Dagurinn snúist um að njóta með fjölskyldunni og vera þakklátur Þakkargjörðarhátíðin var haldin hátíðleg í dag og á morgun taka verslanir víða um land þátt í afsláttargleðinni sem fylgir Svörtum föstudegi. Um er að ræða einn stærsta verslunardag ársins og nýtur hann sífellt meiri vinsælda hér á landi. Innlent 25. nóvember 2021 23:00
Eldaði hafragraut á fyrsta stefnumóti: „Þetta var það síðasta sem mig langaði í“ Á skömmum tíma hafa þau Metta og Áki stimplað sig inn í íslenskan veitingabransa með keðjunni Maikai sem hófst sem ástríðuverkefni í eldhúsinu heima. Þau eru þó ekki einungis viðskiptafélagar, heldur eru þau einnig par. Ástarsaga þeirra byrjaði eins og margar nútíma ástarsögur, með „followi“ á Instagram. Lífið 24. nóvember 2021 22:00
Baguette með skinku og osti komið aftur á matseðilinn hjá Icelandair Eftir þriggja ára hlé er baguette með skinku og osti loks komið aftur á matseðilinn hjá Icelandair. Þreyttir ferðalangar geta því glaðst að nýju og notið þessa sívinsæla réttar þegar þeir eru á ferðalagi með flugfélaginu. Neytendur 24. nóvember 2021 15:15
Veit fátt betra en rétt eldað andaconfit salat Matreiðslumaðurinn, kráareigandinn, dýravinurinn, kraftlyftingakonan, jógakennarinn og fjallagarpurinn Hrefna Rósa Sætran er farin af stað við að undirbúa hátíðirnar heima fyrir og í vinnunni. Lífið 24. nóvember 2021 11:58
Nýtt og glæsilegt Grillhús á Laugavegi Saga Grillhússins telur tæp 30 ár í miðbæ Reykjavíkur. Samstarf 24. nóvember 2021 11:46
Jólahlaðborðið sent heim Stórfjölskyldan, vinahópar og vinnustaðir nýta sér heimsent jólahlaðborð. Samstarf 23. nóvember 2021 08:50
Ekkert sykursamviskubit fyrir jólin Enginn viðbættur sykur er í nýju jólavörunum frá Barebells Lífið samstarf 19. nóvember 2021 13:43
Pop-up í Pipar og Salt Þau Sigríður Þorvarðardóttir og Paul Newton bjóða gestum til stofu heima hjá sér á morgun en þau ráku Pipar og salt í 27 ár. Lífið samstarf 19. nóvember 2021 08:52
Íslenskur rjómalíkjör, granóla, barnamatur og harðfiskflögur fyrir valinu Fyrirtækin Jökla, Sifmar (Krakkakropp), MAR crisps, Náttúrulega gott, Nordic Wasabi og Næra voru nýlega valin inn í viðskiptahraðalinn Til sjávar og sveita 2021 sem settur var á mánudag. Viðskipti innlent 17. nóvember 2021 13:53
Enginn þarf að vera svangur á Vesturlandi um helgina Íbúar á Vesturlandi þurfa ekki að óttast matarleysi um helgina því þar verður farand – matarmarkaður í dag og á morgun þar sem matarbíll hlaðin vörum framleiddum á Vesturlandi fer um svæðið. Framtakið kemur í veg fyrir hópmyndun á einum stað. Innlent 13. nóvember 2021 12:31
Smákökusamkeppnin endar með sykursjokki Úrslitin verða tilkynnt á þættinum í Bítinu á Bylgjunni þann 19. nóvember. Samstarf 12. nóvember 2021 08:50
Bátur dagsins er allur Bátur dagsins á Subway heyrir nú sögunni til og ekki er lengur hægt að kaupa stakan bát dagsins á sérstöku tilboðsverði. Þess í stað býður samlokurisinn nú upp á svokallaða máltíð dagsins sem inniheldur bát ásamt gosi og meðlæti. Neytendur 9. nóvember 2021 15:49
Senda hádegismat á vinnustaði Matarkompaní kemur til móts við kröfuharða. Samstarf 9. nóvember 2021 08:51
Láta kjötið meyrna í minnst þrjár vikur Hjá Kjötkompaní fer fram hringrás í bak kælinum svo kjötið meyrni vel. Það gerir gæfumuninn. Samstarf 2. nóvember 2021 08:53
Íslenskir hafrar sérstaklega bragðmiklir og hollir Hafrarnir frá Sandhóli eru heilsuvara vikunnar á Vísi. Samstarf 1. nóvember 2021 10:12
Flytja „fljótandi gullið“ til Íslands Lystisemdir Grikklands á íslenskan markað. Samstarf 27. október 2021 10:22
Twitter bregst við hækkun þriðjudagstilboðsins: „Jæja það er hrun“ Domino‘s á Íslandi hefur hækkað verð á hinu vinsæla þriðjudagstilboði úr þúsund krónum í 1.100 krónur. Tilboðið hefur verið eins konar fasti í skyndibitamenningu landans til fjölda ára, og ráku margir upp stór augu við að sjá það í dag að hið sígilda tilboð hefði runnið sitt skeið. Lífið 26. október 2021 17:01
Harka færist í baráttuna um framtíð Cocoa Puffs á Íslandi Aðdáendur Cocoa Puffs vöknuðu upp við vondan draum í lok mars þegar umboðsaðili morgunkornsins tilkynnti að það yrði brátt ófáanlegt á Íslandi. Meira en hálfu ári síðar er enn hægt að fá súkkulaðikúlurnar í völdum verslunum en óvissa ríkir um framtíðina. Heilbrigðiseftirlitið hefur krafist þess að varan verði endanlega tekin úr sölu. Viðskipti innlent 21. október 2021 08:00
„Er alltaf með nillara ef ég er ekki á ketó“ Æði 3 hefur verið í línulegri dagskrá á Stöð 2 undanfarnar vikur og það á fimmtudagskvöldum. Lífið 19. október 2021 12:30
Forfeðurnir hjuggu niður álftir og söltuðu í tunnur Steingrímur J. Sigfússon hyggst meðal annars sinna æðarvarpi og vonast til að þurfa sem sjaldnast að fara í jakkaföt nú þegar hann hefur látið af þingmennsku. Á heimaslóðum sínum í Þistilfirði rifjar hann upp að forfeður hans veiddu álftir sér til matar. Lífið 18. október 2021 22:22
Heimsókn í óþekkjanlegt Kolaport Kolaportið hefur tekið stakkaskiptum síðustu vikurnar. Illa þefjandi fiskmarkaður innan um óteljandi sölubása með misgeðslegum klæðum hefur vikið fyrir nútímalegum bar, götumatsölustöðum og breytist síðan í veislusal á kvöldin þegar svo ber undir. Viðskipti innlent 18. október 2021 21:31
Vara neytendur „sterklega“ við því að neyta kræklings úr Hvalfirði Matvælastofnun varar við tínslu á kræklingi í Hvalfirði þar sem DSP þörungaeitur hefur greinst yfir viðmiðunarmörkum. Frá þessu er greint á heimasíðu MAST. Innlent 18. október 2021 07:32
Þjónar gengu út af Snaps í síðustu viku: „Það er engan bilbug á okkur að finna“ Nær allt starfslið veitingahússins Snaps við Óðinstorg sagði starfi sínu lausu á dögunum vegna víðtækrar óánægju með stjórnarhætti nýs rekstrarstjóra. Í samtali við Vísi í vikunni sögðu fyrrverandi starfsmenn óánægjuna snúa að launakjörum, undirmönnum og samskiptavanda eftir stjórnendaskipi. Viðskipti innlent 15. október 2021 20:39
Jólapartý með einstökum vínlista NoConcept Agnar Sverrisson matreiðslumeistari kokkaði undir Michelin stjörnu í áratug á veitingastað sínum Texture í London áður en hann flutti heim til Íslands og stofnaði vínbarinn NoConcept á Hverfisgötu 6. Lífið samstarf 15. október 2021 10:07
Eldar fyrir krónprinsinn og fær viðamikla umfjöllun á BBC á sama deginum Hann hefur verið ágætur, dagurinn hjá Gísla Matthíasi Auðunssyni kokki og eiganda veitingastaðarins Slippsins í Vestmannaeyjum. Á sama degi og matarvefur BBC segir hann vera að umbreyta íslenskri matarhefð sér hann um matinn í veislu til heiðurs Friðriki krónprins Danmerkur á Bessastöðum í kvöld. Lífið 12. október 2021 19:49
Álagstíminn orðinn að gæðastund í eldhúsinu Matseðill.is er nýr valkostur í heimsendum matarpökkum með hráefni í fjölbreyttar máltíðir. Samstarf 11. október 2021 13:18
Segir galið að banna fólki að borða banana Guðmundur Emil Jóhannsson er einn vinsælasti einkaþjálfari landsins þrátt fyrir að vera aðeins 23 ára. Hann hafnaði á dögunum í þriðja sæti í einni stærstu vaxtarræktakeppni heims Arnold Classic. Lífið 11. október 2021 13:01
Heiðarleg kósýkvöld með hollara snakki Heilsuvara vikunnar á Vísi er Good & Honest Samstarf 4. október 2021 08:51
„Ég var orðin þannig að ég gat ekki lyft bolla“ „Ég var venjulega mikill orkubolti og svo allt í einu fór að draga mjög af mér. Ég bólgnaði alveg rosalega upp og það fór að flakka bólga á milli liða, á höndunum, í hnjánum, allt í einu út um allt.“ Lífið 2. október 2021 13:00