Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

„Við ætlum ekki að vera Titanic“

Ása Inga Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri Stjörnunnar kallar eftir samstöðu innan félagsins á erfiðum tímum vegna kórónuveirufaraldursins og segir Stjörnufólk ætla að komast sameinað í gegnum vandann.

Sport
Fréttamynd

Sérstakt að fara upp án fagnaðarláta

Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í körfubolta, er staðráðinn í að festa liðið í sessi í Domino's-deildinni en segir það hafa verið sérstakt að fara upp um deild án fagnaðarláta.

Körfubolti