Guardiola: Við munum sækja Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. mars 2011 15:30 Pep Guardiola, stjóri Barcelona. Nordic Photos / Getty Images Pep Guardiola, stjóri Barcelona, segir að höfuðáhersla verði lögð á sóknarleik þegar að liðið tekur á móti Arsenal í síðari viðureign þeirra í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Arsenal vann fyrri viðureignina í Lundúnum, 2-1, og eiga því Börsungar ekki aðra kosti en að sækja til sigurs. 1-0 sigur mun duga liðinu til að komast áfram í fjórðungsúrslitin. Guardiola á þó von á erfiðum leik í kvöld. „(Nicklas) Bendtner er mjög góður leikmaður, rétt eins og (Marouane) Chamakh. Robin van Parsie er líka frábær. Þetta eru allt góður leikmenn." „Leikmenn munu ekki fá mikið pláss inn á miðvsvæðinu en aðeins meira pláss út á köntunum. Við verðum að vera varkárir í okkar sóknaraðgerðum því að Arsenal getur beitt skyndisóknum." „Arsenal er ekki lið sem er veikt fyrir andlega. Liðið er í toppbaráttu í Englandi og standa sig vel á hverju ári í Meistaradieldinni. Staðreyndin er sú að þetta er mjög gott lið." „Um leið og liðið vinnur sinn fyrsta stóra titil gera leikmenn sér grein fyrir því að þeir eru nógu góðir til að vinna fleir titla." „Við munum sækja. Ég get fullvissað alla um að við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að vinna leikinn. Markmið okkar er að gera það sem þarf að gera til að vinna þá - það er það eina sem skiptir máli í leik sem þessum." Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur þó átt við ákveðin meiðslavandamál að stríða fyrir leikinn í kvöld. Theo Walcott og Alex Song verða ekki með vegna meiðsla og þá er van Persie mjög tæpur. Cesc Fabregas hefur verið meiddur en ætti að geta verið með í kvöld. Börsungar hafa einnig átt við sín vandræði að stríða en varnarmennirnir Gerard Pique og Carles Puyol verða ekki með í kvöld. Pique er í banni en Puyol meiddur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Barcelona, segir að höfuðáhersla verði lögð á sóknarleik þegar að liðið tekur á móti Arsenal í síðari viðureign þeirra í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Arsenal vann fyrri viðureignina í Lundúnum, 2-1, og eiga því Börsungar ekki aðra kosti en að sækja til sigurs. 1-0 sigur mun duga liðinu til að komast áfram í fjórðungsúrslitin. Guardiola á þó von á erfiðum leik í kvöld. „(Nicklas) Bendtner er mjög góður leikmaður, rétt eins og (Marouane) Chamakh. Robin van Parsie er líka frábær. Þetta eru allt góður leikmenn." „Leikmenn munu ekki fá mikið pláss inn á miðvsvæðinu en aðeins meira pláss út á köntunum. Við verðum að vera varkárir í okkar sóknaraðgerðum því að Arsenal getur beitt skyndisóknum." „Arsenal er ekki lið sem er veikt fyrir andlega. Liðið er í toppbaráttu í Englandi og standa sig vel á hverju ári í Meistaradieldinni. Staðreyndin er sú að þetta er mjög gott lið." „Um leið og liðið vinnur sinn fyrsta stóra titil gera leikmenn sér grein fyrir því að þeir eru nógu góðir til að vinna fleir titla." „Við munum sækja. Ég get fullvissað alla um að við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að vinna leikinn. Markmið okkar er að gera það sem þarf að gera til að vinna þá - það er það eina sem skiptir máli í leik sem þessum." Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur þó átt við ákveðin meiðslavandamál að stríða fyrir leikinn í kvöld. Theo Walcott og Alex Song verða ekki með vegna meiðsla og þá er van Persie mjög tæpur. Cesc Fabregas hefur verið meiddur en ætti að geta verið með í kvöld. Börsungar hafa einnig átt við sín vandræði að stríða en varnarmennirnir Gerard Pique og Carles Puyol verða ekki með í kvöld. Pique er í banni en Puyol meiddur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Sjá meira