Lögreglumál

Lögreglumál

Fréttir af verkefnum lögreglunnar á Íslandi.

Fréttamynd

Grunaður um líkamsárás gegn starfsmanni

Tveir ungir menn voru handteknir í verslun í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Annar þeirra var grunaður um að hafa stolið úr versluninni, hinn fyrir líkamsárás gegn starfsmanni þegar höfð voru afskipti af þeim fyrri

Innlent
Fréttamynd

Líkamsárás fyrir allra augum í miðbænum

Fimm menn réðust á mann og börðu fyrir framan fjölda fólks sem sat við veitingastaði í Pósthússtræti í miðborg Reykjavíkur í kvöld. Maðurinn sem var ráðist á er sagður lítið særður.

Innlent
Fréttamynd

Báðir ökumenn ölvaðir í aftanákeyrslu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmis horn að líta í gærkvöldi og í nótt. Alls komu 75 mál til kasta hennar og var nokkuð um að ökumenn voru stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna.

Innlent
Fréttamynd

Handtóku sofandi ferðamann

Lögreglan segist hafa haft afskipti af erlendum ferðamann sem hafði lagt til hvílu á gangstétt við Laugaveg í miðborg Reykjavíkur

Innlent
Fréttamynd

Ekið á 12 ára dreng

Hvers kyns umferðalagabrot- og óhöpp settu svip á störf lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær.

Innlent
Fréttamynd

Par grunað um líkams­á­rás

Par var handtekið í gærkvöldi vegna gruns um að það hafi ráðist á konu í Breiðholti. Parið var vistað í fangageymslu lögreglu vegna rannsóknar málsins. Áverkar þolandans eru talin minniháttar.

Innlent
Fréttamynd

Var með hníf í bílnum sér til varnar

Innbrot var framið í skartgripaverslun í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Tilkynning barst lögreglunni laust upp úr klukkan 4 í nótt og voru tveir menn handteknir stuttu eftir í næstu götu við verslunina.

Innlent