Víkingar ekki bara tvöfaldir meistarar því þeir unnu í raun sexfalt í sumar Víkingur bættu um helgina bikarmeistaratitlinum við Íslandsmeistaratitilinn sinn frá því fyrir tveimur vikum og urðu þar með fyrstu tvöföldu meistarar karlafótboltans í heilan áratug. Íslenski boltinn 18. október 2021 10:01
Blendnar tilfinningar fótboltaaðdáenda eftir grín flugstjóra í flugi PLAY Farþegar á leið til Alicante fengu nokkuð óvæntar fréttir af bikarúrslitaleik Víkings og ÍA í miðju flugi í gær. Flugstjórinn tilkynnti farþegum um borð að ÍA hefði sigrað í vítaspyrnukeppni. Lífið 17. október 2021 14:49
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍA - Víkingur 0-3 | Víkingur Íslands- og bikarmeistari 2021 Víkingur Reykjavík varð bikarmeistari í þriðja skiptið í sögu félagsins. Víkingur lagði ÍA 3-0 og endaði magnað keppnistímabil 2021 sem Íslands- og bikarmeistari. Íslenski boltinn 16. október 2021 18:29
Júlíus Magnússon: Pressan var á okkur fyrir leik Júlíus Magnússon, miðjumaður Víkings, átti afbragðs leik í 3-0 sigri á ÍA í bikarúrslitum. Júlíus var í skýjunum eftir frábæran leik og ótrúlegt tímabil. Sport 16. október 2021 18:08
Mér líður eins og ég get ekki fengið á mig mörk Víkingur vann ÍA 3-0 í úrslitaleik Mjólkurbikarsins 2021. Árið 2021 hefur verið frábært hjá Víkingi sem er Íslands- og bikarmeistari. Ingvar Jónsson, markmaður Víkings, var afar kátur í leiks lok. Sport 16. október 2021 17:50
Jóhannes Karl: Við mætum grjótharðir til leiks á næsta ári Skagamenn töpuðu úrslitaleik Mjólkurbikarsins í dag í leik sem endaði með 0-3 sigri Víkinga á Laugardalsvelli. Jóhannes Karl, þjálfari ÍA, var mjög svekktur í leikslok en þó stoltur af sínum mönnum. Fótbolti 16. október 2021 17:44
Víkingar hafa ekki unnið Skagamenn í bikarnum í fimmtíu ár ÍA og Víkingur mætast í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvellinum i dag en ætli Víkingar sér bikarinn þá þurfa þeir að gera eitthvað sem engu Víkingsliði hefur tekist í hálfa öld. Íslenski boltinn 16. október 2021 10:31
Sáttur sama hvernig úrslitaleikurinn fer Maðurinn sem tryggði Skagamönnum sinn síðasta stóra titil verður ánægður sama hvernig bikarúrslitaleikur ÍA og Víkings í dag fer. Íslenski boltinn 16. október 2021 10:00
Verða í sérmerktum hönskum í úrslitaleiknum Markverðir Víkings og ÍA verða í sérmerktum hönskum er liðin mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta klukkan 15.00 í dag. Íslenski boltinn 16. október 2021 09:31
Arnar Gunnlaugsson: „Fyrir mig er þetta draumaúrslitaleikur sem Skagamaður“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, mætir með lið sitt á Laugardalsvöllinn á morgun þar sem að ÍA bíður þeirra í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Arnar segist telja að Víkingar séu sigurstranglegri, og að þetta sé í raun draumaleikur fyrir hann sjálfan. Fótbolti 15. október 2021 20:31
Liggur í augum uppi að þeir eru sigurstranglegri Óttar Bjarni Guðmundsson er fyrirliði ÍA sem freistar þess að landa bikarmeistaratitli og sæti í Evrópukeppni með sigri gegn Víkingi á Laugardalsvelli á morgun. Fótbolti 15. október 2021 14:31
Sölvi Geir: Mjög erfitt að vinna tvöfalt en við erum í dauðafæri núna Víkingar geta á morgun orðið fyrsta félagið í tíu ár og aðeins það annað á öldinni til að vinna tvöfalt í karlafótboltanum þegar liðið mætir ÍA í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 15. október 2021 14:00
KR-ingar vonast eftir tugmilljóna rúsínu: „Á mjög erfitt með að halda með öðrum“ „Við getum sjálfum okkur um kennt um stöðuna en það gæti verið rúsína [í pylsuendanum],“ segir Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR. Mikið er í húfi fyrir KR-inga á morgun þegar Víkingur og ÍA mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 15. október 2021 11:01
Jóhannes Karl: „Við höfum bara alla trú á því að við tökum þennan titil“ ÍA mætir nýkrýndum Íslandsmeisturum Víkings í úrslitaleik Mjólkurbikarsins næsta laugardag og Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, segir að liðið ætli sér að taka bikarinn með sér upp á Skaga. Fótbolti 14. október 2021 19:01
Ferðast í sextán tíma af bekknum í bikarúrslitaleikinn Pablo Punyed er nú á heimleið frá El Salvador til Íslands og ætti að vera mættur í tæka tíð til að spila með Víkingi gegn ÍA í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á laugardaginn. Fótbolti 14. október 2021 07:31
Kristall Máni kom heim til að fá að spila framar á vellinum: „Ég á heima fremstur“ Kristall Máni Ingason var kosinn efnilegasti leikmaður Pepsi Max deild karla í sumar og hélt upp á það með því að skora þrennu í undanúrslitaleik bikarkeppninnar á dögunum. Íslenski boltinn 8. október 2021 11:30
Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Jóhannesi Karli Guðjónssyni tókst að bjarga Skagamönnum frá falli úr Pepsi Max deild karla og koma liðinu í bikarúrslitaleik í fyrsta sinn í átján ár. Það er stutt í bikarúrslitaleikinn en Þungavigtin segir að þjálfari ÍA sé ekki á landinu þótt að það sé stutt í leikinn. Fótbolti 7. október 2021 13:31
Kristall Máni fyrstur síðan Höddi Magg náði þessu fyrir þrjátíu árum Kristall Máni Ingason tryggði Víkingum sæti í bikarúrslitaleiknum með því að skora öll mörk liðsins í 3-0 sigri á Vestra á KR-vellinum á laugardaginn. Íslenski boltinn 4. október 2021 10:31
Hetja Víkinga: „Hvernig get ég aðstoðað?“ Kristall Máni Ingason var frábær er Íslandsmeistaralið Víkings tryggði sér sæti í úrslitum Mjólkurbikarsins með 3-0 sigri á Vestra. Kristall skoraði öll þrjú mörk Víkinga í leiknum. Fótbolti 3. október 2021 08:01
Ég hafði alltaf góða tilfinningu „Mér fannst við byrja þennan leik frábærlega, fyrstu tuttugu mínúturnar. Ég er ógeðslega svekktur með fyrsta markið,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari Vestra eftir súrt tap gegn Íslandsmeisturum Víkings í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 2. október 2021 18:16
Umfjöllun, myndir og viðtal: Vestri - Víkingur 0-3 | Íslandsmeistararnir geta enn unnið tvöfalt Íslandsmeistarar Víkings unnu 3-0 sigur á Vestra í undanúrslitum Mjólkurbikars karla. Kristall Máni Ingason gerði sér lítið fyrir og skoraði öll þrjú mörk Íslandsmeistaranna. Íslenski boltinn 2. október 2021 17:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Keflavík 2-0 | Skagamenn tryggðu sér farseðil í úrslit Mjólkurbikarsins Skagamenn unnu 2-0 sigur þegar þeir fengu Keflavík í heimsókn í undanúrslitum Mjólkurbikars karla á Akranesi í dag. Keflavík léku síðast í úrslitaleik bikarsins árið 2014 en Skagamenn hafa ekki komist þangað síðan þeim unnu bikarinn árið 2003. Íslenski boltinn 2. október 2021 15:29
Jóhannes Karl: Þetta er enginn draumur, þetta er að fara að verða að veruleika Skagamenn komust í dag í úrslitaleik Mjólkurbikarsins eftir góðan 2-0 sigur gegn Keflavík. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var glaður í leikslok. Fótbolti 2. október 2021 14:45
Jón Þór: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir fólkið fyrir vestan“ „Við slógum Íslandsmeistarana út í 8 liða úrslitum og núna þurfum við aftur að slá Íslandsmeistarana út í undanúrslitum“, segir Jón Þór Hauksson þjálfari Vestra sem mætir Víkingum í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á Meistaravöllum á morgun. Hann harmar þó að leikurinn geti ekki farið fram á Ísafirði. Fótbolti 2. október 2021 09:00
Arnar: Kári hefði verið í hópnum ef að Víkingarnir væru ekki svona góðir Kári Árnason var ekki valinn í landsliðshópinn í dag fyrir leiki á móti Armeníu og Liechtenstein. Hann spilaði einn af þremur leikjum í síðasta verkefni en framundan eru bikarleikir með Víkingum, undanúrslit á laugardag og svo bikarúrslit eftir landsleikjagluggann. Fótbolti 30. september 2021 13:56
Langt ferðalag rétt fyrir úrslitaleik ef Pablo fagnar á laugardag Eftir að hafa afþakkað það síðustu misseri hefur Pablo Punyed, einn albesti leikmaður Íslandsmeistara Víkings í sumar, ákveðið að þiggja sæti í landsliðshópi El Salador. Liðið spilar þrjá leiki í undankeppni HM í fótbolta dagana 7.-13. október. Fótbolti 30. september 2021 12:30
Vestri og Víkingur mætast í Vesturbænum Snjóblásarar, gröfur og bænir um betri tíð dugðu ekki til að Torfnesvöllur á Ísafirði, Olísvöllurinn eins og hann heitir í dag, yrði tilbúinn fyrir komu nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings á laugardaginn. Íslenski boltinn 29. september 2021 15:09
Auglýsa eftir snjóblásurum en spila líklega í boði liðs sem vill að þeir tapi „Hvað eru til margir snjóblásarar hér í bænum?“ Svo spyr Samúel Samúelsson í stjórn Vestra en Vestfirðingar ætla að reyna allt sem þeir geta til að geta spilað á Ísafirði um helgina, gegn Íslandsmeisturum Víkings í Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn 28. september 2021 12:30
Veðrið gæti blásið Vestfirðingum suður í Kaplakrika Svo gæti farið að Vestri neyðist til að spila undanúrslitaleik sinn gegn Víkingi, í Mjólkurbikar karla í fótbolta, á höfuðborgarsvæðinu. Olísvöllurinn á Ísafirði verður mögulega ekki leikhæfur eftir snjókomu. Fótbolti 27. september 2021 14:16
Þjálfarar liðanna í undanúrslitum léku allir með sama liði Ljóst er að ÍA, Keflavík, Vestri eða Víkingur R. verður bikarmeistari karla í fótbolta eftir mánuð. Þjálfarar liðanna fjögurra eiga að minnsta kosti eitt sameiginlegt. Fótbolti 16. september 2021 16:46