Umhverfisstofnun Umhverfisstofnun hefur samþykkt yfir 250 vörutegundir sem matvælafyrirtæki mega nota til að þrífa og eyða gerlum í húsakynnum sínum. Menning 1. júlí 2004 00:01
24 prósent meira kynlíf Konur stunda 24 prósent meira kynlíf þá daga sem þær eru frjósamar Menning 29. júní 2004 00:01
Nýir orkudrykkir Tveir nýir orkudrykkir eru komnir á markað frá Purdey's. Menning 29. júní 2004 00:01
Þegar sjónvarpið tekur völdin Að meðaltali eyðir fólk í hinum iðnvædda heimi þremur tímum á dag í að horfa á sjónvarpið. Ætla mætti að það væri vegna þess að fólk teldi tíma sínum best varið á þennan hátt. Menning 29. júní 2004 00:01
Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um hvernig við nýtum orkuna okkar Menning 29. júní 2004 00:01
Draga úr sæðisframleiðslu Ný rannsókn leiðir í ljós að farsími í vasa eða belti karlmanna getur dregið úr sæðisframleiðslu um allt að 30%. Menning 29. júní 2004 00:01
Hefur fitnað í sjónvarpinu "Ég hef fitnað rosalega síðan ég byrjaði í sjónvarpi og held mér eiginlega ekki í formi," segir Hugi Halldórsson, dagskrágerðarmaður á sjónvarpsstöðinni Popptíví. Menning 29. júní 2004 00:01
Mikill sykur í drykkjum Ótrúlegt en satt, þú gætir allt eins brutt 15 sykurmola eins og að drekka tvö glös af djúsi og í þessum tveimur glösum er nærri því hámarkssykurmagn sem mælt er með fyrir þriggja ára barn. Menning 29. júní 2004 00:01
Krabbameinsskrá 50 ára Í tilefni 50 ára afmælis krabbameinsskrár Krabbameinsfélags Íslands hefur félagið gefið út vandaða og veglega bók sem nefnist "Krabbamein á Íslandi". Menning 29. júní 2004 00:01
Ís í hita Ís og kaldir drykkir freista margra í heitri sumarsól. Þessar köldu vörur geta þó verið varhugaverðar því þær geta leitt til skyndilegs höfuðverkjar. Menning 29. júní 2004 00:01
Fiskilýs í blóðinu Læknar geta betur sagt til um hvort sjúklingur sé líklegur til að fá hjartaáfall, mæli þeir magn fiskilýsis í blóði, að því er kemur fram í niðurstöðum bandarískrar könnunar. Menning 29. júní 2004 00:01
Beikonvafinn þorskur Til hnífs og skeiðar. Guðrún Jóhannsdóttir eldar handa minnst fjórum fyrir 1000 kr. eða minna. Heilsuvísir 24. júní 2004 00:01
Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um verklag og gleði. Gott verklag skilar sér á öllum sviðum Menning 21. júní 2004 00:01
Skaðsöm heimildarmynd McDonalds auglýsir grimmt til að vega upp á móti skaðsemi heimildamyndarinnar Super Size Me. Menning 21. júní 2004 00:01
Þeir sem að reykja Reykingarmenn sem hætta að reykja fyrir 35 ára aldur geta náð sama heilbrigði og þeir sem aldrei hafa reykt. Menning 21. júní 2004 00:01
Vörn gegn sjúkdómum Margir sem þjást hafa af ýmsum kvillum eins og síþreytu, psoriasis og háum blóðþrýstingi hafa fundið mikinn mun á sér við það að drekka hrásafa og neyta heilnæmari fæðu. Menning 21. júní 2004 00:01
Óléttar konur halda í sér Óléttar ástralskar konur flykkjast nú til lækna sinna og biðja þá um aðstoð við að fresta fæðingu barna sinna. Ástralska ríkisstjórnin hefur nefnilega samþykkt að hefja greiðslur á fæðingarstyrk til nýbakaðra foreldra. Menning 21. júní 2004 00:01
Svifflug fyrir alla Á leiðinni austur frá höfuðborginni liggur vegurinn framhjá Sandskeiði þar sem oft má sjá hljóðlausar flugvélar á sveimi. Engan mótor er að finna í þessum vélum og því ekki talað um þær sem flugvélar heldur svifflugur. Menning 21. júní 2004 00:01
Betri golfsveifla Á vorin og sumrin taka allir golfáhugamenn sér frí í vinnunni og eyða öllum frítímanum sínum líka á golfvellinum að æfa sveifluna fyrir golfmót sumarsins. Menning 21. júní 2004 00:01
Fótboltaferillinn gekk ekki upp "Ég þraukaði í tíu ár í fótbolta en fattaði svo að ég var lélegur," segir Sverrir Bergmann sem er allt í senn; tónlistarmaður, leikari og dagskrárgerðarmaður á Popptíví. Menning 21. júní 2004 00:01
Mælir andoxunarefni Nú er hægt að láta mæla magn andoxunarefna í líkamanum á einfaldan hátt. Almennt eru andoxunarefni vörn líkamans gegn skaðlegum áhrifum stakeinda en skaðleg áhrif þeirra hafa verið tengd við ýmsa sjúkdóma á borð við hjarta- og æðasjúkdóma, taugasjúkdóma, efnaskiptasjúkdóma sem og vissar gerðir krabbameins. Menning 15. júní 2004 00:01
Strákum líður betur Strákum líður betur en stelpum er niðurstaða nýrrar danskrar rannsóknar. Þeim finnst þeir vera heilbrigðari og eiga ágætið félagslíf. Rannsóknin var gerð á meðal ungmenna á aldrinum 16-20 ára. 29% drengjanna en 40% stúlknanna sögðu að þau ættu við persónuleg vandamál að stríða. 9% drengja og 16% stúlknanna sögðust oft vera einmana. Menning 15. júní 2004 00:01
Öflugt starf gegn þunglyndi Mikið starf hefur verið unnið síðan Landlæknisembættið hleypti verkefninu Þjóð gegn þunglyndi formlega af stokkunum fyrir réttu ári knisembættinuþeim þessu ári hafa aðstandendur þess ferðast víða um land og efnt til hátt í 30 dagsnámskeiða með fagfólki í flestum heilsugæsluumdæmum landsins. Menning 15. júní 2004 00:01
Bæklingur um mikilvægi hreyfingar Hjartavernd gaf nýverið út bæklinginn "Hreyfðu þig fyrir hjartað". Í honum er fjallað um mikilvægi daglegrar hreyfingar fyrir hjartað og hvernig hún stuðlar að jákvæðri blóðfitu og heldur líkamsþyngd í lágmarki auk þess sem hún eykur þol og almenna vellíðan. Menning 15. júní 2004 00:01
Anti-sportisti og nammifíkill "Ég er algjör skömm fyrir Ísland þar sem ég hreyfi mig ekki og borða frekar óhollt þannig að ég er frekar léleg í þessum málum," segir Dagbjört Hákonardóttir, einn af umsjónarmönnum þáttarins Hjartsláttur á ferð og flugi. Menning 15. júní 2004 00:01
Álfabikarinn Álfabikarinn er margnota gúmmíbikar sem tekur við tíðablóði og kemur í stað dömubinda og tappa. Hann er gerður úr 100% náttúrulegu gúmmíi, án allra aukaefna og veldur því ekki ertingu. Engin tré eru felld til að afla hráefnisins heldur er gúmmíinu tappað af sömu trjám ár eftir ár. Enginn úrgangur fellur til við notkun hans. Menning 14. júní 2004 00:01