Martin missir af enn einu landsliðsverkefninu vegna Valencia Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2021 08:30 Martin Hermannsson leikur með spænska stórliðinu Valencia. Getty/Mike Kireev Martin Hermannsson verður ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu í forkeppni HM 2023 en nú eru liðnir 23 mánuðir síðan að besti körfuboltamaður landsliðsins spilaði síðast með landsliðinu. Martin fær ekki leyfi frá félagsliðinu sínu Valencia til að spila þessa leiki. Haukur Helgi Pálsson Briem og Styrmir Snær Þrastarson eru meiddir og geta ekki tekið þátt í verkefninu að þessu sinni og Jón Axel Guðmundsson er í sumardeild NBA og gat ekki gefið kost á sér. Martin spilaði síðast með íslenska landsliðnu á móti Sviss 21. ágúst 2019 og skoraði þá 28 stig. Íslenska liðið hefur saknað hans mikið þessa 23 mánuði sem eru liðnir síðan að hann klæddist síðasta landsliðstreyjunni. Íslenski landsliðshópurinn hélt í gær af stað til Svartfjallalands þar sem allir leikirnir fara fram í búbblu. Flogið var til Danmerkur í gær og heldur hópurinn áfram nú á eftir áfram á áfangastað til Podgorica. Leikir Íslands fara fram fimmtudaginn 12. ágúst og föstudaginn 13. ágúst í fyrri umferðinni og svo aftur mánudaginn og þriðjudaginn 16. og 17. ágúst. Allir leikirnir verða sýndir beint á RÚV og leiktími þeirra allra kl. 18:00 að íslenskum tíma. FIBA hefur sett upp sóttvarnar „bubblu“ í Svartfjallalandi eins og liðið hefur tekið þátt í áður í síðastliðnum landsliðsgluggum og munu liðið því leika alla fjóra leiki sína gegn Svartfjallalandi og Danmörku í þessari lotu. Um er að ræða mjög mikilvæga leiki en tvö efstu liðin í riðlinum fara áfram í sjálfa undankeppnina sem hefst í haust. Craig Pedersen hefur valið eftirfarandi fjórtán manna hóp í leikina: Landsliðshópur Íslands og landsleikir: Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn · 1 landsleikur Elvar Már Friðriksson, Telnet Giants Antwerp, Belgíu · 51 Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan · 5 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík · 88 Kári Jónsson, Basket Girona, Spánn · 17 Kristinn Pálsson, Grindavík · 18 Kristófer Acox, Valur · 40 Ólafur Ólafsson, Grindavík · 41 Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Stjarnan · 51 Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn · 1 Sigtrygur Arnar Björnsson, Tindastóll · 15 Tryggvi Snær Hlinason, Zaragoza, Spánn · 43 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, KR · 10 Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan · 65 Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Sjá meira
Martin fær ekki leyfi frá félagsliðinu sínu Valencia til að spila þessa leiki. Haukur Helgi Pálsson Briem og Styrmir Snær Þrastarson eru meiddir og geta ekki tekið þátt í verkefninu að þessu sinni og Jón Axel Guðmundsson er í sumardeild NBA og gat ekki gefið kost á sér. Martin spilaði síðast með íslenska landsliðnu á móti Sviss 21. ágúst 2019 og skoraði þá 28 stig. Íslenska liðið hefur saknað hans mikið þessa 23 mánuði sem eru liðnir síðan að hann klæddist síðasta landsliðstreyjunni. Íslenski landsliðshópurinn hélt í gær af stað til Svartfjallalands þar sem allir leikirnir fara fram í búbblu. Flogið var til Danmerkur í gær og heldur hópurinn áfram nú á eftir áfram á áfangastað til Podgorica. Leikir Íslands fara fram fimmtudaginn 12. ágúst og föstudaginn 13. ágúst í fyrri umferðinni og svo aftur mánudaginn og þriðjudaginn 16. og 17. ágúst. Allir leikirnir verða sýndir beint á RÚV og leiktími þeirra allra kl. 18:00 að íslenskum tíma. FIBA hefur sett upp sóttvarnar „bubblu“ í Svartfjallalandi eins og liðið hefur tekið þátt í áður í síðastliðnum landsliðsgluggum og munu liðið því leika alla fjóra leiki sína gegn Svartfjallalandi og Danmörku í þessari lotu. Um er að ræða mjög mikilvæga leiki en tvö efstu liðin í riðlinum fara áfram í sjálfa undankeppnina sem hefst í haust. Craig Pedersen hefur valið eftirfarandi fjórtán manna hóp í leikina: Landsliðshópur Íslands og landsleikir: Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn · 1 landsleikur Elvar Már Friðriksson, Telnet Giants Antwerp, Belgíu · 51 Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan · 5 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík · 88 Kári Jónsson, Basket Girona, Spánn · 17 Kristinn Pálsson, Grindavík · 18 Kristófer Acox, Valur · 40 Ólafur Ólafsson, Grindavík · 41 Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Stjarnan · 51 Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn · 1 Sigtrygur Arnar Björnsson, Tindastóll · 15 Tryggvi Snær Hlinason, Zaragoza, Spánn · 43 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, KR · 10 Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan · 65
Landsliðshópur Íslands og landsleikir: Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn · 1 landsleikur Elvar Már Friðriksson, Telnet Giants Antwerp, Belgíu · 51 Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan · 5 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík · 88 Kári Jónsson, Basket Girona, Spánn · 17 Kristinn Pálsson, Grindavík · 18 Kristófer Acox, Valur · 40 Ólafur Ólafsson, Grindavík · 41 Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Stjarnan · 51 Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn · 1 Sigtrygur Arnar Björnsson, Tindastóll · 15 Tryggvi Snær Hlinason, Zaragoza, Spánn · 43 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, KR · 10 Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan · 65
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum