Fylltar kjúklingabringur Fylltar bringur með basil, mosarella osti, og skinku. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Lambalæri með kryddjurtum og hvítlauk Lambalæri á fljótan og góðan hátt. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Fylltur lambahryggur Úrbeinaður hryggur fylltur með sólþurrkuðum tómötum, piparosti og basil. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Heilsteikt stokkönd með furuhnetum og púrtvíni Berið fram eplasalat, rauðvínssoðnar perur og smjörsteiktar soðnar kartöflur með þessum rétti. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Grafnar sneiðar af villigæs á salati með furuhnetum Frábær forréttur að hætti Nóatúns. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Ljúffengar andabringur á klassískan hátt í appelsínusósu Skerið djúpar rendur í fituna á kjötinu þannig að hnífurinn risti aðeins í kjötið. Brúnið öndina á heitri pönnu með fituhliðinni niður fyrst og svo stutt á hinni hliðinni. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Hamborgarhryggur með fíkjuhjúp Hátíðlegur hamborgarahryggur með fíkjuhjúp á einfaldan og fljótlegan hátt. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Heilsteiktur nautavöðvi "Bernaise" Nautalund með bernaise smjörsteiktum sveppum,bökuðum tómat og bökuðum kartöflum. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Sniglar og sveppir í hvítlaukssmjöri með sólþurrkuðum tómötum Undirbúningur: Saxið hvítlaukinn mjög fínt og skerið ólífurnar og sólþurrkuðu tómatana í smáa bita og skerið sveppina í fernt. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Villisveppasúpa Sveppirnir eru settir í vatn þar til þeir mýkjast, þá eru þeir saxaðir og steiktir í smjörinu. Villisoði, púrtvíni og bláberjasultu bætt út í og allt soðið í ca 30 mín. Að lokum er rjóma og rjómaosti bætt út í og súpan þykkt ef þurfa þykir. Kryddað með salti og pipar. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Granatepli og fíkjur í salatið Þeir eru eflaust margir sem hafa strengt þess heit að borða meira af grænmeti og ávöxtum á nýju ári. Salöt með mat eru vel til þess fallin að fá hollustu í mataræðið, en heilinn þreytist fljótt á tómötum og gúrkum. Marentza Poulsen er hafsjór fróðleiks um hvernig má gera salötin meira spennandi fyrir bæði augu og maga. Matur 31. janúar 2008 06:00
Sunnudagsréttur Söru: Afganga-lasanja Leikkonan Sara Marti Guðmundsdóttir hefur afar gaman af eldamennsku. Hún býr oft til dýrindis afganga-lasanja á sunnudögum. Matur 6. desember 2007 07:15
Brenndar möndlur Ristaðar möndlur, eða "brenndar möndlur" eins og þær kallast iðulega á Norðurlandamálunum, eru ómissandi hluti af jólamörkuðum víðs vegar um heim. Heilsuvísir 6. desember 2007 00:01
Laufabrauð Að skera út laufabrauð er einn af hápunktum aðventunnar hjá mörgum fjölskyldum. Hægt er að kaupa deigið tilbúið, en vilji menn búa til það sjálfir er þessi uppskrift góð. Jól 30. nóvember 2007 09:00
Eldar eftir árstíðunum Elín Edda Árnadóttir eldar eftir árstíðum. Hún gefur uppskrift að steinbít krydduðum með nornaseiði. Elín Edda er leikmynda- og búningahöfundur. Hún hefur afskaplega gaman af að elda, og tekur mikið tillit til dagatalsins í sinni matargerð. Heilsuvísir 13. september 2007 00:01
Í sumarbústað með Lindu Pé Fegurðardísin Linda Pétursdóttir leyfir Völu Matt og kíkja í matarskápana sína í Mat og lífsstíl í kvöld. „Við skelltum okkur austur fyrir fjall í stórglæsilegan sumarbústað sem fjölskylda Lindu á. Heilsuvísir 16. ágúst 2007 00:01
Kertasalat Ragga Kjartans Í næsta þætti af Mat og lífsstíl heimsækir Vala Matt myndlistarhjónin Ragnar Kjartansson og Ásdísi Sif Gunnarsdóttur. "Þau eru að slá í gegn út um allan heim með frumlegum listaverkum sínum og gjörningum, og það má eiginlega segja að heimsóknin til þeirra hafi verið hálfgerður gjörningur,“ sagði Vala og hló. Matur 2. ágúst 2007 08:30
Gerir sumarlegan kókosís Jón Brynjar Birgisson er menntaður mjólkurfræðingur. Hann heldur úti rjómaísvef og framleiðir dýrindis ís heima í eldhúsi. Heilsuvísir 5. júlí 2007 05:45
Möndlumjólk á morgunkornið Sólveig Eiríksdóttir eldar kynstrin öll af gómsætum grænmetisréttum fyrir Völu Matt í kvöld í þætti hennar Matur og lífsstíll. „Solla himneska, eins og maður kallar hana þar sem hún rekur fyrirtækið Himnesk hollusta, er ótrúlega hugmyndarík og sniðug þegar kemur að spennandi uppskriftum,“ segir Vala. Heilsuvísir 28. júní 2007 05:00