Aðventan: Laufabrauðsgerðin ómissandi Margir vilja halda í siði og venjur á aðventunni. Borða sama matinn, grafa upp gamalt skraut sem góðar minningar fylgja eða gera eitthvað innihaldsríkt með fjölskyldunni á hverju ári. Fréttablaðið fékk nokkra góðkunna Íslendinga til að segja frá venjum sínum á aðventunni. Lífið 5. desember 2015 13:30
Guð á afmæli á jólunum Kristján Helgi Garðarsson, nemandi í Seljaskóla, fer á sleða og snjóbretti um jólin. Hann segir jólin vera haldin í tilefni þess að guð á afmæli en Kristján var spurður út í jólahald á dögunum. Jól 5. desember 2015 13:00
Á um fimm hundruð þúsund frímerki Sveinn Ingi Sveinsson framhaldsskólakennari hefur haft áhuga á frímerkjum frá unga aldri. Safnið er orðið nokkuð stórt en hluti af því eru jólamerki sem Sveinn segir að séu bæði falleg og geymi auk þess skemmtilega og áhugaverða sögu. Jól 5. desember 2015 11:00
Næstum jafn spennandi og jólin Tinna Pétursdóttir er fædd og uppalin í Luxemborg en þar er dagur heilags Nikúlásar haldinn hátíðlegur 6. desember. Þá fá börnin pakka frá jólasveininum og ríkir ekki síður eftirvænting eftir þeim degi en jólunum sjálfum. Jól 5. desember 2015 11:00
Jólamatur frá Miðjarðarhafinu Georg Arnar Halldórsson, matreiðslumaður á Kolabrautinni, aðhyllist matargerð sem myndi kallast sambland af norrænni matarhefð og Miðjarðarhafs. Hann gefur hér einfaldar og mjög góðar uppskriftir sem allir ættu að gera gert um jólin. Jól 5. desember 2015 10:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Í dag kenna systkinin okkur hvernig maður á að haga sér vel í jólaboðum. Jól 4. desember 2015 16:45
Jólapeysuæði í vinnunni Í dag var haldin hinn árlegi jólapeysudagur hjá Nýherja og vera greinilegt að starfsmenn tóku deginum alvarlega. Lífið 4. desember 2015 16:30
Verðlauna konfektkökur Smákökusamkeppni Kornax er haldin árlega við mikinn fögnuð áhugafólks um smákökubakstur. Það er ekki úr vegi að rifja upp vinninghafann frá því í fyrra og leyfa uppskriftinni að fylgja með. Matur 4. desember 2015 15:00
Erfið leiðin að jólaskónum Stefán Pétur Bragason, telur að jólasveinarnir brjóti glugga til að koma góssi í skó barna. Hann og fleiri nemendur Seljaskóla voru spurðir út í jólin á dögunum. Jól 4. desember 2015 15:00
Hugljúf útgáfa af Leppalúða Hljómsveitin Ylja hefur gefið út skemmtilega útgáfu af jólalaginu Leppalúði. Um er að ræða mjög jólalega og fallega útgáfu af þessu klassíska lagi. Tónlist 4. desember 2015 14:30
Sannkallaðir hátíðadrengir Bræðurnir Þorlákur Flóki og Kormákur Jónas Níelssynir eru jólabörn. Annar verður fimm ára á Þorláksmessu og hinn þriggja ára á gamlársdag. Þeir fá svo margar jóla- og afmælisgjafir á einum mánuði að stundum eru nokkrar þeirra geymdar fram á sumar. Jól 4. desember 2015 14:00
Gleymir að kaupa jólatré Kærleiksríkt andrúmsloft jólanna skiptir Sigríði Eyrúnu Friðriksdóttur meira máli en skraut. Hún byrjar samt snemma að hlusta á jólalögin og eftir tónleikatörn aðventunnar ætlar hún að slappa af uppi í sófa með rjúkandi jólakósídrykk. Jól 4. desember 2015 13:00
Love Actually uppáhaldsjólamynd Íslendinga Vísir leitaði til hóps valinkunnra Íslendinga til að velja bestu jólamyndina. Lífið 4. desember 2015 10:30
Jólasveinarnir búa í helli Grýla setur óþekk börn í poka og borðar þau síðan samkvæmt Máneyju Þuru sem var spurð út í jólin ásamt fleiri börnum úr Seljaskóla. Jól 3. desember 2015 14:30
Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Margir vilja halda í hefðirnar í matargerð á jólum. Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumeistari er einn þeirra sem finnst skemmtilegt að fara út fyrir rammann og prófa eitthvað nýtt. Hann gefur hér uppskrift að gómsætri hreindýrasteik. Jól 3. desember 2015 14:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 3. desember Í dag föndra systkinin kerti úr mandarínum. Jól 3. desember 2015 13:45
Angan af lyngi boðaði komu jóla Helgi Guðmundsson er næstyngstur sautján systkina. Hann ólst upp að Kvígindisfelli í Tálknafirði í glaðværum barnahópi. Jólin voru einn af hápunktum ársins þegar kveikt var á kertum á heimasmíðuðu jólatré skreyttu angandi lyngi. Jól 3. desember 2015 11:00
Fjölbreytt jólaþorp í Garðabæ Ingibjörg Erna Sveinsson, húsmóðir í Garðabæ, er líklegast með mestu jólabörnum landsins. Hún skreytir allt húsið hátt og lágt fyrir jólin, meira að segja baðherbergi. Ótrúlega fjölbreyttir og litríkir jólahlutir, smáir sem sem stórir, boða jólin á heimili hennar. Jól 3. desember 2015 10:00
Jólatjald verður í Fógetagarði Þar sem færri komust að en vildu á jólamarkaðinn hjá Nova á Ingólfstorgi hefur Reykjavíkurborg ákveðið að bjóða upp á pláss í stóru tjaldi í Fógetagarðinum, að því er fram kemur á vef borgarinnar. Innlent 3. desember 2015 06:00
Hjálparsamtök að gera klárt fyrir jólin Forsvarsmenn hjálparsamtaka eiga ekki von á minni eftirspurn eftir jólaúthlutunum í ár. Einstæðar mæður og öryrkjar eru þeir hópar sem helst leita aðstoðar kirkjunnar. Fjölskylduhjálpin vísar hælisleitendum, flóttamönnum og fólki me Innlent 3. desember 2015 06:00
Undir skandinavískum áhrifum Dagrún Briem bjó í Danmörku um nokkurra ára skeið og er hrifin af skandínavískum stíl. Þegar leitað var til hennar um að leggja á jólaborð lék hún sér með hvíta, græna og gráa tóna. Útkoman minnir á skandínavískan jólaskóg. Jól 2. desember 2015 16:45
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 2. desember Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 2. desember 2015 12:00
Feðgarnir Stefán og Birgir með nýtt jólalag Feðgarnir Stefán Hilmarsson og Birgir Steinn Stefánsson voru að gefa frá sér jólalagið Um vetrarnótt. Tónlist 2. desember 2015 11:30
Þarf ekki að vera neitt ótrúlega flókið Jóladagatöl með hugmyndum að skemmtilegri afþreyingu fyrir alla fjölskylduna eru sniðug og ódýr leið til þess að telja niður að jólum. Jól 2. desember 2015 09:00
Smáréttir sem gleðja bragðlaukana Guðrún Hrund Sigurðardóttir starfaði lengi sem ritstjóri Gestgjafans. Matargerð er mikið áhugamál og hún segist finna kyrrð og ró í eldhúsinu, nokkurs konar slökun og hugleiðslu. Hér eru flottir og girnilegir smáréttir úr eldhúsi Guðrúnar. Jól 1. desember 2015 15:30
Kertasníkir í uppáhaldi Alma Fenger, nemandi í Seljaskóla, var spurð út í jólin og tilgang þeirra. Jól 1. desember 2015 15:00
Fallegt jólalag með Siggu Eyrúnu Sigga Eyrún var að senda frá sér glænýtt jólalag sem ber nafnið Englar og snjókarlar. Lífið 1. desember 2015 13:30
Jólakossar og rúlluterta Margrét Jóhannsdóttir bakar yfirleitt sex til sjö smákökusortir fyrir jólin auk þess að gera rúlluterturnar sem amma hennar gerði alltaf. Rúlluterturnar eru bornar á borð á jóladag og eru ósnertanlegar þangað til. Jól 1. desember 2015 13:00
Nýtt lag frá hljómsveitinni Evu: „Klementínan á sitt prívat lag sem er auðvitað bara ósanngjarnt fyrir mandarínuna“ Gefa út í dag sitt fyrsta jólalag. Berjast fyrir kaðlapeysum og inniskóm. Lífið 1. desember 2015 11:35