Matur

Matur

Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

Fréttamynd

Helgarmaturinn - Stjána bláa kjúklingur

María Krista Hreiðarsdóttir er menntuð sem grafískur hönnuður og rekur Kristadesign.is. María Krista er þriggja barna móðir og mikill matgæðingur en LKL-mataræðið hefur verið í miklu uppáhaldi.

Matur
Fréttamynd

Helgarmaturinn - Sumarlegt lakkríslamb

Sandra Björg Gunnarsdóttir viðskiptafræðinemi og þjónn á Tilverunni er mikill sælkeri og elskar að búa til góðan mat. Hún deilir hér með Lífinu skemmtilegri uppskrift að lakkríslambi.

Matur
Fréttamynd

Ebba gerir gómsætan berjahafragraut

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa heilsusamlegan berjahafragraut með Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og bregst henni ekki bogalistin frekar enn fyrri daginn.

Matur
Fréttamynd

Lifandi upplifun á Nora Magasin

Nýir vindar blása á veitingastaðnum Nora Magasin í Pósthússtræti 9. Lögð er áhersla á frábæra matarupplifun og fjölbreyttar veitingar í föstu og fljótandi formi.

Matur
Fréttamynd

Munkamjöður á saumastofunni

Loftið Lounge er hvalreki fyrir þá sem vilja dreypa á freistandi kokkteilum í góðum félagsskap, kærkomnu næði og fagurri umgjörð. Þar er Happy Hour síðdegis hvern da g.

Matur
Fréttamynd

Lífleg stemning í garðinum

Þorkell Andrésson, framkvæmdastjóri Café Flóru býður gestum upp á lifandi tónlist í sumar. Hann setti saman nokkra sumarlega drykki sem hægt er að njóta í íslenskum görðum.

Matur
Fréttamynd

Ebba gerir jarðaberjaís án sykurs

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa heilsusamlegan jarðaberjaís með Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og hér gerir hún einstaklega bragðgóðan og svalandi sumarís.

Matur
Fréttamynd

Ebba notar sætuefni sem er algjör snilld

Ebba Guðný Guðmundsdóttir, matgæðingur með meiru, eldar í meðfylgjandi myndskeiði dásamlegar muffukökur. Eins og sjá má talar Ebba ensku en er dásamleg þrátt fyrir það í alla staði.

Matur
Fréttamynd

Helgarmaturinn - Föstudagskjúklingur

Kolbrún Ýr Árnadóttir, deilir hér unaðslegum kjúklingarétti sem hentar vel á föstudagskvöldi þegar þú vilt elda eitthvað ljúffengt en ekki eyða öllu kvöldinu í eldhúsinu.

Matur
Fréttamynd

Færa út kvíarnar

Veitingastaðurinn suZushii opnaði á efri hæð Iðu við Lækjargötu á fimmtudagskvöld. Þetta er annar suZushii-staðurinn sem opnar hér á landi en sá fyrri hefur verið starfræktur í Kringlunni í á fjórða ár við góðar undirtektir.

Matur
Fréttamynd

Helgarmaturinn - Indversk veisla

Gígja Þórðardóttir, sölu- og markaðsstjóri Gengur vel ehf. deilir hér einum af sínum uppáhaldsréttum sem hún eldar reglulega fyrir fjölskylduna.

Matur