SPRON hefur hækkað um 2,0% Íslenska úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,09% í morgun og stendur nú í 4.890 stigum. SPRON hefur hækkað um 2,0%. Viðskipti innlent 11. mars 2008 10:38
SPRON lækkaði um 3,88% Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 1,35%. Eik banki lækkaði mest, eða um 4,24%. Viðskipti innlent 10. mars 2008 16:50
SPRON hefur lækkað um 2,14% Íslenska úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,82% í dag. Foroya Banki hefur hækkað mest, eða um 0,67%. Össur banki hefur hækkað um 0,55% og Eimskipafélag Íslands um 0,52%. FL Group hefur hækkað um 0,44% og Marel um 0,34%. Viðskipti innlent 10. mars 2008 13:19
Landsbankinn hækkaði um 3,01% Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 2,09%. Foroya Banki hækkaði mest, eða um 5,63%. Landsbankinn hækkaði um 3,01%. Viðskipti innlent 7. mars 2008 16:50
Peningaskápurinn ... Eins og kunnugt er hafnaði breskur dómsstóll frávísunarkröfu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar í meiðyrðamáli hans og Jóns Ólafssonar í vikubyrjun. Viðskipti innlent 6. mars 2008 00:01
Spákaupmaðurinn: Svali í skattaforsælunni Það er fátt betra en að gera sér ferð ýmist til Kýpur eða Karíbahafsins á frostavetrum eins og nú. Þetta er lífsnauðsynlegt. Ekki aðeins þar sem klofgræjan var komin fast við frostmark heima heldur er veturinn tilvalinn til að endurnýja búsetuna á eyjunum og heilsa upp á þá sem þar búa. Viðskipti innlent 5. mars 2008 00:01
Bankahólfið: I’m from the government Líklega fagna því margir, sem fram kemur í Financial Times í gær, að Geir H. Haarde forsætisráðherra ætlar að kynna sterka stöðu íslensks efnahagslífs erlendis. Viðskipti innlent 5. mars 2008 00:01
Bankahólfið: Á skíðum Stjórnendur bankanna keppast nú við að gefa út yfirlýsingar um niðurskurð útgjalda. Búið er að taka fyrir að starfsmenn Kaupþings og Glitnis, þessir lægra settu, ferðist um á Saga Class sé þess kostur. Nú verða starfsmenn bankanna sem sagt að fljúgja með almúganum. Einnig hefur verið hætt við áður skipulagðar ferðir hjá Glitni, til dæmis til Cannes. Viðskipti innlent 27. febrúar 2008 03:00
Bankahólfið: Allt í salti Talsverðar breytingar hafa orðið í kjölfar vorhreingerninga innandyra hjá FL Group eftir að nýir menn settust við stýrið. Jóni Sigurðssyni, forstjóra félagsins, var á uppgjörsfundi félagsins í síðustu viku tíðrætt um niðursveifluna á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum en dýfan varð meðal annars til þess að hlutafjáraukning á genginu 14,7 krónur á hlut, sem fyrirhuguð var á á fyrri helmingi ársins, var sett í salt. Viðskipti innlent 20. febrúar 2008 00:01
Bankahólfið: Tilviljun? Fjölmiðla- og afþreyingarsamstæðan 365, sem meðal annars gefur út Fréttablaðið og Markaðinn, skilaði sínu besta uppgjöri í rekstri til þessa í síðustu viku þrátt fyrir rúmlega tveggja milljarða króna niðurfærslu á eignarhlut félagsins í olnbogabarninu, bresku prentsmiðjunni Wyndeham. Viðskipti innlent 13. febrúar 2008 00:01
Feðgar á fljúgandi ferð „Þetta er ómetanleg gæðastund hjá okkur feðgunum,“ segir Hrafnkell Sigtryggsson, sviðsstjóri hjá Intrum. Hrafnkell er áhugamaður um íþróttir af flestu tagi sem reyna bæði á kraft og þol. Þar á meðal eru snjóbrettarennsli og seglbrettasiglingar. Motocrossíþróttin er ein þeirra en hana stundar Hrafnkell með sonum sínum tveimur hvenær sem færi gefst. Viðskipti innlent 6. febrúar 2008 00:01
Novator bætir við sig í Elisa Novator, félag Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur aukið hlut sinn í finnska fjarskiptafélaginu Elisa. Viðskipti innlent 17. janúar 2008 00:01
Kólnun á fasteignamarkaði hafin Velta síðustu fjögurra vikna er tuttugu prósentum minni en á sama tíma í fyrra. Sérfræðingar spá lækkun raunverðs á árinu. Viðskipti innlent 17. janúar 2008 00:01
Fjármagnstekjur veikur hlekkur „Ég hef vakið á því athygli við umræður á Alþingi að óvissa væri í fjárlagagerðinni. Það er matið á fjármagnstekjuskattinum og tekjum fyrirtækja,“ segir Pétur H. Blöndal, formaður efnahags- og skattanefndar Alþingis. Viðskipti innlent 17. janúar 2008 00:01
Hagnaður yfir árið en tap á fjórðungnum Flugrekstrarsamstæðan AMR, móðurfélag American Airlines, stærsta flugfélags Bandaríkjanna, tapaði 69 milljónum dala, jafnvirði 4,5 milljörðum króna, á fjórða ársfjórðungi nýliðins árs. Viðskipti innlent 17. janúar 2008 00:01
Baugur og Formúlan Baugur kveðst ekki hafa keypt þriðjungshlut í liði Williams í Formúlu 1 kappakstrinum líkt og látið er að liggja á vef International Herald Tribune í gær. Orðrómurinn um aðkomu Baugs hefur hins vegar verið lífseigur Viðskipti innlent 12. janúar 2008 01:20
Bankahólfið: Leitin mikla Það vakti nokkra undrun að Jón Karl Ólafsson, fráfarandi forstjóri Icelandair, skyldi látinn taka pokann sinn. Svo virðist sem núverandi eigendur hafi ekki verið ánægðir með störf hans eða þá að menn hafi ekki náð að ganga og tala í takt. Viðskipti innlent 9. janúar 2008 00:01
Viðskiptaannáll ársins 2007 Árið 2007 var fjörugt í viðskiptalífinu. Blaðamenn Markaðarins fóru yfir árið og fundu það markverðasta sem gerðist í heimi viðskiptanna. Viðskipti innlent 27. desember 2007 14:30
Leitar jafnvægis milli vinnu og fjölskyldu Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs, er viðskiptamaður ársins 2007 að mati tuttugu manna dómnefndar sem Markaðurinn leitaði til. Miklar sveiflur á alþjóðamörkuðum hafa einkennt árið sem er að líða. Þá skiptir máli hverjir hafi aflið og framsýnina til að taka af skarið og stýra fyrirtækjum í gegnum öldurótið og á lygnari sjó. Jón Ásgeir segir ágætt jafnvægi hafa verið í rekstri Baugs á árinu. Viðskipti innlent 27. desember 2007 11:48
Þrenn viðskipti talin þau bestu á árinu 2007 Álitsgjafar Markaðarins töldu að Sala Novators á búlgarska símanum, Icesave reikningur Landsbankans og hlutafjáraukning Baugs í FL Group væru bestu viðskipti ársins. Viðskipti innlent 27. desember 2007 11:48
Jón Ásgeir viðskiptamaður ársins Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs Group, er maður ársins 2007 í íslensku viðskiptalífi að mati tuttugu manna dómnefndar Markaðarins. Viðskipti innlent 27. desember 2007 00:01
Banakahólfið: Hvað á barnið að heita? Sumir hafa af því nokkuð gaman að fletta Lögbirtingarblaðinu. Til dæmis eru þar birt í löngum röðum nöfn fyrirtækja og félaga sem stofnuð hafa verið utan um hvers kyns rekstur. Allur gangur er á hvernig fólki tekst til við nafngiftir og vissara að vanda til þær strax í byrjun. Viðskipti innlent 19. desember 2007 00:01
Banakahólfið: Misjafnt gengi, líka í fréttum Nokkur fljótfærnisbragur þykir á forsíðufrétt 24 stunda í gær þar sem slegið er upp sem mikilli nýbreytni væntanlegum íbúðalánum Sparnaðar ehf. í evrum. Tilfellið er nefnilega að hér hefur fólk átt þess kost um árabil að taka lán í evrum, hver í sínum viðskiptabanka, og þá á vaxtakjörum sem um þá mynt gilda hverju sinni. Meiri afglöp eru hins vegar að hvergi kemur fram í fréttinni að lántöku í annarri mynt en krónum fylgir gengisáhætta. Viðskipti innlent 12. desember 2007 00:01
Bankahólfið: Fólk fer ekki í grænmetið Með kaupunum á Stork Food Systems er Marel komið með öfluga stöðu í þjónustu við allar tegundir kjöts í matvælaiðnaði, sama hvort það er fuglakjöt, fiskmeti eða annað kjöt. Viðskipti innlent 5. desember 2007 00:01
Eldaðu maður Sé kreppan á næsta leiti, eins og sumir halda blákalt fram, má búast við að nokkur stjórnendahöfuðin verði látin fjúka, enda þurfa menn að taka ábyrgð á gjörðum sínum. Konur eru fáar efst á toppnum en fjölmargar á metorðastigunum fyrir neðan. Viðskipti innlent 28. nóvember 2007 00:01
Snupraður Hallur Magnússon, sviðsstjóri hjá Íbúðalánasjóði, segist bráðlega verða „snupraður“ í starfi fyrir að hafa sent út umdeildan tölvupóst frá vinnunetfangi sínu. Hann hefur því sagt starfi sínu lausu. Hallur áframsendi á fjölmarga afskræmingar á auglýsingum Kaupþings um fasteignalán. Viðskipti innlent 28. nóvember 2007 00:01
SPRON lækkaði um 6,17% „Það eru erfiðir tímar framundan og á brattan að sækja fyrir fyrirtæki," sagði Jón Bjarki Bentsson, sérfræðingur í Greiningu Glitnis, í samtali við Sindra Sindrason, við lokun markaða. Viðskipti innlent 21. nóvember 2007 17:12
Íslenskur Björgólfur Auðkýfingurinn Björgólfur Guðmundsson sást sitja að snæðingi ásamt Guðmundi Davíðssyni, forstjóra Eimskips á Íslandi, og fleira starfsfólki fyrirtækisins á matsölustaðnum á Umferðarmiðstöðinni í hádeginu í gær en Björgólfur mun vera þar tíður gestur. Pakkfullt var á staðnum líkt og á þessum tíma dags og gestir af öllum stéttum. Viðskipti innlent 21. nóvember 2007 00:01
Mansal og barnaþrælkun Auglýsing sem birtist í Bændablaðinu í gær hljómaði líkt og þar væri á ferðinni mansal og barnaþrælkun af verstu sort. Auglýsingin var svohljóðandi: „Vantar þig fjölskyldumeðlim? Elskulegur sonur minn John Deere Guðmundsson fæddur 8. apríl 2006. Notaður í 540 vinnustundir. Viðskipti innlent 21. nóvember 2007 00:01