Hátíðleiki nær hámarki í kirkjunni Jólin eru komin á hærra og hátíðlegra plan eftir að ég byrjaði í kórnum. Ég átti drengina mína þrjá ansi skarpt og við maðurinn minn kölluðum fyrstu jólin eftir að þeir fæddust stundum grautarjól í gamni enda kom það fyrir að drengirnir vildu ekki borða jólamatinn og við enduðum á því að sjóða hafragraut. Jólin 28. nóvember 2012 15:00
Forfallinn kökukarl "Ætli það sé ekki að vera ferlega seinn að öllu og hlaupandi um í örvæntingu á aðfangadag í leit að síðustu jólagjöfunum. Við hjónin höfum marglofað sjálfum okkur að klára jólaverkin næst í október eða nóvember en það ferst alltaf fyrir. Ég er ekki einu sinni byrjaður í ár,“ segir Garðar Thór Cortes söngvari þegar hann er spurður út í jólahefðirnar. Jólin 28. nóvember 2012 14:00
Dreymdi um glimmer og glans Ég hlakka alltaf rosalega mikið til jólanna og föndra yfirleitt eitthvað," segir Guðrún Hilmisdóttir, grafískur hönnuður hjá hönnunar- og auglýsingastofunni Bleki á Akureyri. "Aðventukransinn reyni ég að gera á nýjan hátt fyrir hver jól og ég bý líka til jólakortin. Það hefur alltaf verið skreytt töluvert í mínum foreldrahúsum og ég elskaði allt jólaskrautið! Jólin 28. nóvember 2012 13:00
Brekkur til að renna sér í Í Reykjavík eru þrjár skíðalyftur starfræktar; í Ártúnsbrekku, Grafarvogi og í Breiðholti. Þær verða opnar á virkum dögum frá 16-20 og um helgar frá 10-16 í vetur þegar nægur snjór er og veður leyfir. Opið verður fram til enda febrúar. Jólin 28. nóvember 2012 12:00
Áþreifanleg sorg Heimsóknir til fanga eru ekki leyfðar á aðfangadag og gamlársdag því þá er mikið rót á sálarlífi fanga og heimsóknir gera illt verra,“ útskýrir Salóme um aðstæður í fangelsinu um hátíðarnar. Jólin 28. nóvember 2012 11:00
Mamma gerði mistök Mamma setti alltaf lak fyrir stofudyrnar á meðan hún skreytti stofuna hátt og lágt á aðfangadag. Við börnin fengum því ekki að sjá jólatréð fyrr en jólaklukkurnar klingdu og lakið féll klukkan sex, segir Andrea Kristín Unnarsdóttir um hjartfólgna jólaminningu, Innlent 27. nóvember 2012 10:48
Líka jólaskraut Standandi pakkamerkispjöldin hennar Maríu Möndu hlutu Skúlaverðlaunin í ár en verðlaunin voru afhent á sýningunni Handverk og hönnun sem haldin var í byrjun mánaðarins. Lífið 26. nóvember 2012 13:47
66 prósent landsmanna gáfu bók í jólagjöf í fyrra Félag íslenskra bókaútgefenda hefur um allnokkurt skeið látið kanna viðhorf Íslendinga til bókamarkaðarins í upphafi hvers árs. Innlent 24. nóvember 2012 13:15
25 ára afmæli Árbæjarkirkju fagnað á léttu nótunum Umfangsmikið kórastarf mun einkenna aðventuna undir nafninu Kórafoss. „Í ár mun verða gert örlítið betur þar sem kirkjan fagnar 25 ára vígsluafmæli,“ segir Þór Hauksson, sóknarprestur Árbæjarkirkju. Jólin 24. nóvember 2012 00:01
Óskalagatónleikar, aðventu- kvöld og fjölbreytt listalíf Í Háteigskirkju er öflugt tónlistar- og listalíf. Þar eru tveir kórar, kirkjukór og kammerkór. Jólin 24. nóvember 2012 00:01
Ætla að auka jólastemninguna í Reykjavík Jólaborgin Reykjavík er afrakstur sameiginlegs átaks Reykjavíkurborgar og samstarfsaðila á höfuðborgarsvæðinu um að auka enn frekar jólastemninguna í borginni í desember. Átakið felst m.a. í að samræma og fjölga skreytingum, auka sýnileika íslensku jólavættanna og bjóða upp á fjölda viðburða, markaða og tónleika um alla borg. Innlent 23. nóvember 2012 15:19
Fella tré og fara í bústað á aðventunni Þórunn Högnadóttir, ritstjóri veftímaritsins Nude Home, er ekki bara upptekin við að skreyta fyrir blaðið sitt heldur er hún nánast búin að öllu fyrir jólin heima fyrir. Lífið leit inn á fallega heimilið hennar og forvitnaðist um nýjasta aðventukransinn sem hún var að leggja lokahönd á. Lífið 23. nóvember 2012 14:30
Jólasveinarnir á fullu í desember „Fyrstu heimsóknirnar verða núna um helgina svo þeir eru byrjaðir að detta niður úr Esjunni," segir Bendt Harðarson, umboðsmaður jólasveinanna og einn eigandi Jólasveinaþjónustunnar Skyrgáms. Bendt segir bræðurna þrettán afar upptekna á þessum tíma árs en aðspurður segir hann Skyrgám gera út yfir 300 jólasveina hver jól. Lífið 22. nóvember 2012 10:00
Nýtt upphaf 21. desember "Nýr tími gengur hér í garð, með nýrri orku. Þetta er áskorun til okkar.“ Innlent 21. nóvember 2012 15:27
Bjór er ekki bara bjór Hann veit meira um bjór en flestir en segist ekki vera neitt sérstaklega vandlátur þegar kemur að því að honum sé boðið upp á einn slíkan, svo framarlega sem það sé bjór sem hann bruggar sjálfur. Innlent 16. nóvember 2012 23:09
Litrík jól í ár Styttist nú óðum í aðventu þessa árs. Ýmsar eru hefðirnar en meðal þeirra er að gera aðventukrans. Hér áður fyrr voru þeir heldur einfaldir en í dag fylgja þeir tískustraumum eins og flest annað. Vissulega halda margir í hefðirnar á meðan aðrir leyfa hugmyndafluginu að njóta sín á hverju ári. Lífið 16. nóvember 2012 13:00
Gísli í endurprentun Bókin Gísli á Uppsölum, sem fjallar um einbúann í Arnarfirði, hefur hitt í mark. Lífið 16. nóvember 2012 09:50
Bókaþjóð á breytingaskeiði Aldrei hafa jafnmargar bækur verið skráðar í Bókatíðindi og í ár, alls um 840 titlar. Innlent 15. nóvember 2012 11:01
Koma heim yfir jólin „Ég hlakka mikið til að koma til Íslands og vera í alveg fjórar vikur," segir Svala Björgvins en hún er á leiðinni heim yfir jólin. Lífið 11. nóvember 2012 10:30
Pakkaflóðið að hefjast - Tollstjóri minnir á gjöldin Nú nálgast jólin og fjölmargir eiga von á sendingum með jólagjöfum frá ættingjum og vinum, sem búsettir eru erlendis. Til marks um fjölda þessara sendinga má geta þess að í fyrra voru skráðar bögglasendingar tæplega sex þúsund talsins síðustu tvo mánuðina fyrir jól samkvæmt upplýsingum frá Tollstjóra. Innlent 8. nóvember 2012 10:27
Eitt elsta hús landsins á sér jólasögu Húsið á sér langa sögu og var komið í afar slæmt ástand þegar Áslaug og maður hennar, Magnús Alfreðsson húsasmíðameistari, keyptu það árið 1993 af Ísafjarðarkaupstað. Hafist var handa við miklar endurbætur árið 1998. Jólin 5. nóvember 2012 10:00
Í stærri kjól fyrir jól? Nú nálgast jólin og fólk byrjað að huga að því að finna til uppáhaldssmákökuuppskriftirnar sínar, kafa eftir jólaskrautinu og velja jólagjafir handa nánustu vinum og aðstandendum. Bakþankar 3. nóvember 2012 08:00
Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Eva Laufey Hermannsdóttir háskólanemi er ástríðukokkur og matgæðingur þótt enn sé hún ung að árum. Hún heldur úti matarbloggi sem yfir þrjú þúsund manns heimsækja á degi hverjum. Jólin 1. nóvember 2012 14:00
500 myndbönd send inn í Jólastjörnuna Skráningu í Jólastjörnuna lauk hér á Vísi í gær og bárust hvorki meira né minna en 500 myndbönd í keppnina. 10 bestu söngvararnir komast áfram í sjónvarpsprufur og upptökur fyrir plötu. Jólastjarnan sjálf syngur á Jólagestum Björgvins í Höllinni. Innlent 31. október 2012 16:59
Aðventukræsingar Rósu: Girnilegir eftirréttir um jólin Rósa Guðbjarts eldar hér og gefur uppskriftir að súkkulaðifreistingu og bökuðum, fylltum eplum. Úr Íslandi í dag á Stöð 2. Matur 21. desember 2011 16:08
Allt dottið í dúnalogn Aðdragandi jólanna er annasamur og spennan eykst dag frá degi. Hámarkinu er náð á aðfangadagskvöld og þegar pakkarnir hafa verið opnaðir dettur oft allt í dúnalogn. Jólin 14. desember 2011 20:00
Er svo mikill krakki í mér Að Goðatúni 24 er varla þverfótað fyrir gylltum kertastjökum, glitrandi kúlum, krönsum og öðru skrauti sem minnir á stórhátíðina sem fer senn í hönd. Þar eru Anna Margrét Einarsdóttirog fjölskylda í óða önn að undirbúa komu jólanna með glæsibrag. Jólin 14. desember 2011 15:00