Harmrænt lífshlaup Joaquin Phoenix Kvikmyndin um Jókerinn hefur slegið met síðustu daga og er um að ræða stærstu októberopnun kvikmyndar í sögunni á heimsvísu. Lífið 8. október 2019 14:30
Leikstjóri Jókersins útskýrir tvö stór atriði Leikstjórinn Todd Phillips útskýrir opnunaratriðið í nýjustu mynd sinni Joker á YouTube-rás Vanity Fair en kvikmyndin var frumsýnd um helgina. Bíó og sjónvarp 8. október 2019 13:30
Valkyrjur taka yfir Tjarnarbíó: Dragfögnuður til heiðurs kvenhetjunni Brynhildi Á fimmtudaginn frumsýnir fjöllistahópurinn Endurnýttar væntingar nýja drag-revíu. Lífið 8. október 2019 13:00
„Eins og að láta NASA ekki vita af því að þú ætlir að sprengja tunglið í loft upp“ Spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum gerðu sér í nótt mat úr nýjust ákvörðun Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um að draga um þúsund hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi. Lífið 8. október 2019 09:03
Stefnumót Daði Guðbjörnsson og Lulu Yee sýna saman málverk og leirverk í Galleríi Fold. Menning 8. október 2019 09:00
Risa Queen tónleikaveisla - Marc Martel mætir í Laugardalshöll í apríl Hljómsveitin The Ultimate Queen celebration með söngvarann Marc Martel í broddi fylkingar er væntanleg hingað til lands í apríl. Takmarkaður miðafjöldi. Rödd Martel þykir ótrúlega lík rödd Freddie Mercury. Lífið kynningar 8. október 2019 08:45
Barnaplata spratt úr viðbjóðnum Snorri Helgason tónlistarmaður hefur safnað einvalaliði tónlistarfólks til að gefa út barnaplötuna Bland í poka. Í dag kemur á allar helstu streymisveitur fyrsta lagið af henni, Kringlubarnið. Tónlist 8. október 2019 08:00
Shakespeare endurmetinn Kynjapólitík verksins er óþægileg, ekki einungis vegna vofu Harveys Weinstein. Konurnar eru vændiskonur, fóstrur, fjarverandi eða fórna sér fyrir hinn listræna málstað karlkyns snillingsins. Gagnrýni 8. október 2019 07:30
Zlatan gaf börnum frí í skólanum til að sjá styttu af sér Zlatan Ibrahimovic ætlar að gefa öllum skólabörnum í Malmö frí frá skóla í dag til þess að mæta á afhjúpun styttu af honum. Fótbolti 8. október 2019 07:00
Býður fólki í siglingu Kveikt verður á Friðarsúlunni í Viðey í þrettánda sinn klukkan átta annað kvöld. Innlent 8. október 2019 06:00
Joker eins og hægelduð steik Kvikmynd Todd Fields um Jókerinn er nú komin í kvikmyndahús og var tekin fyrir í nýjasta þætti Stjörnubíós. Bíó og sjónvarp 7. október 2019 20:00
Björn Ingi og Kolfinna Von á meðal þúsunda á Jókernum Rúmlega fjórtán þúsund manns komu sáu Joker á Íslandi um helgina, með forsýningum á fimmtudagskvöld. Bíó og sjónvarp 7. október 2019 17:30
Stjörnufans á frumsýningu Shakespeare verður ástfanginn Leiksýningin Shakespeare verður ástfanginn var frumsýnd síðastliðinn föstudag í Þjóðleikhúsinu við mikinn fögnuð áhorfenda. Menning 7. október 2019 14:00
Leikari úr Wayne's World og Jackass látinn Bandaríski skemmtikrafturinn Rip Taylor er látinn, 84 ára að aldri. Lífið 6. október 2019 23:04
Listamenn fjölmenna á listamessu TORG Listamessan TORG hefur staðið yfir á Korpúlfsstöðum nú um helgina og hafa yfir hundrað listamenn sýnt verk sín þar. Lífið 6. október 2019 17:02
Ginger Baker látinn Trommarinn Ginger Baker, sem gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Cream, er látinn. Erlent 6. október 2019 11:38
Einar Bragi fallinn frá Einar Bragi Bragason, tónlistarmaður, skólastjóri Tónlistarskóla Vesturbyggðar og einn stofnenda hljómsveitarinnar Stjórnarinnar, er fallinn frá 54 ára gamall. Innlent 5. október 2019 22:17
Munaðarleysingjaheimilið hlaut Gullna lundann á RIFF Verðlaunaafhendin RIFF fór fram í Norræna húsinu í kvöld Menning 5. október 2019 22:04
Mættur á sviðið um 50 mínútum eftir að hafa verið hleypt úr vélinni Vegna óveðursins sem geisaði á landinu í gær var leikarinn Guðmundur Ingi Þorvaldsson fastur í flugvél á Keflavíkurflugvelli í einhverja klukkutíma. Lífið 5. október 2019 19:43
Mátti ekki vera ber að ofan á klósettinu Það gengur á ýmsu þegar tvær ungar leikkonur halda áfram að reyna að fóta sig í lífinu og bransanum í annarri þáttaröð af Venjulegu fólki sem byrjar í Sjónvarpi Símans um miðjan mánuðin Lífið 5. október 2019 15:00
Frændur andspænis í óguðlegu samstarfi Andspænis etja náfrændurnir Þrándur Þórarinsson og Hugleikur Dagsson saman skoffínum og skrímslum í málverkum og myndasögum. Lífið 5. október 2019 14:00
Hver vegur að heiman? Átta ár eru liðin síðan leikstjórinn Elfar Aðalsteins sýndi stuttmyndina Sailcloth á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík og stóð uppi sem sigurvegari þegar myndin var valin besta íslenska stuttmyndin á hátíðinni. Gagnrýni 5. október 2019 13:00
Elísabet Ormslev flutti nýtt lag hjá Gumma Ben Söngkonan Elísabet Ormslev rak smiðshöggið á spjallþátt Guðmundar Benediktssonar á Stöð 2 í gær. Lífið 5. október 2019 12:30
Phoenix þakkaði Hildi umbreytingu Jókersins í myndinni Bandaríski leikarinn Joaquin Phoenix segist aldrei hafa orðið fyrir jafnmiklum áhrifum af kvikmyndatónlist og í tilviki tónlistar Hildar Guðnadóttur, sem semur tónlistina í stórmyndinni The Joker. Lífið 5. október 2019 10:54
Vitni styðja Jóhann í dómsmálinu Lögmaður Jóhanns Helgasonar í málinu um hvort lagið You Raise Me Up sé stuldur á laginu Söknuði hefur lagt fyrir dómstólinn í Los Angeles skjöl með yfirlýsingum tiltekinna einstaklinga sem eiga að sýna fram á að Rolf Løvland hafi haft margvísleg tækifæri til að heyra lagið Söknuð áður en hann sendi frá sér You Raise Me Up. Innlent 5. október 2019 09:30
Þarf að endurhanna allt Um tímann og vatnið er titill á nýrri bók eftir Andra Snæ Magnason. Þar fjallar hann á afar áhrifaríkan hátt um þá skelfilegu vá sem steðjar að mannkyni vegna loftslagsbreytinga og boðar róttækar lausnir. Menning 5. október 2019 09:30
Vond orð Grínistinn, rithöfundurinn og fyrrverandi borgarstjórinn Jón Gnarr vinnur nú að nýrri bók, eða réttara sagt orðasafni slæmra orða í íslenskri tungu. Verða þau listuð upp, gerð grein fyrir því af hverju þau eru slæm og önnur betri nefnd til sögunnar. Lífið 5. október 2019 09:00
Guðmundur Ingi sat fastur í flugvél: Í loftköstum að reyna að ná sýningu í Borgarleikhúsinu Leikarinn sat fastur í flugvél við Keflavíkurflugvöll í á fjórðu klukkustund. Hann losnaði ekki þaðan út fyrr en að innan við klukkustund var í sýningu í Reykjavík. Innlent 4. október 2019 20:01
Föstudagsplaylisti Þóris Georgs Afmælisdrungi og afmælispönk í boði Þóris Georgs. Tónlist 4. október 2019 15:00
Sex milljónir til Steinunnar vegna styttnanna á þaki Arnarhvols Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita sex milljónum króna af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til listakonunnar Steinunnar Þórarinsdóttur. Innlent 4. október 2019 13:13