Ostaflögurnar njóta vaxandi vinsælda Lava Cheese náði markmiði sínu um 50 milljóna króna hópfjármögnun á aðeins fimm klukkustundum. Hafa hafið sölu í stórum matvörukeðjum í Svíþjóð og anna ekki eftirspurn. Viðskipti innlent 22. maí 2019 07:00
Sigurvegari World Class barþjónakeppninnar fær sér aldrei fleiri en einn Jónmundur Þorsteinsson rúllaði upp World Class barþjónakeppninni sem fram fór á Kjarvalsstöðum síðastliðinn fimmtudag. Í framhaldinu mun hann keppa fyrir Íslands hönd í World Class keppninni sem fram fer í Glasgow í september. Þar munu barþjónar frá um 60 löndum etja kappi. Lífið kynningar 21. maí 2019 10:45
Hætt að baka vöfflur við undirritun kjarasamninga Vöfflubakstur við undirritun kjarasamninga hjá ríkissáttasemjara heyrir sögunni til. Ríkissáttasemjari segist vilja nýta starfskrafta starfsmanna með öðrum hætti. Hefðin hefur verið við lýði í rúm 20 ár. Innlent 20. maí 2019 10:00
Mæta með grillveisluna á staðinn Matarkompaníið býður upp á fjölbreytta grillpakka þar sem grillmeistarar mæta á staðinn og grilla fyrir hópa. Þjónustan er stórsniðug fyrir starfsmannahópa sem vilja gera sér glaðan dag Lífið kynningar 16. maí 2019 14:15
Heppin fjölskylda gæti unnið ferð til Krítar hjá Eldum rétt Eldum rétt fagnar fimm ára afmæli með stórskemmtilegum leik. Þeir sem kaupa matarpakka frá Eldum rétt fram til 16. maí fá gómsætan glaðning frá Hafliða Ragnarssyni, konfektgerðarmeistara og einnig munu þrír veglegir vinningar leynast í matarpökkum næstu daga. Lífið kynningar 7. maí 2019 14:15
Ferðast með söl og hvönn Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumaður er einn sjö Íslendinga sem tilnefndir eru til norrænu Emblu-matarverðlaunanna. Hann keppir í flokknum Miðlun um mat. Lífið 4. maí 2019 09:00
Veitingasala IKEA fulltrúi Íslands í norrænni matarkeppni Búið er að velja þá sjö keppendur sem taka þátt fyrir Íslands hönd í Embluverðlaununum. Viðskipti innlent 3. maí 2019 11:21
„Gerum bara geggjaða kokteila" Citrus - Cocktail Co. er sérsniðin kokteilþjónusta og ferðabar sem barþjónarnir Jónas Heiðarr og Jónmundur Þorsteinsson standa á bak við. Þeir mæta á hverskonar viðburði, vippa upp barnum og hrista fram dýrindis drykki. Lífið kynningar 30. apríl 2019 15:00
Gerði áhugamálið að starfi sínu Eygló Harðardóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, söðlaði heldur betur um í janúar og hóf matreiðslunám á Hótel Sögu undir handleiðslu Ólafs Helga Kristjánssonar yfirmatreiðslumanns. Matur 26. apríl 2019 14:00
Mikill munur á verði matvöru netverslana Verulegur verðmunur getur verið á milli netverslana með matvöru samkvæmt verðathugun Fréttablaðsins. Þrjú fyrirtæki sérhæfa sig helst í matvöru á netinu. Framkvæmdastjóri Bónuss segist ekki geta farið í netverslun sem sakir standa. Viðskipti innlent 26. apríl 2019 06:00
Hvernig gerir maður mat eins og Michelin kokkur? Vala Matt fór í leiðangur fyrir Ísland í dag og skoðaði nokkra íslenska veitingastaði sem hafa fengið hin frægu Michelin meðmæli. Lífið 25. apríl 2019 13:37
Götubitahátíð á Miðbakkanum þriðju helgina í júlí Götubitahátíð verður haldin á Miðbakkanum í Reykjavík helgina 19.-21. júlí í sumar. Róbert Aron Magnússon, forsvarsmaður Reykjavík Street Food, segir að um sé að ræða fyrstu götubitahátíðina hér á landi þar sem götubiti er seldur í gámum, matvögnum og tjöldum. Viðskipti innlent 24. apríl 2019 14:45
Djúpsteikt taco að hætti Evu Laufeyjar Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey birtir reglulega uppskriftir að girnilegum réttum á bloggsíðu sinni og er nú komið að taco þriðjudegi. Matur 16. apríl 2019 14:30
Heimalagað páskanammi að hætti Evu Laufeyjar Á föstudaginn var Ísland í dag tileinkaður súkkulaði en það styttist í páskana sem þýðir aðeins eitt, súkkulaðiátið er handan við hornið. Matur 15. apríl 2019 12:00
Hin þungu kolefnisspor nautakjötsins Kolefnisfótspor og skaðleg áhrif þeirra á umhverfið eru starfsfólki EFLU verkfræðistofu ofarlega í huga ekki síst eftir að byrjað var að mæla dýpt kolefnisspora mötuneytismatseðils fyrirtækisins. Lífið 13. apríl 2019 10:00
Króli klifraði upp á þakbita í afmæli Svínsins Haldið var upp á þriggja ára afmæli Sæta svínsins í gær. Fjöldi tónlistarmanna tróð upp og fór stuðið fram uppi á borðum og þakbitum. Sirkus Íslands setti svip sinn á samkvæmið ásamt Siggu Kling og fleirum. Lífið kynningar 11. apríl 2019 14:30
Verðlaunakokkar töfra fram páskaborgarann á Grill 66 Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Lárusson hjá Lux veitingum hafa sett saman páskaborgara úr sérvöldu nautakjöti úr rifja- og hnakkastykkjum fyrir Grill 66. Páskaborgarinn verður einungis á boðstólnum í apríl. Lífið kynningar 10. apríl 2019 13:45
Fær sendar myndir af óskemmdum mat í gámum oft í viku Fullur gámur af óskemmdu grænmeti var festur á filmu fyrir utan Krónuna á Granda í gær. Innlent 9. apríl 2019 16:15
Tvö þúsund súkkulaðikanínur úr verksmiðju Omnom Framleiðsla á páskakanínu úr lakkríssúkkulaði er í fullum gangi í súkkulaðiverskmiðju Omnom. Kanínan er steypt í takmörkuðu upplagi og kemur í verslun Omnom á Hólmaslóð 4 á laugardaginn. Lífið kynningar 2. apríl 2019 08:45
59 leiðir til að matreiða egg Amiel Stanek, ritstjóri matreiðslutímaritsins Bon Appétit, birtir fróðlegt og skemmtilegt myndband á YouTube þar sem hann fer yfir hvernig hægt sé að matreiða egg. Lífið 1. apríl 2019 12:30
Vélmenni sem matreiða sushi á nokkrum sekúndum Það elska margir að fá sér sushi en það getur aftur á móti verið nokkuð flókið að reiða fram sushi og ekki er það á færi allra að geta slíkt. Lífið 26. mars 2019 14:30
Garðar kokkur brauðfæðir lávarðadeildina Matreiðslumeistarinn Garðar Agnarsson Hall hefur starfað við góðan orðstír sem kokkur í mötuneyti lávarðadeildar breska þingsins í rúm tvö ár. Lífið 21. mars 2019 07:30
Fyrsti íslenski hamborgarinn gæti hafa verið seldur 1941 Leitin að fyrsta íslenska veitingastaðnum sem seldi Íslendingum hamborgara er að verða æsispennandi. Áhorfendur Stöðvar 2 og lesendur Vísis hafa sent fréttastofunni fjölda ábendinga síðastliðinn sólarhring. Innlent 20. mars 2019 21:00
Fimm dæmi um matvæli sem fólk hefur verið að borða með „rangri“ aðferð Á dögunum kom í ljós að flestallir í heiminum höfðu verið að borða ananas með rangri aðferð. Lífið 20. mars 2019 14:30
Fyrsti hamborgarinn á Íslandi var ekki seldur í Staðarskála Bara della, segir matreiðslubókahöfundur og áhugamanneskja um matarsögu Íslendinga. Innlent 20. mars 2019 10:51
Hvaða veitingastaður seldi fyrsta hamborgara á Íslandi? Getur verið að fyrstu hamborgarar á Íslandi hafi verið seldir í Hrútafirði og fyrstu hamborgarabrauðin bökuð á Blönduósi? Í Staðarskála telja menn að fyrsti hamborgarinn hafi verið snæddur þar. Innlent 19. mars 2019 20:45
Lífseigar mýtur um mat Gréta Jakobsdóttir næringarfræðingur segir mýmargar mýtur um mat grassera í samfélaginu og oft erfitt að leiðrétta þær. Hún heldur fyrirlesturinn Matur og mýtur í Heilsuborg á miðvikudag. Lífið 13. mars 2019 11:00
Tryllt stuð á árlegu Carnivali Sushi Social Veitingahúsið Sushi Social var stútfullt af skemmtun, dansi, glimmer og gleði á árlegu Carnivali sem haldið var í gær, fimmtudaginn 7. mars. Lífið kynningar 8. mars 2019 16:00
Allar konurnar komust áfram Forkeppni fyrir keppnina Kokkur ársins 2019 fór fram í Kolabraut Hörpu í gær þar sem 10 matreiðslumenn kepptu um fimm eftirsótt sæti í úrslitunum sem fara fram eftir tvær vikur. Lífið 7. mars 2019 08:00
Held að enginn viti að þetta sé á Blönduósi Blönduós orðinn kryddbær Íslands. Húnvetningar státa af því að vera með stærstu markaðshlutdeild í sölu á kryddum hérlendis. Innlent 6. mars 2019 20:45