Umfjöllun: Valur - HK 2-1 | Valsmenn í undanúrslit eftir framlengingu Valsmenn urðu í kvöld fjórða og síðasta liðið til að komast í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 2-1 sigri á HK í framlengdum leik. Íslenski boltinn 10. september 2020 22:35
Óskar Hrafn: Varnarleikur okkur á síðasta þriðjung var óboðlegur Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var mjög ósáttur með varnarleik sinna manna í 4-2 tapi liðsins gegn KR í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Var þetta fjórða tap Blika gegn KR í röð. Íslenski boltinn 10. september 2020 22:15
Rúnar: Spiluðum einfaldan fótbolta til að vinna þennan leik Rúnar Kristinsson var mjög sáttur með frammistöðu sinna manna eftir 4-2 sigur á Breiðablik í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Kópavogsvelli í kvöld. Rúnar talaði um einfaldan fótbolta og hrósaði Ægi Jarli Jónassyni í hástert en hann skoraði tvö marka KR í kvöld. Íslenski boltinn 10. september 2020 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 2-4 | KR í undanúrslitin eftir góðan sigur í Kópavogi Ægir Jarl Jónasson nýtti tækifærið svo sannarlega er KR vann Breiðablik 4-2 í Kópavogi er liðin mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Var þetta fyrsti leikur Ægis í byrjunarliði KR í sumar. Íslenski boltinn 10. september 2020 21:30
Eiður Smári: Frammistaðan frábær Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfara FH, hafði yfir litlu að kvarta eftir sigurinn á Stjörnunni í Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn 10. september 2020 19:18
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 3-0 | Heimamenn hefndu fyrir deildartapið Stjarnan vann FH á lokasekúndunum í deildarleik liðanna á dögunum en FH hefndi fyrir það með öruggum 3-0 sigri í leik liðanna í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 10. september 2020 19:11
Dregið í undanúrslitin í beinni í Mjólkurbikarmörkunum í kvöld Þrjú síðustu liðin tryggja sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikar karla í kvöld og eftir leikina verður síðan dregið í undanúrslit Mjólkurbikars karla og kvenna. Leikirnir þrír og drátturinn verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 10. september 2020 12:45
Dagskráin í dag: Mjólkurbikarveisla, golf, Counter-Strike og upphafsleikur NFL Það er óhætt að segja að nóg verði um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og fram á nótt. Sport 10. september 2020 06:00
Blikar áfram í bikar Breiðablik var síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna. Liðið vann ÍA örugglega 5-0 upp á Skaga í kvöld. Íslenski boltinn 3. september 2020 21:00
Alfreð: Baráttulega séð vorum við algjörir sykurpúðar Selfoss vann dramatískan 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals er liðin mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 3. september 2020 20:40
Þór/KA lenti í vandræðum en er komið í undanúrslit Þór/KA er komið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Haukum á heimavelli. Fótbolti 3. september 2020 19:20
Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 1-2 | Nöfnurnar skutu KR áfram í undanúrslit KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikarskvenna eftir 2-1 sigur á FH í Kaplakrika í dag. Íslenski boltinn 3. september 2020 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-0 | Mikil dramatík er bikarmeistararnir komust í undanúrslit Bikarmeistarar Selfoss eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 3. september 2020 18:55
Selfossstelpurnar hafa ekki tapað bikarleik í 26 mánuði Stórleikur dagsins í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna er uppgjör á milli Íslandsmeistara Vals og bikarmeistara Selfoss. Íslenski boltinn 3. september 2020 14:00
Dagskráin í dag: Þjóðadeildin, Mjólkurbikarinn, Pepsi Max Mörkin og Evrópumótaröðin í golfi Það er nóg um að vera í dag. Þjóðadeildin fer af stað, 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu, Evrópumótaröðin í golfi og Pepsi Max Mörkin. Allt í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Sport 3. september 2020 06:00
KR-konur koma úr sóttkví og fara beint í bikarleik Í annað skiptið í sumar þá bíður KR kvenna leikur í Mjólkurbikarnum þegar þær koma úr sóttkví. Það hefur verið nóg af slíkum hléum hjá KR liðinu í sumar. Íslenski boltinn 2. september 2020 15:00
Vill að ÍBV sitji við sama borð og önnur lið í bikarnum Daníel Geir Moritz, formaður meistaraflokksráðs ÍBV, segir að knattspyrnuráð ÍBV hafi sent erindi á mótanefnd KSÍ vegna leikjaniðurröðun Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 31. ágúst 2020 20:25
„Kæmi ekki til greina að hleypa þeim í þessi landsliðsverkefni“ Ef Davíð Þór Viðarsson væri þjálfari Vals, FH eða Víkings R. þá væru íslenskir og færeyskir landsliðsmenn liðanna ekki á leið í landsleiki í september. Fótbolti 27. ágúst 2020 12:45
Vonast til að leysa málið í sátt og samlyndi við KSÍ: „Valur er í forgangi hjá okkur“ Ekki stendur til að banna Hannesi Þór Halldórssyni eða öðrum landsliðsmönnum Vals að spila í Þjóðadeild UEFA í næsta mánuði, ef Valur nær ásættanlegu samkomulagi við KSÍ um frestun leikja. Íslenski boltinn 26. ágúst 2020 14:00
Skilur vel svekktan þjálfara Fram: „Sjálfur styð ég líka mitt lið meira af ástríðu en yfirvegun“ Orðaskakið hafi verið um dómgæslu í hita leiksins. Íslenski boltinn 26. ágúst 2020 10:56
Félögin mættu banna Hannesi og Kára að mæta Belgum Það gæti oltið á geðþótta forráðamanna Vals og Víkings R. hvort að Hannes Þór Halldórsson og Kári Árnason spili með íslenska landsliðinu í fótbolta í næsta mánuði. Íslenski boltinn 26. ágúst 2020 09:00
Sjáðu þrumufleyg Fred og dramatíkina í Eyjum ÍBV er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir 2-1 sigur á Fram í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 26. ágúst 2020 07:00
Þjálfari Fram: Páll Magnússon var mjög dónalegur Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var ekki hrifinn af framkomu Alþingismannsins Páls Magnússonar í stúkunni er ÍBV vann 2-1 sigur á Fram í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 25. ágúst 2020 21:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 2-1 | Dramatískt sigurmark skaut ÍBV í undanúrslitin ÍBV er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir dramatískan sigur á Fram í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 25. ágúst 2020 20:50
Eyjamenn eru mikið bikarlið: Í níunda sinn í átta liða úrslitunum á tíu árum ÍBV og Fram gerðu jafntefli í átta marka leik á dögunum en í kvöld verður spilað til þrautar í Eyjum í baráttunni um sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla. Íslenski boltinn 25. ágúst 2020 14:30
Dagskráin í dag: Meistaradeild kvenna, Mjólkurbikarinn og Pepsi Max deild karla Þrjár beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag og allar þeirra úr fótboltanum. Sport 25. ágúst 2020 06:00
Búið að færa bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta fram í nóvember Úrslitin í Mjólkurbikar kvenna í knattspyrnu árið 2020 ráðast ekki fyrr en í nóvember. Fjögur félög verða enn með í Mjólkurbikarnum þegar ellefti mánuður ársins rennur í garð. Íslenski boltinn 21. ágúst 2020 10:45
Átta liða úrslit Mjólkurbikarsins byrja í ágúst en enda um miðjan september Átta liða úrslit Mjólkurbikarsins hefjast með Lengjudeildarslag á milli ÍBV og Fram en síðari þrír úrvalsdeildarslagirnir fara fram um miðjan september. Íslenski boltinn 19. ágúst 2020 11:30
Hann bregst liðinu með því sem hann segir við aðstoðardómarann Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari Skagamanna, var ekki sáttur við leikmann sinn sem lét reka sig út af þegar liðið átti enn séns á að vinna leikinn gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 18. ágúst 2020 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍA 3-1 | Valur náði fram hefndum og fór áfram Valur er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur á Skagamönnum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 18. ágúst 2020 21:07