Keyptu í Marel fyrir 1.350 milljónir Erlendir fjárfestingarsjóðir, sem komu fyrst inn í hluthafahóp Marels í útboði í júní, bættu við sig um 2,3 milljónum hluta að nafnverði í félaginu í síðasta mánuði, eða fyrir um 1.350 milljónir króna miðað við núverandi gengi bréfa Marels. Viðskipti innlent 6. nóvember 2019 08:00
Jón og Kolbeinn vilja fara í stjórn Símans Útlit fyrir átök um stjórnarsæti í Símanum. Stoðir tefla fram Jóni Sigurðssyni og þá mun Kolbeinn Árnason lögmaður sækjast eftir stuðningi til að koma nýr inn í stjórn. Viðskipti innlent 6. nóvember 2019 07:15
Markaðurinn krefst fleiri fjárfesta Stórir einkafjárfestar segja að fleiri fjárfesta vanti inn á markaðinn og meira fjármagn þurfi að vera í virkri stýringu. Fari Kauphöllin í vísitölu MSCI mun það hafa jákvæð áhrif á virkni markaðarins. Viðskipti innlent 6. nóvember 2019 07:15
Freista þess að afla Play 1.700 milljóna Íslensk verðbréf vinna að því að tryggja flugfélaginu Play hlutafé upp á 1.700 milljónir króna frá innlendum fjárfestum. Viðskipti innlent 6. nóvember 2019 06:15
Play hefur sig til flugs til sex áfangastaða í vetur Forstjóri Play, nýs lággjaldaflugfélags, segir eigið fé ríkulegt og að hugað hafi verið að loftlagsmálum við val á flugvélum. Play hefur sig til flugs í vetur, fyrst um sinn með tvær flugvélar. Viðskipti innlent 5. nóvember 2019 20:30
Play á vörum Íslendinga: „Starfsmenn munu kalla sig Playboys og Playgirls“ Aðstandendur nýs, íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlu í dag þar sem þau kynntu áform sín. Lífið 5. nóvember 2019 13:30
Skúli hlakkar til að fara út í heim að leika Skúli Mogensen, stofnandi og fyrrverandi forstjóri WOW air, dáist að þrautsegju fyrrverandi samstarfsfólks hjá WOW air sem kynnti flugfélagið Play til leiks á blaðamannafundi í Perlunni í dag. Viðskipti innlent 5. nóvember 2019 11:43
Play kynnt til leiks Nýtt íslenskt flugfélag mun hefja sig til flugs á næstu mánuðum. Viðskipti innlent 5. nóvember 2019 11:25
WAB air verður Play Aðstandendur nýs, íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlu í dag þar sem þau kynntu áform sín. Viðskipti innlent 5. nóvember 2019 10:00
Boðað til blaðamannafundar hjá WAB Boðað hefur verið til blaðamannafundar í fyrramálið af forsvarsmönnum flugfélagsins sem kallast WAB, eða We Are Back, og byggir á grunni WOW air. Viðskipti innlent 4. nóvember 2019 22:18
Erna veðjar 250 milljónum á Haga Erna Gísladóttir, stjórnarformaður Haga, keypti í dag 6 milljón hluti í fyrirtækinu. Viðskipti innlent 4. nóvember 2019 16:48
Fyrsti samskiptastjóri Haga sérfræðingur í krísum Særún Ósk Pálmadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Haga hf. Viðskipti innlent 4. nóvember 2019 13:13
Kaupir hlutafé í Alvotech Fjárfestingafélagið Yas Holding hefur gert samkomulag við Alvotech um kaup á nýju hlutafé og samstarfssamning um þróun, framleiðslu og sölu líftæknilyfja. Viðskipti innlent 4. nóvember 2019 08:00
Boðað varaflugvallagjald sagt ólöglegt Forstjóri Icelandair segir áform um varaflugvallagjöld ólögleg og varhugaverð og brjóta gegn EES-samningi. Isavia lýsir áhyggjum af samblöndun byggðastefnu og reksturs Keflavíkurf lugvallar. Innlent 4. nóvember 2019 07:15
Icelandair rauk upp meðan Bogi og Eva kynntu uppgjörið Búið er að bókfæra hluta Boeingbótanna en flugfélagið áætlar þó að kostnaður vegna innleiðingar og gagnsetningar vélanna komi fram eftir áramót. Viðskipti innlent 1. nóvember 2019 11:45
Hlutabréfamarkaðir á Norðurlöndum liggja niðri Hlutabréfamarkaðir Nasdaq á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum liggja niðri vegna tæknilegrar bilunar. Viðskipti innlent 1. nóvember 2019 11:04
Icelandair og Boeing ná samkomulagi um frekari bætur Viðræður er enn sagðar standa yfir um frekari bætur vegna kyrrsetningar Max-vélanna. Viðskipti innlent 31. október 2019 21:41
Origo hagnaðist um 366 milljónir á fyrstu níu mánuðum ársins Origo hf. tilkynnti uppgjör þriðja ársfjórðungs í dag og kemur þar fram að sala á vöru og þjónustu hafi nemið 3,46 milljarðar á þessum ársfjórðungi. Viðskipti innlent 31. október 2019 18:56
Bein útsending: Geta netárásir fellt fyrirtæki? Fjallað verður um netárásir á fyrirtæki og stofnanir undir yfirskriftinni Geta netárásir fellt fyrirtæki? Á morgunfundi á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins og Samtaka atvinnulífsins í dag. Viðskipti innlent 31. október 2019 08:00
Sáralítið streymir inn á markaðinn Heildarfjárfesting Íslendinga í erlendum verðbréfum hefur numið 130 milljörðum það sem af er ári en á sama tímabili hafa útlendingar aðeins fjárfest fyrir 3 milljarða í íslenskum verðbréfum. Útflæðið setur þrýsting á að viðhalda viðskiptajöfnuði. Viðskipti innlent 31. október 2019 06:45
Minni arðsemi Arion banka á þriðja ársfjórðungi Arion banki hagnaðist um 800 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi, um 300 milljónum krónum minna en á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 30. október 2019 22:17
Kaupa sex prósenta hlut í Sýn Hjónin Nanna Ásgrímsdóttir og Sigurður Bollason hafa gert framvirka samninga um kaup á sex prósenta hlut í Sýn hf í gegnum félag sitt Res II. Viðskipti innlent 30. október 2019 17:19
Seldi Nespresso fyrir hálfan milljarð króna Nespresso kaffiverslunin í Kringlunni og á netinu velti um 516 milljónum króna á árinu 2018 og hagnaðist um sjö milljónir króna. Viðskipti innlent 30. október 2019 07:45
Fjárfestingafélagið Brimgarðar tapaði um 1,8 milljörðum króna Fjárfestingafélagið Brimgarðar tapaði 1,8 milljörðum króna árið 2018 fyrir tekjuskatt. Árið áður nam tap félagsins um hálfum milljarði króna fyrir tekjuskatt. Viðskipti innlent 30. október 2019 07:30
Helgi hefur selt í Marel fyrir um 800 milljónir Helgi Magnússon fjárfestir, sem sat í stjórn Marels á árunum 2005 til 2019, hefur á síðustu mánuðum selt tæplega helming bréfa sinna í fyrirtækinu fyrir jafnvirði samtals um 820 milljóna króna miðað við núverandi hlutabréfaverð Marels. Viðskipti innlent 30. október 2019 06:45
Reiknar með því að fækka stöðugildum hjá Símanum um fjörutíu á næsta ári Síminn hagnaðist um 897 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi samanborið við 978 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 29. október 2019 11:38
Vélum beint til Akureyrar vegna atviks á flugbrautinni í Keflavík Hættustigi var lýst yfir á Keflavíkurflugvelli í morgun eftir að draga þurfti litla vél af flugbrautinni eftir að sú rakst í kant við enda flugbrautar. Innlent 28. október 2019 08:17
Viðbúnaður á Keflavíkurflugvelli vegna lítils eldneytis í vél Viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli eftir að boð barst um að lítið eldsneyti væri í vél Icelandair á leið til landsins. Innlent 28. október 2019 07:37
Icelandair sendi jákvæða afkomuviðvörun í Kauphöll Horfur í rekstri Icelandair Group á árinu 2019 eru betri en gert hafði verið ráð fyrir. Viðskipti innlent 28. október 2019 07:10
Icelandair reiknar ekki með MAX-vélum fyrr en í febrúar Icelandair hefur uppfært flugáætlun sína í janúar og febrúar á næsta ári. Félagið gerir ekki ráð fyrir að Boeing 737 MAX flugvélar verði komnar aftur í rekstur fyrr en í lok febrúar 2020. Viðskipti innlent 24. október 2019 19:16