Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Um gervisykur

Það hljómar afskaplega vel í margra eyrum að geta gætt sér á einhverju sem bragðast eins og sykur en er ekki stút- fullt af hitaeiningum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hin mörgu andlit sykurs

Sykur er góður, já við vitum það, en hann gefur líka fallega áferð, meiri fyllingu í matinn og sælutilfinningu eftir átið. Er það ekki hin fullkomna samsetning, ekki satt? Jú, því miður er það alveg hárrétt.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Leghálsinn

Leghálsinn er eitt af umræðuefnum kynfræðslunnar sem kemur hvað flestum á óvart.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Ertu sykurfíkill?

Ef að þú kannast við fleiri en eitt af þessum einkenni og finnur fyrir þeim daglega þá er því miður hægt að flokka þig sem sykurfíkil.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sykurskert sæla Siggu Daggar

Það gekk á ýmsu í sykurátakinu í vikunni en heilt yfir þá held ég að þetta sykurminna líf verði að varanlegri breytingu á matarræði.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Morgunbóner

Vaknaðir þú með hann beinstífan í morgun? Þó það geti verið meira vesen en gleði þá er þetta samt merki um heilbrigði.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Fatlað fólk og kynlíf

Þetta er eitt af málefnum sem hafa reynst hvað mest tabú þegar kemur að umræðunni um kynferðismál en auðvitað er fatlað fólk kynverur og Tabú stúlkunum þykir tímabært að tala opinskátt um það.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hefur þú gert kynlífslista?

Sumir einstaklingar gera kynlífslista sem getur innihaldið annað hvort fræga einstaklinga og/eða kynlífsathafnir, en af hverju gerum við svona lista og reynum við hversu langt göngum við til að tikka boxin?

Heilsuvísir