Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Dregið var í umspil fyrir 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. José Mourinho og hans menn í Benfica fá að mæta Real Madrid aftur en Benfica tryggði sér sæti í umspilinu með ævintýralegu marki gegn Madrídingum fyrr í vikunni. Fótbolti 30.1.2026 11:40
Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum José Mourinho sagðist hafa beðið Álvaro Arbeloa, þjálfara Real Madrid, afsökunar á ofsafengnum fagnaðarlátum sínum í dramatískum 4-2 sigri Benfica í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 29.1.2026 17:31
Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Eftir ótrúlega átján leikja lokaumferð í Meistaradeildinni liggur nú ljóst fyrir hvaða lið gætu mæst í umspilinu og sextán liða úrslitum, en það verður ekki dregið fyrr en á morgun. Fótbolti 29.1.2026 13:30
Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Óhætt er að segja að spennandi kvöld sé í vændum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þegar allir átján leikirnir í lokaumferðinni fara fram á sama tíma. Mögulegt er að ensku liðin sex komist öll beint í 16-liða úrslit keppninnar. Fótbolti 28. janúar 2026 11:33
Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Það er stórt kvöld í vændum á sportrásum Sýnar því úrslitin í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta ráðast í dag. Sport 28. janúar 2026 06:00
Konaté syrgir föður sinn Ibrahima Konaté, leikmaður Liverpool, mun jarðsetja föður sinn Hamady Konaté síðar í dag. Enski boltinn 23. janúar 2026 08:30
Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Þrír stuðningsmenn belgíska liðsins Club Brugge hafa verið dæmdir í fimm daga fangelsi í Kasakstan fyrir að klæðast Borat sundskýlu í stúkunni gegn Kairat Almaty. Fótbolti 22. janúar 2026 16:32
„Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Þó að Liverpool hafi unnið góðan 3-0 útisigur gegn Marseille í gærkvöld eru sérfræðingarnir í Meistaradeildarmörkunum á Sýn Sport ekki hrifnir af þeirri miklu breytingu sem orðið hefur á leikstíl liðsins frá því að Jürgen Klopp var við stjórnvölinn. Fótbolti 22. janúar 2026 12:02
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Níu leikir fóru fram í Meistaradeildinni í gærkvöldi og öll 28 mörkin má sjá hér fyrir neðan. Meðal annars má sjá Dominik Szoboszlai renna boltanum undir varnarvegginn, Robert Lewandowski skora fyrir bæði lið, skallamark Moises Caicedo og mikla dramatík í Aserbaísjan. Fótbolti 22. janúar 2026 09:00
Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Dominik Szoboszlai renndi boltanum undir varnarvegg og skoraði mark beint úr aukaspyrnu fyrir Liverpool í 3-0 sigri gegn Marseille í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Hann segir þetta ekki hafa verið neina skyndiákvörðun. Fótbolti 22. janúar 2026 07:49
Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Kasper Högh hefur upplifað hæðir og lægðir á ferli sínum en hann var hetjan í fyrsta sigri Bodö/Glimt í Meistaradeildinni í vikunni. Fótbolti 22. janúar 2026 07:01
Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Fimm ensk félög eru í hópi átta efstu liðanna í Meistaradeildinni eftir að sjöundu umferðinni lauk í kvöld og aðeins ein umferð er eftir. Fótbolti 21. janúar 2026 22:26
Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Barcelona vann æsispennandi 4–2 endurkomusigur á útivelli gegn Slavia Prag í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21. janúar 2026 22:12
Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Liverpool vann sannfærandi 3-0 sigur á Marseille á útivelli í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21. janúar 2026 22:00
Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Sigurganga spænska liðsins Atletico Madrid í Meistaradeildinni endaði í kvöld en aserska liðið Qarabag vann á sama tíma dramatískan sigur. Fótbolti 21. janúar 2026 19:46
Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Leikmannahópur Manchester City mun endurgreiða miðakostnað 374 stuðningsmanna sem ferðuðust til Noregs til að verða vitni að óvæntu 3-1 tapi liðsins gegn Bodø/Glimt í Meistaradeildinni á þriðjudag. Enski boltinn 21. janúar 2026 19:00
Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Eftir tvö „sannfærandi“ töp í röð hjá Manchester City, gegn Manchester United og norska liðinu Bodö/Glimt, segir Arnar Gunnlaugsson mögulegt að Pep Guardiola verði hreinlega rekinn, þrátt fyrir allt sem hann hefur áorkað á sínum einstaka ferli. Fótbolti 21. janúar 2026 15:02
Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Thomas Frank hefur verið undir mikilli pressu síðustu daga og vikur í starfi knattspyrnustjóra Tottenham, en hann fagnaði fyrsta sigri ársins í gærkvöldi og verðlaunaði sig með tveimur stórum rauðvínsglösum. Fótbolti 21. janúar 2026 10:00
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Níu leikir fóru fram í Meistaradeildinni í gærkvöldi og öll 32 mörkin úr þeim má sjá hér fyrir neðan. Þar má meðal annars finna tvennu Gabriel Jesus, mörkin úr óvæntum töpum City og PSG, sex marka veislu frá Real Madrid og langþráðan sigur Tottenham. Fótbolti 21. janúar 2026 09:00
Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Real Madrid fór á kostum á Bernabeu í Meistaradeildinni í kvöld og vann 6-1 stórsigur á franska félaginu Mónakó. Fótbolti 20. janúar 2026 22:19
Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum Arsenal hélt sigurgöngu sinni áfram í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld og hefur unnið sjö fyrstu leiki sína í keppninni. Fótbolti 20. janúar 2026 22:05
City fékk skell í Noregi Manchester City fékk óvæntan skell er liðið heimsótti Bodø/Glimt í næstsíðustu umferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 20. janúar 2026 19:37
Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Norðmenn eru afar spenntir fyrir leik í Meistaradeildinni í fótbolta annað kvöld en Bodö/Glimt tekur þá á móti Manchester City norðan við heimskautsbaug. Fótbolti 19. janúar 2026 19:29
Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Viktor Bjarki Daðason hefur verið sjóðheitur í Meistaradeildinni á þessu tímabili og virðist ætla að halda því áfram núna eftir áramót, í tveimur mjög mikilvægum leikjum gegn ítölsku og spænsku meisturunum. Fótbolti 14. janúar 2026 17:55