Ronaldo: Við höfum aldrei verið betri en einmitt núna Stjörnuleikmaðurinn Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid er sannfærður um að spænska félagið geti unnið alla þá titla sem enn eru í boði. Ronaldo telur að Real Madrid sé að toppa á réttum tíma fyrir mikilvæga leiki í Meistaradeildinni og lokasprettinum í spænsku deildinni. Fótbolti 15. febrúar 2010 21:30
Leonardo: Verðum helst að halda hreinu í fyrri leiknum Knattspyrnustjórinn Leonardo hjá AC Milan gerir ráð fyrir erfiðum leikjum gegn Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en hann telur að ítalska félagið verði að gera allt til þess að halda marki sínu hreinu í fyrri leiknum á San Siro-leikvanginum annað kvöld. Enski boltinn 15. febrúar 2010 19:15
Benzema: Lyon nær oft að stíga upp í stóru leikjunum Karim Benzema vonast til þess að vera klár í slaginn með Real Madrid gegn Lyon í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld en framherjinn yfirgaf sem kunnugt er herbúðir franska félagsins til þess að fara til þess spænska síðasta sumar. Benzema veit því líklega manna best hversu megnugt Lyon liðið er. Fótbolti 15. febrúar 2010 18:30
Giggs: Vona að Beckham njóti leiksins en ekki of mikið samt Gamli refurinn Ryan Giggs fer fögrum orðum um fyrrum liðsfélaga sinn hjá Manchester United, stórstjörnuna David Beckham, í nýlegu viðtali. Enski boltinn 15. febrúar 2010 17:45
Luciano Moggi: AC Milan, Inter og Fiorentina detta öll úr Meistaradeildinni Luciano Moggi, fyrrum framkvæmdastjóri Juventus og mikill áhrifamaður innan ítalska fótboltans í mörg ár, hefur ekki mikla trú á ítölsku liðunum AC Milan, Inter og Fiorentina í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 15. febrúar 2010 15:00
Þjálfari Lyon: Einbeitum okkur ekki bara að Ronaldo Claude Puel, þjálfari Olympique Lyon, ætlar ekki að leggja neitt ofurkapp á að stoppa Portúgalann Cristiano Ronaldo í leikjum franska liðsins á móti Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 15. febrúar 2010 13:00
David Beckham ekki öruggur í byrjunarliðið á móti United David Beckham er ekki alltof bjartsýnn á að vera í byrjunarliði AC Milan á móti Manchester United í Meistaradeildinni þegar fyrri leikurinn liðanna fer fram á morgun. Beckham hefur byrjað á bekknum í síðustu tveimur leikjum ítalska liðsins. Fótbolti 15. febrúar 2010 12:00
Manchester United án Nemanja Vidic í Mílanó Serbinn Nemanja Vidic og Brasilíumaðurinn Anderson flugu ekki með Manchester United til Mílanó í morgun þar sem liðið mun mæta AC Milan í Meistaradeildinni á morgun. Vidic á við meiðsli að stríða líkt og Ryan Giggs sem fór heldur ekki með en Anderson kemst ekki í hópinn. Fótbolti 15. febrúar 2010 11:30
Ekki víst að Beckham byrji gegn United á San Siro Brasilíumaðurinn Leonardo, þjálfari AC Milan, segist ekki geta lofað David Beckham sæti í byrjunarliði Milan er það mætir Man. Utd í Meistaradeildinni á San Siro á þriðjudag. Fótbolti 13. febrúar 2010 16:00
Valencia: Þetta verða stærstu leikir á ferli mínum Vængmaðurinn Antonio Valencia hjá Manchester United kveðst vart geta beðið eftir leikjunum gegn AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 12. febrúar 2010 18:00
Ronaldo: Menn mega ekki vanmeta ítölsku félögin Stórstjarnan Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid er bjartsýnn á gott gengi spænska félagsins í Meistaradeildinni en liðið mætir franska félaginu Lyon í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 12. febrúar 2010 16:30
Mourinho: Chelsea er með eitt besta lið í heimi Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Ítalíumeisturum Inter er í löngu viðtali á heimasíðu evrópska knattspyrnusambandsins UEFA þar sem hann talar um einvígið gegn fyrrum lærisveinum sínum í Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 10. febrúar 2010 18:15
Ferguson: Hargreaves spilar aftur fyrir Manchester United á tímabilinu Owen Hargreaves verður ekki með Manchester United í Meistaradeildinni í ár þar sem Sir Alex Ferguson, stjóri liðsins, ákvað að hafa hann ekki á 25 manna leikmannalista liðsins. Ferguson segir þó að enski landliðsmiðjumaðurinn muni spila fyrir Manchester United á tímabilinu. Fótbolti 5. febrúar 2010 15:30
Jose Mourinho á 47 ára afmæli í dag: Hefur mótað Inter í sinni ímynd Jose Mourinho, þjálfari Inter, fagnar 47 ára afmæli sínu í dag en hann fékk góða afmælisgjöf um helgina þegar Inter vann 2-0 sigur á nágrönnum sínum í AC Milan í uppgjöri tveggja efstu liða ítölsku deildarinnar. Fótbolti 26. janúar 2010 23:45
Cristiano Ronaldo: Real Madrid verður besta liðið árið 2010 Cristiano Ronaldo var spenntur fyrir nýju ári þegar hann ræddi við spænska blaðið Marca á gamlársdag. Portúgalinn er sannfærður um að Real Mardir steypi Barcelona af pallinum sem besta fótboltalið heimsins. Fótbolti 1. janúar 2010 19:30
Ancelotti: Við erum tilbúnir í að vinna Mourinho og Inter Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur hafið sálfræðistríðið snemma fyrir viðureignir Chelsea og ítalska liðsins Inter í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar en leikirnir fara fram 24. febrúar og 16. mars. Fótbolti 30. desember 2009 18:15
Messi: Ég ætla að spila betur fyrir Argentínu á HM Lionel Messi var auðmjúkur þegar hann tók við enn einum verðlaunum í gær nú sem besti knattspyrnumaður heims. Hann notaði tækifærið og reyndi að blíðka landa sinna í Argentínu sem hafa gagnrýnt hann mikið fyrir frammistöðuna með argentínska landsliðinu. Fótbolti 22. desember 2009 14:30
Leonardo hjá AC Milan: Ánægður með liðið mitt eins og það er í dag Leonardo, þjálfari AC Milan, er ekkert að hafa áhyggjur af því þótt að félagið hans ætli ekki að versla sér nýja leikmenn þegar félagsskiptaglugginn opnar í næsta mánuði. Fótbolti 18. desember 2009 22:30
Figo: Þekking Mourinho á Chelsea mun hjálpa okkur Luis Figo, stjórnarmaður hjá Inter, segir það vera Inter í hag í slagnum gegn Chelsea í Meistaradeildinni hversu vel Jose Mourinho, þjálfari Inter, þekkir Chelsea-liðið. Fótbolti 18. desember 2009 14:30
Milan mætir Manchester United David Beckham varð að ósk sinni því AC Milan mætir Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í dag. Fótbolti 18. desember 2009 11:22
Beckham vill mæta United í Meistaradeildinni David Beckham vonast til þess að mæta fyrrum félögum sínum í Man. Utd í Meistaradeildinni í ár. Beckham gengur í raðir AC Milan eftir áramót og félagið gæti vel dregist gegn United í sextán liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 16. desember 2009 14:15
Lofar fjölskyldunni öðrum úrslitaleik í Meistaradeildinni Darren Fletcher, leikmaður Man. Utd, hefur lofað fjölskyldu sinni að draga Man. Utd aftur í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fletcher missti af úrslitaleiknum í fyrra er hann fékk glórulaust rautt spjald gegn Arsenal í undanúrslitunum. Fótbolti 13. desember 2009 13:00
Ancelotti vill frekar mæta Inter en AC Milan Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í AC Milan í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann segist frekar kjósa að dragast gegn Ítalíumeisturum Inter. Fótbolti 11. desember 2009 14:45
Vanvirðing við Meistaradeildina að tefla fram leikskólaliði Þýska goðsögnin Matthias Sammer segir að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, beri ekki næga virðingu fyrir Meistaradeildinni og það hafi sýnt sig í gær er hann tefldi fram það sem Sammer kallar leikskólalið. Fótbolti 10. desember 2009 11:15
Benitez: Það eru líka góð lið í Evrópudeildinni Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að það þýði lítið að væla um að liðið er fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í ár. Fótbolti 9. desember 2009 22:49
Gerrard: Vorum ekki nógu góðir Steven Gerrard segir að ástæðan fyrir því að Liverpool komst ekki áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu er sú að liðið hafi ekki verið nógu gott í keppninni. Fótbolti 9. desember 2009 22:38
Markvörðurinn skoraði dýrmætt jöfnunarmark Það er nokkuð algeng sjón að sjá markverði í sóknum sinna liða í lok þýðingarmikilla leikja. Það bar árangur þegar að Standard Liege og AZ Alkmaar mættust í H-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 9. desember 2009 22:21
Byrjunarlið Arsenal það yngsta frá upphafi Byrjunarliðið sem Arsene Wenger, stjóri Arsenal, teflir fram í leiknum gegn Olympiakos í kvöld er það yngsta frá því að keppni í Meistaradeild Evrópu hófst. Fótbolti 9. desember 2009 19:41
Inter og Barca áfram - Liverpool tapaði Fjögur síðustu liðin tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er síðustu átta leikir riðlakeppninnar fóru fram. Fótbolti 9. desember 2009 17:22
Dick Advocaat er orðinn þjálfari AZ Alkmaar Dick Advocaat, núverandi þjálfari belgíska landsliðsins, hefur tekið við þjálfarastöðunni hjá AZ Alkmaar af Ronald Koeman sem var rekinn frá hollenska úrvalsddeildarliðinu um helgina. Fótbolti 9. desember 2009 16:00