir í leikmannahóp FCK fyrir stórleikinn gegn FC Midtjylland á morgun, sunnudag. Fótbolti 7. nóvember 2020 21:30
Samherji Arons og danskur landsliðsmaður frá í fimm mánuði Danski handboltamaðurinn Casper U. Mortensen verður frá í um það bil fimm mánuði vegna meiðsla á hné. Handbolti 6. nóvember 2020 21:01