Rjómaostatoppar með hvítu súkkulaði Í fyrsta þætti af Jólaboð með Evu, fengu áhorfendur að fylgjast með Evu Laufey baka rjómaostatoppa sem ættu að slá í gegn yfir hátíðarnar. Hér fyrir neðan má sjá brot úr fyrsta þættinum en uppskriftina má líka finna neðar í fréttinni. Matur 5. desember 2020 14:00
Of snemmt að segja til um hvort hægt verði að fara í tilslakanir fyrir jól Aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavörnum segir of snemmt að segja til um hvort hægt verði að fara í tilslakanir fyrir jól, en að tölur síðustu daga séu jákvæðar. Innlent 5. desember 2020 12:00
Hönnuðu jólaketti úr notuðum barnafötum Jólakettir úr notuðum barnafötum frá Rauða krossinum á Íslandi prýða þessa dagana glugga Rammagerðarinnar á Skólavörðustíg 12. Rammagerðin fékk vöruhönnuðina Birtu Rós Brynjólfsdóttur og Hrefnu Sigurðardóttur til liðs við sig til að hanna jólakött ársins 2020. Tíska og hönnun 5. desember 2020 12:00
Dæmi um að einstaklingar undir tvítugu þurfi jólaaðstoð Dæmi eru um að einstaklingar undir tvítugu þurfi að sækja sér jólaaðstoð hjálparsamtaka á Eyjafjarðarsvæðinu fyrir komandi jól. Umsókum um aðstoð hefur fjölgað um þriðjung á milli ára. Innlent 5. desember 2020 08:01
Lína langsokkur bakar og skreytir Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 5. desember 2020 07:00
Hanna getur ekki verið með sínum nánustu yfir hátíðirnar en allir fá góða jólagjöf Íslensk-sænska tónlistarkonan Hanna Mia Brekkan sendir frá sér jólaplötu í dag sem ber nafnið Winter Songs. Þar flytur hún lög eftir konur í folk-tónlistarbúningi. Lífið 4. desember 2020 16:30
Jóhanna Guðrún, Davíð og Jón Jónsson flytja órafmagnaða jólabombu Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún, Jón Jónsson og Davíð Sigurgeirsson flytja jólalagið Löngu liðnir dagar í myndbandi sem birtist á Facebook-síðu Jóhönnu Guðrúnar. Lífið 4. desember 2020 13:31
Jólasveinar gáfu Hjálparstarfi kirkjunnar 1,3 milljónir króna Jólasveinar úr Jólasveinaþjónustu Skyrgáms afhentu Hjálparstarfi kirkjunnar 1,3 milljónir króna við Grensáskirkju í morgun. Um er að ræða 20 prósent af veltu þjónustunnar sem sveinarnir hafa gefið samtökunum frá árinu 1997. Lífið 4. desember 2020 11:49
Þórálfur er fjórtánda jólavættin í borginni Ný jólavætt hefur bæst í hópinn hjá Reykjavíkurborg. Er um að ræða jólavættina Þórálf sem þykir reglusamur og ákveðinn, enda sér hann um allar sóttvarnir í helli jólasveinanna. Jól 4. desember 2020 11:46
Eftirrétturinn fyrir ketófólkið um jólin Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Matur 4. desember 2020 11:30
Gaf fjölskyldum fría myndatöku: „Mig langaði að gera eitthvað til að hjálpa“ „Það er bara þannig ástand í þjóðfélaginu að mig langaði að gera eitthvað til að hjálpa og gefa eitthvað af mér. Það sem ég er kannski ekki aflögufær sjálfur þá ákvað ég að reyna að gefa það sem ég get og það er mynda.“ Þetta segir Kristvin Guðmundsson ljósmyndari í samtali við Vísi. Lífið 4. desember 2020 11:02
Simmi Vill býður fyrrverandi eiginkonu sinni í mat á jólunum Vala Matt leit við hjá athafnarmanninum Sigmari Vilhjálmssyni á dögunum en hann segir að mikilvægt sé við skilnað að foreldrar reyni að halda góðum samskiptum sín á milli, barnanna vegna. Lífið 4. desember 2020 10:31
Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 4. desember 2020 07:00
Jólastemningin heima hjá Esther Talíu og Ólafi Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 3. desember 2020 07:01
Tóta og Siggi koma öllum í jólaskap Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 2. desember 2020 15:01
Engill í Bónus: „Fannst ég ekki eiga þetta skilið“ „Þetta var mjög skrítin en á sama tíma góð tilfinning. Hefði verið skiljanlegt ef ég hefði verið í vandræðum með að borga, en það var ekki málið svo maður átti engan vegin von á því að þetta gæti gerst. En þetta gefur von, og kallar fram kærleikstilfinningu og hjá mér kallar þetta fram löngun til að gera þetta fyrir fleiri,“ segir Garðbæingurinn Guðrún Brynjólfsdóttir í samtali við Vísi. Lífið 2. desember 2020 14:40
Lykilatriðin á bak við sykurbrúnaðar kartöflur Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Allt frá klassískum uppstúf, sykurbrúnuðum kartöflum og gljáa á hrygginn yfir í nýjar hugmyndir, líkt og vegan lausnir, Ketó jól, 12 tíma graflax og fleira. Matur 2. desember 2020 11:30
Ilmurinn af birkireykta SS hangikjötinu er jólailmur Birkireykta hangikjötið frá SS hefur fylgt matarhefðum landsmanna í áratugi. Kjötmeistari Íslands Bjarki Freyr Sigurjónsson hjá SS fræðir lesendur um matreiðsluna. Lífið samstarf 2. desember 2020 10:01
Daði Freyr í jólarómans Evróvisjón-farinn Daði Freyr frumsýndi í dag nýtt myndband við jólalagið Every Moment Is Christmas With You. Þar er hefðbundið jólahald og yndislegar stundir með fjölskyldu og vinum í forgrunni... en með smá tvisti. Tónlist 1. desember 2020 17:44
Egill Ploder og Svala Björgvins gefa út jólalag „Jólalagakeppni Brennslunnar var eitthvað sem var ákveðið að fara í seint í ágúst. Reglurnar voru þær að við máttum hafa samband við einn pródúsent og fá annan listamann til þess að vera með okkur á laginu. Einhvern veginn endaði það þannig að ég stóð einn eftir með tilbúið lag en hitt náðist ekki fyrir tíma,“ segir Egill Ploder sem hefur því gefið út jólalag með Svölu Björgvinsdóttur og ber lagið heitið Undir mistilteini. Hann vann lagið ásamt Svölu og Inga Bauer. Lífið 1. desember 2020 13:30
Missir alla stjórn á jólaskrautinu Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 1. desember 2020 13:30
Frumsýna myndbandið við lagið Jól eins og áður Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna og leikara frumsýna í dag lagið Jól eins og áður. Lagið er eftir Gretu Salóme og Bjarka Bomarz Ómarsson en hann sá einnig um upptökustjórn. Ásamt Gretu Salóme koma fram þau Sverrir Bergmann, Sigga Beinteins, KK, DJ Muscleboy, Jón Gnarr, Ragnheiður Gröndal, Aron Mola, Birgir Steinn og Katrín Halldóra. Tónlist 1. desember 2020 12:00
Stórstjörnur Íslands syngja um fjárhagsleg vandræði Emmsjé Gauta Rapparinn Gauti Þeyr Másson gaf í gærkvöldi út nýtt lag sem ber heitið Hjálpum mér. Tónlist 1. desember 2020 09:47
Klaufinn sem fær alla til að lesa Dagbók Kidda klaufa er einn mest seldi og vinsælast bókaflokkur fyrir börn og ungmenni um allan heim. Nýjasta bókin Snjóstríðið er komin út. Lífið samstarf 1. desember 2020 09:00
Whamageddon 2020: Hvenær dettur þú út? Á miðnætti hefjast leikar. Desember gengur í garð og áskorun ársins hefst. Hversu lengi heldur þú út? Lífið 30. nóvember 2020 22:03
Kynlífstæki í felubúningi rata í jólapakkana Vefverslun vikunnar á Vísi er Losti.is. Þar er hægt að gera spennandi kaup á frábæru verði. Lífið samstarf 30. nóvember 2020 14:26
Allt að verða vitlaust á Cyber Monday - opið til miðnættis á 1111.is Opið er til miðnættis í kvöld á afsláttarsíðunni 1111.is. Rafrænn mánudagur er einn af stóru netverslunardögum ársins og hægt að gera dúndurkaup. Lífið samstarf 30. nóvember 2020 13:42
Blandar saman Pepsi Max, Malti og Appelsíni á jólunum Útvarpskonan Vala Eiríksdóttir verður með fjóra aðventuþætti á Létt Bylgjunni og Íslensku Bylgjunni næstu þrjá sunnudaga og var fyrsti þátturinn á dagskrá í gær. Lífið 30. nóvember 2020 13:31
Landsmenn hvattir til að velja sér jólavini Landsmenn eru hvattir til að velja sér jólavini fyrir aðventuna, þ.e. hverja eigi að hitta yfir hátíðarar. Best er að plana heimboð með góðum fyrirvara. Þá eigi að takmarka fjölda fólks í eldhúsinu. Innlent 30. nóvember 2020 13:12
Jólaboð Evu: Graflax, lambarifjur, kartöflugratín og eftirréttir Þættirnir Jólaboð með Evu fóru af stað um helgina og verða sýndir alla sunnudaga fram að jólum. Í þáttunum gefur Eva Laufey Kjaran góðar hugmyndir fyrir mat og bakstur yfir hátíðarnar. Allar uppskriftirnar má finna hér í fréttinni. Matur 30. nóvember 2020 12:01