Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Zenit sektað vegna óláta áhorfenda

    Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað rússneska liðið Zenit St. Petersburg um 8 milljónir króna vegna óláta áhorfenda á tveimur leikjum félagsins í Meistaradeildinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ferguson svarar Roy Keane fullum hálsi

    Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni sem Roy Keane, fyrrum fyrirliði United, veitti liðinu eftir tapið gegn Basel í Meistaradeild Evrópu í gær.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Lehmann: Afar leiðinlegt að horfa á City spila

    Markvörðurinn þýski, Jens Lehmann, er örugglega hæstánægður með að Manchester City er fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu þar sem honum þykir margt annað skemmtilegra en að horfa á City-menn spila fótbolta.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mancini: Evrópudeildin er mikilvæg

    Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að félagið muni leggja mikla áherslu á að vinna Evrópudeild UEFA eftir að liðið féll úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Vidic meiddist í kvöld

    Man. Utd varð fyrir fleiri en einu áfalli í kvöld því fyrirliðinn, Nemanja Vidic, meiddist illa ofan á allt saman.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Barca-börnin glöddu Guardiola í gær: Óaðfinnanleg frammistaða

    Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, tefldi fram hálfgerðu unglingaliði í síðasta leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Leikmenn eins og Lionel Messi, Xavi, Andrés Iniesta og fleiri fengu hvíld en í staðinn fengu framtíðarleikmennirnir að prufa sig í deild þeirra bestu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mancini: Þetta er enginn heimsendir

    Leikmenn Man. City gerðu það sem þeir gátu í kvöld. Lögðu Bayern en það dugði ekki til þar sem Napoli vann á sama tíma og komst þar með áfram en City verður í Evrópudeildinni ásamt nágrönnum sínum í United.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Man. Utd og Man. City í Evrópudeildina

    Bæði Manchesterliðin verða að gera sér það að góðu að spila í Evrópudeild UEFA það sem eftir lifir vetrar eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í vetur.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ferguson: Einbeiting Rooney í góðu lagi

    Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney sé með einbeitinguna í góðu lagi fyrir leikinn mikilvæga gegn Basel í kvöld en hann mun morgun koma fyrir aganefnd UEFA í Sviss vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik með enska landsliðinu í haust.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Lífið heldur áfram þótt við dettum út

    Tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, nágrannarnir í Manchester City og Manchester United, eiga það á hættu að spila sinn síðasta leik í Meistaradeildinni á tímabilinu í kvöld og komast því ekki áfram í sextán liða úrslitin. Úrslitin ráðast þá í riðlum A til D, en fjögur af átta sætum eru enn laus. Bayern München, Inter Milan, Benfica og Real Madrid eru þegar komin áfram og öll nema portúgalska liðið hafa unnið sinn riðil.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Drogba: Það hjálpar mér að fá að spila

    Didier Drogba var maður kvöldsins í Meistaradeildinni því hann skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-0 sigri Chelsea á Valencia. Chelsea tryggði sér ekki bara sæti í sextán liða úrslitunum heldur einnig sigur í riðlinum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Villas-Boas: Svöruðum gagnrýninni í kvöld

    Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, svaraði gagnrýninni í kvöld með því að stýra sínu liði inn í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir sannfærandi 3-0 sigri á spænska liðinu Valencia.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Chelsea stóðst pressuna og vann Valencia | Mörk kvöldsins

    Chelsea tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og sigur í sínum riðli með 3-0 sigri á spænska liðinu Valenicia á Brúnni í kvöld. Marseille og Zenit St Petersburg komust líka áfram í sextán liða úrslitin í kvöld. Didier Drogba var maður leiksins í kvöld en hann skoraði tvö mörk og lagði upp eitt.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ferguson lærir af reynslunni

    Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri segist ekki geta vanmetið riðlakeppni Meistaradeildarinnar í framtíðinni í ljósi þess að auðugir fjárfestar fjárfesti í auknum mæli í liðum annarra landa.

    Sport
    Fréttamynd

    Pele: Neymar er mun betri en Messi

    Brasilíumaðurinn Pele heldur áfram að tala niður Argentínumanninn Lionel Messi sem flestir nema kannski hann telja Messi vera besta knattspyrnumann heims.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Þetta eru 55 bestu fótboltamenn í heimi

    Alþjóðaknattspyrnsambandið, FIFA, hefur gefið það út hvaða 55 leikmenn koma til greina í heimslið sambandsins fyrir árið 2011. FIFA mun síðan tilkynna það 9. janúar næstkomandi hvaða ellefu leikmenn komast í úrvalslið ársins. FifPro, sem eru regnhlífarsamtök atvinnuknattspyrnumanna, stendur fyrir kjörinu í samstarfi við FIFA.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Kaka vill ekki fara frá Real Madrid

    Brasilíumaðurinn Kaka hefur verið orðaður við franska liðið Paris Saint-Germain að undanförnu en spænska blaðið hefur það eftir manni innan herbúða Kaka að leikmaðurinn vilji ekki fara frá Real Madrid.

    Fótbolti