Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Moka bílaplön, göngustíga og tröppur

Við höfum séð það svartara en þegar veðrið er svona eins og undanfarna daga er verkefnið stórt og ansi margt sem þarf að komast yfir. Það sem er af ári höfum við verið að nánast allan sólarhringinn, segir Brynjar Kjærnested, framkvæmdastjóri Garðlistar.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Matti Matt með handboltasöguna á hreinu

Olís hefur látið útbúa stórskemmtilegan spurningaleik á netinu í tengslum við þátttöku Íslands á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Til að hita upp fyrir leikinn mættu tveir landsliðsmenn, þeir Kári Kristján Kristjánsson og nýliðinn Viktor Gísli Hallgrímsson á Olís-stöðina í Álfheimum og spurðu þar gesti og gangandi spjörunum úr.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Risa dans- og afmælisveisla í Höllinni

GUS GUS, Dj Margeir, Club Dub, Aron Can, DJ SANSHINE, Herra Hnetusmjör og fleilri af vinsælustu tónlistarmönnum Íslands koma fram á Niceland Reykjavik micro music festival, stærstu dans-, afmælis- og gleðitónleikum ársins, sem fram fer í Laugardalshöll fimmtudagskvöldið 9. apríl 2020.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Áhorfendur verða hlaðnir gjöfum í jólaþætti Gumma og Sóla

Jólaþáttur Gumma Ben og Sóla Hólm verður á dagskrá Stöðvar 2 sunnudaginn 22. desember. Að vanda mætir fjöldi góðra gesta í spjall en þetta verður þó enginn venjulegur þáttur. Þeir félagar verða í yfirgengilegu jólaskapi og munu hlaða gjöfum á áhorfendur í sal að virði margra milljóna.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Eins og að sofa undir skýi

Sængur og koddar eru nú á sérstöku jólatilboði í versluninni Dún og fiður. Dún og fiður er fjölskyldufyrirtæki sem hefur framleitt og selt dúnsængur í sextíu ár. Anna Bára Ólafsdóttir er þriðji ættliður sem stýrir fyrirtækinu.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Hátíð matgæðinga í Hörpu

Matarmarkaður íslands fer fram um helgina í Hörpu. Yfir fjörutíu matvælaframleiðendur taka þátt. Á markaðnum komast neytendur í sérstakar vörur sem ekki er hægt að nálgast annarsstaðar og geta talað beint við framleiðandann. Hlédís Sveinsdóttir og Eirný Sigurðardóttir standa að markaðnum.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Tímalaus tíska í Sólrós

Ævintýraleg spariföt á krakka er að finna í versluninni Sólrós í Bæjarlind. Fötin eru unnin úr gæðaefnum þar sem hugað er að hverju smáatriði. Tímalaus fatnaður og stíll sem margir hafa leitað eftir en ekki fundið.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Alfreð og Capacent í samstarf

Viðskiptavinum Alfreðs sem fá fleiri en 50 umsóknir býðst að fá ráðgjafa hjá Capacent til að fara yfir allar umsóknir og skila lista yfir þá umsækjendur sem best falla að umræddu starfi.

Kynningar
Fréttamynd

Sigraði smákökusamkeppnina með Mæru-lyst

Á annað hundrað smákökur voru sendar inn í Smákökusamkeppni Kornax í ár en Guðný Jónsdóttir bar sigur úr býtum. Hún hlaut forláta Kitchen Aid hrærivél í verðlaun auk vel útilátinna gjafakarfa. Vinningsuppskriftina má lesa hér.

Lífið kynningar