Magnús Jóhann í Tómamengi Magnús Jóhann spilar í beinu streymi frá Tómamengi föstudaginn 10. apríl kl. 20. Tónleikarnir verða sýndir í beinni útsendingu hér á Vísi. Tónlist 10. apríl 2020 19:34
Svona voru tónleikar Eyfa Kristjáns á Stöð 2 Eyfi Kristjáns og hljómsveit tóku öll bestu og vinsælustu lög kappans í beinni útsendingu. Tónlist 10. apríl 2020 16:08
Áhorfendur spila með í Svara Bara Skemmti- og fjölskylduþátturinn Svara Bara verður í beinni útsendingu næsta laugardagskvöld, 11. apríl á Vísir.is og á Stöð 2 Vísi kl.21:00. Lífið 9. apríl 2020 20:47
Lygileg saga af því þegar Jóhann Jóhannsson aðstoðaði Pál Óskar við lagið Stanslaust stuð „Ég mæti til New York og er ekki búinn að vera þar lengi þegar ég labba inn á minn fyrsta dragklúbb. Þá er ég og Maríus, vinur minn, búnir að vera gera dragshow hér á Íslandi á stað sem hét Moulin Rouge við Hlemm og alveg galið dragtímabil þar að baki.“ Lífið 9. apríl 2020 12:30
Samkoma: Tónleikar með Bríeti Bríet heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. Tónlist 9. apríl 2020 10:09
Bein útsending: Pétur Ben í Tómamengi Pétur Ben spilar í beinu streymi frá Tómamengi í dag, 8. apríl klukkan 20:00. Lífið 8. apríl 2020 19:15
Svona var Veisla með Herra Hnetusmjöri Í kvöld var skemmtiþáttur með Herra Hnetusmjör sýndur í beinni útsendingu frá Stúdíói Stöðvar 2. Lífið 8. apríl 2020 18:15
Bresk fjölskylda flytur lag úr Les Misérables í sóttkvínni og það með nýjum texta Samkomubann er í Bretlandi um þessar mundir og er mælst til þess að fólk fari alls ekki út að óþörfu vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 8. apríl 2020 15:36
Heima í Hörpu: Þórir og Hildur fluttu tónlist eftir Zoltán Kodály Þórir Jóhannsson, kontrabassaleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, og píanóleikarinn Ingunn Hildur Hauksdóttir fluttu saman tónlist eftir ungverska tónskáldið Zoltán Kodály. Lífið 8. apríl 2020 12:01
Lífshlaup Zellweger: Óskarsverðlaun, andleg veikindi og lýtaaðgerðir Leikkonan Renee Zellweger hefur unnið til fjölda verðlauna á sínum farsæla ferli en hún vann Óskarinn á þessu ári fyrir bestu frammistöðu í aukahlutverki í kvikmyndinni Judy og síðan aukahlutverk í myndinni Cold Mountain árið 2004. Lífið 8. apríl 2020 11:31
Tónleikum Andrea Bocelli frestað Tónleikarnir með Andrea Bocelli sem áttu að fara fram 23. maí í Kórnum hafa verið færðir til 3. október 2020, vegna útbreiðslu kórónaveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 8. apríl 2020 09:50
Dansinn hjálpar heilbrigðisstarfsfólki að takast á við erfiðar áskoranir Gríðarlegt álag hefur verið á heilbrigðisstarfsfólki Landspítala undanfarnar vikur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 8. apríl 2020 07:00
Tónlistarmaðurinn John Prine lést úr Covid-19 Bandaríski þjóðlagatónlistarmaðurinn John Prine, sem á síðasta ári hlaut sérstök Grammy-verðlaun fyrir framlag sitt til tónlistar, er látinn, 73 ára að aldri. Erlent 8. apríl 2020 06:31
Stjörnufans og Þríeykið syngja saman Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ Lífið 7. apríl 2020 20:21
Frábærir gamanþættir á streymisveitunum Ertu búin að klára allt á Maraþoninu, Netflix-inu, Amazon-inu? Það getur ekki verið. Það þarf bara að grafa dýpra. Bíó og sjónvarp 7. apríl 2020 15:00
Herra Hnetusmjör verður í beinni annað kvöld og ætlar að reyna fyrir sér sem eftirherma „Ég vil ekki alveg kalla þetta tónleika, þetta er í rauninni skemmtiþáttur. Ég fékk símtal um daginn og bauðst semsagt að fá klukkutíma í beinni útsendingu á Stöð 2 og gera bara það sem mig langar til að gera.“ Lífið 7. apríl 2020 11:31
Starfsfólk COVID-deilda tekur þátt í dansáskorun Starfsfólk á nýoppnaðri COVID-deild Sjúkrahússins á Akureyri, starfsfólk COVID-19 gagnasöfnunarteymisins á Egilsstöðum og starfsfólk smitsjúkdómadeildar Landspítalans tóku öll þátt í dansáskorunn í dag til að lyfta sér upp þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Lífið 6. apríl 2020 22:51
James Bond stjarnan Honor Blackman látin Breska leikkonan Honor Blackman, sem þekktust er fyrir að hafa leikið Pussy Galore í James Bond myndinni Goldfinger, er látin 94 ára að aldri. Lífið 6. apríl 2020 18:13
„Þetta er bara líf mitt og ekkert bull“ Söngleikurinn Níu líf fjallar um ævi Bubba Morthens, manninn sem fyrst var málsvari verkalýðsins og atómpönkari en svo einnig fíkill, veiðimaður, friðarsinni, boxari og auðvitað tónlistarmaður. Lífið 6. apríl 2020 14:30
Samkoma: Tónleikar með Krumma Krummi Björgvinsson heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. Tónlist 6. apríl 2020 10:17
Máli Jóhanns Helgasonar vísað frá Máli tónlistarmannsins Jóhanns Helgasonar gegn tónlistarrisunum Warner og Universal var vísað frá dómi í Los Angeles í Bandaríkjunum á föstudag. Innlent 6. apríl 2020 07:17
Bein útsending: Jesús litli Verðlaunasýningin Jesús litli er sýnd klukkan 20. Sýningin var sýnd fimm leikár í röð vegna vinsælda. Menning 5. apríl 2020 19:00
Bein útsending: Heimahelgistund í Vídalínskirkju á pálmasunnudag Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Vídalínskirkju. Menning 5. apríl 2020 15:00
Bein útsending: VÖRUHÚS Nú þegar heimsfaraldur geisar og skemmtanabönn ríkja, munu nokkrir af helstu plötusnúðum bæjarins nýta sér eina af afleiðingum þessa ófyrirséða ástands. Tónlist 4. apríl 2020 20:20
Tómamengi: Fjölröddun á tímum faraldurs Áshildur, Svanur, Guðrún Hrund og Pamela flytja nýleg verk eftir Gunnar Andreas í Tómamengi í kvöld. Tónlist 4. apríl 2020 19:15
Vin Diesel á tómum tanki Kvikmyndin Bloodshot kom í kvikmyndahús rétt áður en Covid-krísan reið yfir, hún er nú komin á Leiguna. Gagnrýni 4. apríl 2020 12:17
Refurinn úr Gosa les Greppikló Í dag klukkan tólf á hádegi bregður Katla Margrét Þorgeirsdóttir sér í hlutverk refsins úr Gosa og les ævintýrið um Greppikló. Menning 4. apríl 2020 11:42