Spánn og Króatía byrja á sigrum Spánn og Króatía eru komin á blað á EM í handbolta sem hófst í dag. Handbolti 9. janúar 2020 21:09
Guðmundur: Rosalegt ef við hefðum lent í flugseinkunum dagsins Íslenska landsliðið í handbolta var á ferðalagi alla síðustu nótt og leikmenn liðsins voru að hrista af sér ferðaþreytuna á fyrstu æfingu liðsins í Malmö nú síðdegis. Handbolti 9. janúar 2020 19:45
Elvar Örn gat loksins æft af fullum krafti Elvar Örn Jónsson er heill heilsu og kominn með fiðring í magann fyrir fyrsta leik á EM. Handbolti 9. janúar 2020 19:00
Lærisveinar Erlings héldu í við Þýskaland í 45 mínútur í fraumrauninni | Gensheimer sá rautt Fyrstu tver leikirnir á EM í handbolta eru búnir. Handbolti 9. janúar 2020 18:42
EM í dag: Erlingur fyrsti Íslendingurinn í EM partýið Evrópumótið í handbolta hefst í dag með fjórum leikjum en leikið verður í A- og C-riðli. Handbolti 9. janúar 2020 15:15
Landin segir Dana klára í slaginn Niklas Landin, markvörður og fyrirliði danska landsliðsins í handbolta, segir að Danir séu klárir í slaginn fyrir EM. Handbolti 9. janúar 2020 12:45
Strákarnir mættir eftir næturflug til Malmö | Myndir Strákarnir okkar eru mættir til Malmö en ferðaplön þeirra breyttust snögglega í gær og þeir flugu frá Íslandi um miðnætti. Handbolti 9. janúar 2020 09:31
Sveinn annar Fjölnismaðurinn sem fer á stórmót Línumaðurinn ungi og efnilegi er annar fulltrúi Fjölnis á stórmóti í handbolta karla. Handbolti 8. janúar 2020 22:30
Landsliðið treystir á velvild félaganna varðandi æfingartíma: „Bagalegt“ Landsliðið í handbolta flýgur í kvöld til Svíþjóðar og spilar fyrsta leikinn gegn Dönum á laugardag. Handbolti 8. janúar 2020 20:00
Meiri meiðsli á Dönum Danir eru að lenda í nokkrum vandræðum í undirbúningi sínum fyrir leikinn gegn Íslandi á laugardag. Handbolti 8. janúar 2020 17:30
Íslenska liðið flýgur fyrr út á EM vegna veðurs Íslenski hópurinn kemur til Malmö tæpum sólarhring fyrr en áætlað var. Handbolti 8. janúar 2020 17:05
Bjarki Már tilnefndur sem leikmaður mánaðarins Íslenski landsliðsmaðurinn hefur blómstrað hjá Lemgo. Handbolti 8. janúar 2020 16:30
Jóhann Ingi: Sjálfstraust er vöðvi sem er hægt að þjálfa Jóhann Ingi Gunnarsson er mættur á enn eitt stórmótið í handbolta en venju samkvæmt sér hann um að styrkja andlegt ástand dómaranna á mótinu. Handbolti 8. janúar 2020 15:00
Meðalaldurinn þremur árum hærri en á HM í fyrra Íslenski hópurinn sem fer á EM í handbolta 2020 er nokkuð eldri en HM-hópurinn í fyrra. Handbolti 8. janúar 2020 13:30
Tíu leikmenn hafa fengið sitt fyrsta stórmót síðan Guðmundur tók aftur við Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, valdi þrjá nýliða í EM-hópinn sinn í gær sem þýðir að hann hefur á einu ári alls gefið tíu leikmönnum tækfæri til að spila á sínu fyrsta stórmóti. Handbolti 8. janúar 2020 11:00
Anton og Jónas dæma opnunarleikinn í Vínarborg Íslendingar eiga fulltrúa víða á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem hefst á morgun. Handbolti 8. janúar 2020 10:00
Guðmundur um varnarleik Dana sem hann bjó til, markvörsluna og meiðslasögu Arons Guðjón Guðmundsson ræddi við Guðmund Guðmundsson í dag. Handbolti 7. janúar 2020 21:00
Svona var blaðamannafundur Guðmundar Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem Guðmundur Guðmundsson tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir EM í Svíþjóð. Handbolti 7. janúar 2020 17:45
„Sveinn er einn efnilegasti línumaður sem við Íslendingar höfum eignast síðustu ár“ Sveinn Jóhannsson er á leið á sitt fyrsta stórmót með íslenska landsliðinu. Handbolti 7. janúar 2020 16:45
Sjáðu myndbandið frábæra af EM-hópnum HSÍ fór nýja leið til þess að kynna leikmannahópinn fyrir EM í dag. Hópurinn var birtur á myndbandi. Handbolti 7. janúar 2020 16:30
Elvar virðist hafa sloppið fyrir horn | Aron og Bjarki Már æfðu í morgun Læknir og sjúkraþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta eru bjartsýnir að Elvar Örn Jónsson verði klár í slaginn fyrir EM 2020. Handbolti 7. janúar 2020 16:17
EM-hópurinn: Sveinn kemur í stað Daníels Þórs Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. Handbolti 7. janúar 2020 16:00
Kallaði leikmenn Katar negra Lino Cervar, þjálfari handboltaliðs Króata, er í erfiðum málum eftir að hafa misst sig í vináttulandsleik Króatíu og Katar. Handbolti 7. janúar 2020 14:30
Handboltalið Valsmanna komið alla leið til Japans Handboltalið Valsmanna nýtir EM-fríið í að fara í æfingaferð hinum megin á hnöttinn. Valsmenn segja frá því á fésbókarsíðu sinni að karlalið félagsins sé komið til Japans. Handbolti 7. janúar 2020 14:15
Elvar Örn: Ég er í kapphlaupi við tímann Landsliðsmaðurinn, Elvar Örn Jónsson, meiddist í upphafi leiks Íslands og Þýskalands á laugardaginn, Handbolti 6. janúar 2020 21:19
Ungverjar missa fleiri lykilmenn Vopnabúr Ungverja á EM verður sífellt fátækara en lykilmenn halda áfram að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Handbolti 6. janúar 2020 16:30
Sportpakkinn: Vængbrotnir KR-ingar unnu Grindvíkinga í framlengingu Fimm leikir voru spilaðir í Dominos deild karla í gær, framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit hjá Íslandsmeisturunum og botnliðið sótti sinn fyrsta heimasigur Handbolti 6. janúar 2020 16:00
Þjóðverjar þurftu að hafa meira fyrir sigrinum en gegn Íslendingum Þýskaland bar sigurorð af Austurríki í síðasta leik sínum fyrir EM. Handbolti 6. janúar 2020 15:29
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 33-25 | Þjóðverjar keyrðu yfir Strákana okkar Ísland tapaði með átta marka mun fyrir Þýskalandi, 33-25, í eina æfingaleik sínum fyrir Evrópumótið 2020. Handbolti 4. janúar 2020 18:00
Ungverjar lögðu Tékka örugglega Ungverska landsliðið í handbolta mætir strákunum okkar á EM sem hefst í næstu viku. Handbolti 4. janúar 2020 17:08