Leit hefur ekki borið árangur og verður haldið áfram Um 140 menn frá björgunarsveitum af Austur- og norðuausturlandi hafa komið að leitinni í dag auk Landhelgisgæslunni og lögreglunni. Innlent 19. maí 2020 18:38
Nota sérútbúinn drónakafbát við leitina Leit að skipverjanum sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi í Vopnafirði í gær stendur enn yfir. Innlent 19. maí 2020 11:59
Fóru ránshendi um Kringluna og Smáralind Maðurinn er sjö sinnum, í slagtogi við óþekkta einstaklinga, talinn hafa stolið varningi úr hinum ýmsu verslunum. Innlent 19. maí 2020 10:49
Eldur kviknaði út frá uppþvottavél Eldur kviknaði út frá uppþvottavél í fjölbýlishúsi í Fossvogi á áttunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 19. maí 2020 07:29
Veðurspáin hjálpar ekki við slökkvistarf í Borgarfirði Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands er spáð gjólu fram á nótt í Norðurárdal í Borgarfirði en þegar líður á nóttina mun verða logn. Engri úrkomu er spáð á svæðinu til morguns en skúradempur, líkt og voru á höfuðborgarsvæðinu í kvöld, hefðu hjálpað slökkviliðsmönnum við slökkvistarf. Innlent 18. maí 2020 23:37
Leit að skipverjanum stendur enn yfir Sveitir Landhelgisgæslu, lögreglu og björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði leita enn að skipverjanum sem talinn er hafa fallið fyrir borð af fiskiskipi á leið þess til hafnar fyrr í dag. Innlent 18. maí 2020 22:05
Sjómanns saknað af fiskiskipi: Þyrla með fimm kafara send á Vopnafjörð Þyrla landhelgisgæslunnar TF-GRO lenti nú um klukkan sjö á Vopnafirði með fimm kafara úr séraðgerðasveit, vegna leitar að sjómanni sem saknað var eftir að skipið kom til Vopnafjarðar. Innlent 18. maí 2020 19:14
Lögreglan sektar vegna nagladekkja Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fara að beita sektum vegna ökutækja á nagladekkjum frá og með miðvikudegi í þessari viku, 20. maí. Bílar 18. maí 2020 07:00
Rekin upp úr heita pottinum í Mosfellsbæ Upp úr klukkan hálfeitt í nótt barst lögreglunni tilkynnt um að fólk væri í sundi í óleyfi í einni af sundlaugum Mosfellsbæjar. Innlent 18. maí 2020 06:37
Mikill fjöldi kvartana vegna hávaða í samkvæmum Alls bárust lögreglu tíu tilkynningar um hávaða. Innlent 17. maí 2020 07:22
Lagði 70 þúsund inn á svindlara fyrir síma sem aldrei barst Dæmi eru um að fólk hafi lagt tugi þúsunda króna inn á netsvindlara, sem bjóða vörur til sölu sem aldrei berast. Innlent 16. maí 2020 12:00
Veittust að starfsmönnum verslunar með höggum og spörkum Tvær unglingsstúlkur, sem staðnar voru að þjófnaði í verslun í Breiðholti klukkan rúmlega tíu í gærkvöldi, veittust að starfsmönnum verslunar þegar þeir höfðu afskipti af þeim. Innlent 14. maí 2020 06:18
Fundu ellefu kíló af amfetamíni við húsleit Þrír karlmenn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 25. maí vegna umfangsmikils máls er snýr að skipulagðri brotastarfsemi. Lagt var hald á ellefu kíló af amfetamíni og búnað sem talinn er hafa verið notaður við framleiðslu efnisins. Innlent 13. maí 2020 14:35
Heimilisofbeldismálum fjölgar mikið milli mánaða Heimilisofbeldismálum hefur fjölgar mikið milli mánaða en hátt í áttatíu tilkynningar um heimilisofbeldi bárust lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í apríl. Tilkynningum um kynferðisbrot hefur aftur á móti fækkað. Innlent 12. maí 2020 19:44
Eigandi riffilsins óínáanlegur erlendis Karlmaðurinn sem handtekinn var eldsnemma að morgni föstudagsins 8. maí á gangi, ölvaður með stóran riffil og tugi skota, heldur því fram fullum fetum að hafa fundið riffilinn á förnum vegi. Innlent 12. maí 2020 15:02
Ölvaður og æstur maður veittist að fólki í Smáralind Tilkynningin kom um klukkan 20:40 í gærkvöldi og var maðurinn handtekinn og vistaður í fagnageymslu. Innlent 12. maí 2020 07:11
Stálu kortaupplýsingum en náðust þegar varningurinn var sendur heim Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í dag fimm einstaklinga grunaða um fjársvik. Innlent 11. maí 2020 17:44
Haldlögðum bíl stolið úr vörslu lögreglu Bíl sem lögreglan á Suðurlandi hafði tekið af eiganda var stolið úr porti lögreglustöðvarinnar á Selfossi aðfaranótt laugardags. Bíllinn hafði verið tekinn vegna ítrekaðra umferðarlagabrota eiganda. Innlent 11. maí 2020 12:00
Grunaður um líkamsárás gegn starfsmanni Tveir ungir menn voru handteknir í verslun í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Annar þeirra var grunaður um að hafa stolið úr versluninni, hinn fyrir líkamsárás gegn starfsmanni þegar höfð voru afskipti af þeim fyrri Innlent 10. maí 2020 07:31
Líkamsárás fyrir allra augum í miðbænum Fimm menn réðust á mann og börðu fyrir framan fjölda fólks sem sat við veitingastaði í Pósthússtræti í miðborg Reykjavíkur í kvöld. Maðurinn sem var ráðist á er sagður lítið særður. Innlent 9. maí 2020 23:20
Báðir ökumenn ölvaðir í aftanákeyrslu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmis horn að líta í gærkvöldi og í nótt. Alls komu 75 mál til kasta hennar og var nokkuð um að ökumenn voru stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Innlent 9. maí 2020 07:23
Handtekinn með riffil og tugi skota í Nauthólsvík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveit ríkislögreglustjóra voru kallaðar út klukkan fimm í morgun vegna afar ölvaðs manns sem var á gangi í Nauthólsvík með riffil. Innlent 8. maí 2020 15:36
Lögðu hald á 130 kannabisplöntur í Hafnarfirði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í heimahúsi í Hafnarfirði í vikunni. Innlent 8. maí 2020 14:26
Í tveggja vikna farbann vegna alvarlegrar árásar í Kópavogi Maðurinn er grunaður um alvarlega líkamsárás á heimili í Kópavogi í síðasta mánuði. Innlent 8. maí 2020 14:22
Ólöglegum bar lokað í Hafnarfirði Lögreglan segist hafa lokað bar í Hafnarfirði á áttunda tímanum í gær. Innlent 8. maí 2020 05:56
Skemmdir unnar á nokkrum leiðum í Bolungarvík Lögreglunni á Vestfjörðum barst í gær tilkynning um að skemmdir hafi verið unnar á nokkrum leiðum í kirkjugarðinum í Bolungarvík. Innlent 7. maí 2020 09:44
Handtóku sofandi ferðamann Lögreglan segist hafa haft afskipti af erlendum ferðamann sem hafði lagt til hvílu á gangstétt við Laugaveg í miðborg Reykjavíkur Innlent 7. maí 2020 05:47
Rændi ekki neinu og skildi símann eftir Húsráðanda í Laugardal brá í brún á þriðja tímanum í nótt þegar hann gekk fram á innbrotsþjóf á heimili sínu. Innlent 6. maí 2020 06:16
Áfram í gæsluvarðhaldi vegna Hvalfjarðargangamálsins Fjórir karlmenn hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 22. maí á grundvelli almannahagsmuna að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á fíkniefnamáli. Innlent 5. maí 2020 14:28
Sautján ára tekinn á 176 kílómetra hraða Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og allir fangaklefar eru fullir nú í morgunsárið vegna ýmissa mála. Innlent 4. maí 2020 06:19