Warriors héldu út endurkomu Raptors Stephen Curry snéri aftur á parketið eftir meiðsli í liði Golden State Warriors í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 14. janúar 2018 09:00
Curry-lausir Warriors unnu 11. útisigurinn í röð Meistararnir í Golden State Warriors unnu sinn ellefta útisigur í röð þegar liðið hafði betur gegn Milwaukee Bucks í nótt. Körfubolti 13. janúar 2018 10:00
Aftur steinlágu LeBron og félagar 34 stiga tap Cleveland Cavaliers í nótt vekur mikla athygli. Körfubolti 12. janúar 2018 07:30
Leikmenn Chicago Bulls fengu að bjóða mömmunum sínum með til New York Það voru óvenjulegir gestir í einkaflugvél Chicago Bulls á leiðinni í NBA-leik í New York í nótt. Körfubolti 11. janúar 2018 23:30
Skoraði 50 stig í sigri á meisturunum Lou Williams átti stórleik þegar LA Clippers vann Golden State Warriors í fyrsta sinn í meira en þrjú ár. Körfubolti 11. janúar 2018 07:30
Annar sigur Lakers í röð Eftir níu tapleiki í röð hefur LA Lakers náð að vinna síðustu tvo leiki sína í NBA-deildinni. Körfubolti 10. janúar 2018 07:30
Kerr: LaVar Ball er Kardashian-meðlimurinn í NBA-fjölskyldunni Steve Kerr, þjálfari meistara Golden State Warriors, skilur ekkert í því hvað bandarískir fjölmiðlar nenna að fjalla mikið um körfuboltapabbann LaVar Ball. Körfubolti 9. janúar 2018 14:00
LeBron spilaði einn sinn lélegasta leik á ferlinum og Cavs fékk flengingu LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, var úti að aka með sínu liði í nótt og liðsfélagar hans vissu heldur ekkert hvað þeir voru að gera. Útkoman var því eðlilega ekki góð. Körfubolti 9. janúar 2018 07:30
Stórleikur Westbrook dugði ekki til Russell Westbrook var með sína fjórtándu þreföldu tvennu á tímabilinu í nótt en það dugði ekki til gegn Phoenix. Körfubolti 8. janúar 2018 07:30
Curry bauð uppá skotsýningu gegn Clippers Steph Curry fór á kostum í sannfærandi sigri Golden State Warriors á L.A. Clippers í nótt. Skoraði hann 45 stig í leiknum þrátt fyrir að spila aðeins þrjá leikhluta. Körfubolti 7. janúar 2018 09:30
Ekkert gengur hjá Lakers Vandræði L.A. Lakers halda áfram en liðið tapaði níunda leik sínum í röð í nótt. Situr liðið á botni vesturdeildar NBA. Körfubolti 6. janúar 2018 10:25
Níundi útisigur Golden State í röð Meistararnir í Golden State Warriors unnu sinn níunda útileik í röð í nótt þegar liðið hafði bitur gegn Houston Rockets í bandarísku NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 5. janúar 2018 07:30
Kyrie Irving gaf fimleikastjörnu búninginn sinn eftur sigurinn á Cavs Kyrie Irving mætti Cleveland Cavaliers í fyrsta sinn í NBA-deildinni nótt en þar var hann að spila á móti félaginu sem valdi hann í nýliðavalinu en skipti honum svo til Boston Celtics síðasta sumar. Körfubolti 4. janúar 2018 23:00
Þrjú barna Sager fengu ekkert við andlát hans Íþróttafréttamaðurinn Craig Sager lést fyrir rúmu ári síðan og nú hefur komið í ljós að þrjú af fimm börnum hans fengu ekki dollar af peningunum hans er hann lést. Körfubolti 4. janúar 2018 11:30
Curry tryggði meisturunum sigur með flautuþristi Flautuþristur Steph Curry tryggði Golden State Warriors sigur á Dallas Mavericks í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 4. janúar 2018 07:30
Dómararnir trúðu því ekki að boltinn hefði farið í körfuna | Myndband Manu Ginóbili er leikmaður San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta og Argentínumaðurinn snjalli hefur skorað ófáar þriggja stiga körfur á ferli sínum. Sú sem hann skoraði í nótt er þó örugglega sú óvenjulegasta. Körfubolti 3. janúar 2018 20:30
Thomas spilaði sinn fyrsta leik fyrir Cleveland Isiah Thomas spilaði loks sinn fyrsta leik fyrir Cleveland Cavaliers í NBA deildinni í körfubolta í nótt, en hann snéri aftur á völlinn eftir sjö mánaða fjarveru vegna meiðsla. Körfubolti 3. janúar 2018 07:30
DeRozan með flugeldasýningu í Kanada Hinn magnaði leikmaður Toronto Raptors, DeMar DeRozan, setti félagsmet í nótt er hann skoraði 52 stig í framlengdum sigri á Milwaukee. Körfubolti 2. janúar 2018 09:18
Kyrie Irving enn og aftur stigahæstur í sigri Boston Kyrie Irving var enn og aftur stigahæstur í sigri Boston Celtics en í nótt skoraði hann 28 stig og leiddi lið sitt til sigurs gegn Brooklyn Nets. Körfubolti 1. janúar 2018 10:00
Mögnuð endurkoma Curry Steph Curry snéri aftur á völlin með látum þegar Golden State Warriors mætti Memphis Grizzlies í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 31. desember 2017 09:16
Curry mun að öllum líkindum snúa aftur nótt Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, mun að öllum líkindum spila gegn Memphis Grizzlies í nótt. Körfubolti 30. desember 2017 18:15
Charlotte Hornets unnu óvæntan sigur á Golden State Charlotte Hornets vann óvæntan sigur á Golden State Warriors í nótt 111-100 en Dwight Howard skoraði 29 stig í leiknum. Körfubolti 30. desember 2017 10:00
Ótrúleg endurkoma hjá Boston | Myndbönd Boston sýndi ótrúlega seiglu í nótt er liðið kom til baka gegn Houston eftir að hafa verið 26 stigum undir í leiknum. Boston vann leikinn með einu stigi. Körfubolti 29. desember 2017 07:30
Laura Dern komin með gamla NBA-stjörnu upp á arminn Leikkonan Laura Dern er kominn með nýjan mann upp á arminn. Körfubolti 28. desember 2017 23:30
Spá því að Tryggvi verði valinn númer 56 í nýliðavalinu á næsta ári Íþróttavefsíðan Bleacher Report spáir því að Tryggvi Snær Hlinason verði valinn númer 56 í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta á næsta ári. Körfubolti 28. desember 2017 16:45
Rondo með flestar stoðsendingar í leik síðan 1996 Rajon Rando gaf hvorki fleiri né færri en 25 stoðsendingar þegar New Orleans Pelicans bar sigurorð af Brooklyn Nets, 128-113, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 28. desember 2017 13:00
Sjötti sigur Thunder í röð Það er sigling á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni yfir hátíðirnar en í nótt vann liðið sinn sjötta sigur í röð er það mætti Toronto. Körfubolti 28. desember 2017 07:30
Popovich: Við erum drulluríkir og þurfum ekki alla þessa peninga Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, segir að þær íþróttastjörnur sem láti ekki gott af sér leiða séu hálfvitar. Körfubolti 27. desember 2017 11:30
Dallas stöðvaði Toronto Sex leikja sigurganga Toronto Raptors tók enda í nótt er liðið lenti í klónum á Dallas Mavericks. Körfubolti 27. desember 2017 07:30
Mayweather skorar á Bryant Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather skoraði á Kobe Bryant í körfuboltaeinvígi. Sport 26. desember 2017 22:45