Valsmenn fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í Fjósinu | Myndband Valsmenn fögnuðu Íslandsmeistaratitli sínum í Fjósinu, samkomuhúsi Vals. Íslenski boltinn 30. október 2020 23:03
Formaður knattspyrnudeildar KR telur KSÍ ekki hafa haft heimild til að enda mótið Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, telur KSÍ ekki hafa heimild til að taka þá ákvörðun sem sambandið tók í dag. Það er að enda Íslandsmótið í knattspyrnu sem og bikarkeppnina. Íslenski boltinn 30. október 2020 22:30
Framarar segja þetta „sorgardag í sögu fótboltans á Íslandi“ Fram situr eftir með sárt ennið í Lengjudeild karla eftir að KSÍ tilkynnti í dag að allt mótahald yrði blásið af vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 30. október 2020 22:06
Magnamenn ætla að leita réttar síns Sveinn Þór Steingrímsson, þjálfari Magna Grenivíkur í Lengjudeild karla var eðlilega manna ósáttastur með ákvörðun KSÍ. Magni fellur úr Lengjudeildinni á markatölu, einu marki munar á liði Magna og Þrótti Reykjavíkur. Íslenski boltinn 30. október 2020 21:34
Guðni: Staðan var orðin óviðunandi með þessu langa stoppi Guðni Bergsson segir að sex vikna stopp frá æfingum hafi verið óviðunandi og því hafi KSÍ tekið þá þungbæru ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótum - sem og bikarkeppnum - karla og kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30. október 2020 21:01
Hefði verið til í að eiga möguleika á að vinna tvöfalt og setja stigamet Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, var hress er Vísir náði í hann í kvöld enda ljóst að Valur er orðið Íslandsmeistari eftir að KSÍ staðfesti að leik yrði hætt á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30. október 2020 20:15
Twitter eftir ákvörðun KSÍ: „Titlar vinnast á vellinum en ekki á skrifstofu VG“ Það hafa miklar umræður skapast á flestum samfélagsmiðlunum eftir ákvörðun KSÍ í dag en eins og kunnugt er ákvað KSÍ að blása allt mótahald af. Íslenski boltinn 30. október 2020 19:48
Guðni sagði ákvörðunina nauðsynlega Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að ákvörðun KSÍ í dag um að blása allt mótahald af vegna kórónuveirufaraldursins hafi verið nauðsynleg. Íslenski boltinn 30. október 2020 19:30
„Auðvitað er þetta ákveðinn léttir“ Þórir Hákonarson, íþróttafulltrúi Þróttar, segir að það sé ákveðinn léttir að niðurstaða sé komin í hvað verður um Íslandsmótin og bikarkeppnina í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30. október 2020 19:20
Markmiðið var alltaf að vinna tvöfalt Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu, var nokkuð ánægður með að lið hans væri orðið meistari er Vísir heyrði í honum í kvöld. Hann hefði þó viljað vinna tvöfalt í ár. Íslenski boltinn 30. október 2020 19:00
Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. Íslenski boltinn 30. október 2020 17:50
Elfar Árni framlengir við KA Markahæsti leikmaður KA í efstu deild hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 30. október 2020 17:47
Stjörnumenn fengu glaðning á 60 ára afmæli félagsins Stjarnan fagnar 60 ára afmæli sínu í dag. Í tilefni dagsins fengu stuðningsmenn félagsins glaðning. Íslenski boltinn 30. október 2020 14:31
Fjölnir ætti að vera með fimmtán stigum meira en þeir eru með Hjörvar Hafliðason fjallaði um xG tölfræðina í Pepsi Max stúkunni í gær. Íslenski boltinn 30. október 2020 14:00
Hjörvar: Hér á að spila fótbolta eins og alls staðar annars staðar í heiminum Hjörvar Hafliðason vill sjá Guðna Bergsson, formann KSÍ, standa í lappirnar og setja fótboltann í 1. sæti. Íslenski boltinn 30. október 2020 10:55
Úr Pepsi Max Mörkunum á hliðarlínuna á Kópavogsvelli Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun stýra liði Augnabliks í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Hún hefur verið hluti af teyminu sem fjallar um Pepsi Max deild kvenna á Stöð 2 Sport í sumar. Íslenski boltinn 29. október 2020 23:00
Sér ekkert því til fyrirstöðu að klára mótið Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, sér ekkert því til fyrirstöðu að klára Íslandsmótið í fótbolta. Fótbolti 29. október 2020 18:01
KSÍ frestar leikjum helgarinnar Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað þeim tveimur leikjum sem fara áttu fram um helgina, í Lengjudeild karla og 2. deild kvenna. Íslenski boltinn 29. október 2020 14:57
Segir ólýsanleg vonbrigði að ná ekki að spila landsleik með Eiði Arnór Guðjohnsen fer yfir vonbrigðin sem fylgdu því að ná ekki að spila landsleik með syni sínum, Eiði Smára, í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar. Fótbolti 29. október 2020 12:30
Fá eina eða tvær æfingar saman fyrir Meistaradeildarleikinn Valskonur ná einni eða í mesta lagi tveimur æfingum saman fyrir leik sinn við HJK Helsinki í Meistaradeild Evrópu í fótbolta næstkomandi miðvikudag. Íslenski boltinn 28. október 2020 16:00
Tveir fyrstu íslensku leikirnir á laugardaginn Það styttist vonandi í það að íslenski fótboltinn, íslenski handboltinn og íslenski körfuboltinn geti farið að spila leiki aftur og íslenskt íþróttaáhugafólk fær smá forskot á sæluna um helgina. Sport 28. október 2020 13:30
Leikmaður Þórs með kórónuveiruna Smit hefur greinst í leikmannahópi Þórs sem leikur í Lengjudeild karla. Íslenski boltinn 28. október 2020 13:19
Smit hjá Þór/KA Leikmaður Þórs/KA fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Íslenski boltinn 27. október 2020 10:01
Vestramenn búnir að ráða eftirmann Bjarna Jó Lengjudeildarlið Vestra er búið að ráða nýjan þjálfara sem mun taka við liðinu þegar yfirstandandi leiktíð lýkur. Íslenski boltinn 25. október 2020 17:46
„Það sem hefur verið leiðinlegast í þessu öllu hafa verið átökin á milli liðanna“ Hjörvar Hafliðason hrósaði KSÍ fyrir það hvernig sambandið kom deildarkeppnunum aftur á laggirnar en Þorkell Máni Pétursson hefði viljað sjá skýrari svör frá KSÍ í upphafi. Íslenski boltinn 24. október 2020 07:00
Breiðablik sækir liðsstyrk í Hafnarfjörð Arnar Númi Gíslason hefur skrifað undir samning við Breiðablik en hann kemur til liðsins frá Haukum. Íslenski boltinn 23. október 2020 22:16
„Ef KR fer ekki í Evrópukeppni geta þeir ekki haldið þessum leikmönnum“ Hjörvar Hafliðason segir að það velti mikið á því hvort KR komist í Evrópukeppni hvernig leikmannahópur liðsins lítur út á næsta tímabili. Íslenski boltinn 23. október 2020 15:30
Segja fámennt í samtökunum en aðhaldið nauðsynlegt Formaður Leikmannasamtaka Íslands hefur gagnrýnt stjórn KSÍ fyrir að hafa leikmenn ekki með í ráðum. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar segja samtökin þurfa að vera sterk en hins vegar séu fáir leikmenn úr efstu deild karla meðlimir. Íslenski boltinn 23. október 2020 14:30
Velgengni fótboltastelpnanna á Sauðárkróki kallar á stúkubyggingu Stúka verður byggð við fótboltavöllinn á Sauðárkróki eftir að Tindastólskonur tryggðu sér sæti í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 23. október 2020 13:31
Gary og Bjarni Ólafur klára ekki tímabilið með ÍBV Eyjamenn hafa kvatt þrjá leikmenn, í bili að minnsta kosti, en þetta staðfestir Fótbolti.net í kvöld. Íslenski boltinn 22. október 2020 21:50