Sigurgöngu Cleveland Cavaliers lauk í Indiana 13 leikja sigurgöngu Cleveland Cavaliers í NBA deildinni lauk í nótt í Indiana þar sem Indiana Pacers hafði betur í jöfnum leik, 106-102. Varð Pacers þar með fyrsta liðið til að vinna Cavaliers tvisvar á þessu tímabili. Körfubolti 9. desember 2017 10:33
Frábær leikur Westbrook dugði ekki til sigurs | Myndband James Harden og félagar í Houston unnu góðan sigur á Utah. Körfubolti 8. desember 2017 07:30
Meistararnir unnu án Curry og Cleveland bætti met | Myndbönd LeBron James átti stórleik þegar að Cleveland Cavaliers vann þrettánda leikinn í röð. Körfubolti 7. desember 2017 07:30
Áttunda þrenna Westbrook á tímabilinu | Myndband Russell Westbrook fór hamförum í sigri Þrumunnar á Utah. Körfubolti 6. desember 2017 07:30
Langmest talað um LeBron James á Twitter Það er oft gaman að rýna í tölfræðina á Twitter en síðan tímabilið í NBA-deildinni er langoftast talað um LeBron James, leikmann Cleveland, af öllum íþróttamönnum heims. Körfubolti 5. desember 2017 13:30
Tólf sigrar í röð hjá Cleveland en Curry meiddist | Myndband Stephen Curry gæti misst af næstu leikjum Golden State Warriors. Körfubolti 5. desember 2017 07:30
30 stig á 30 mínútum hjá Curry og Westbrook með þrennu | Myndband Golden State, OKC og Houston unnu öll sína leiki í vestrinu í NBA í nótt. Körfubolti 4. desember 2017 07:03
NBA: Kyrie Irving tryggði Celtics sigur Það fóru átta leikir fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem meðal annars Boston Celtics, LA Lakers og Cleveland Cavaliers áttu leiki. Körfubolti 3. desember 2017 10:00
Durant: Ég verð að þegja Kevin Durant, leikmaður Golden State, var ekki parsáttur eftir leikinn í nótt þrátt fyrir sigur á Orlando Magic. Körfubolti 2. desember 2017 15:00
NBA: Klay Thompson með 27 stig í sigri Golden State Bandaríski körfuboltinn hélt áfram að rúlla en átt leikir fóru fram í NBA í nótt. Meðal þeirra liða sem var í eldlínunni voru Golden State, Miami Heat og Chicago Bulls. Körfubolti 2. desember 2017 10:00
Tíundi sigur Cleveland í röð LeBron James og félagar eru á góðum skriði í NBA-deildinni um þessar mundir. Körfubolti 1. desember 2017 07:30
Golden State slapp með skrekkinn gegn Lakers Meistararnir unnu í framlengingu og komu í veg fyrir að tapa tveimur leikjum í röð í fyrsta sinn á tímabilinu. Körfubolti 30. nóvember 2017 07:30
Rekinn af velli í fyrsta sinn á fimmtán ára ferli LeBron James var sendur snemma í sturtu í fyrsta sinn síðan hann kom í NBA-deildina en félagi hans, Kevin Love, sá til þess að Cleveland lagði gamla liðið hans LeBron, Miami, í nótt. Körfubolti 29. nóvember 2017 07:32
Blake Griffin meiddist í baráttunni um Los Angeles "Þetta leit ekki vel út,“ sagði Doc Rivers, þjálfari LA Clippers, eftir að stjarna liðsins, Blake Griffin, hafði meiðst í leiknum gegn LA Lakers í nótt. Körfubolti 28. nóvember 2017 20:30
Cleveland er komið á flug Eftir að hafa byrjað leiktíðina illa er Cleveland Cavaliers dottið í gírinn í NBA-deildinni. Liðið vann í nótt sinn áttunda leik í röð í deildinni. Körfubolti 28. nóvember 2017 07:30
Úlfarnir halda áfram að bíta frá sér Minnesota Timberwolves vann fínan sigur á Phoenix Suns í NBA-deildinni í gærkvöld þar sem þrír leikmenn liðsins skoruðu 78 stig samtals. Körfubolti 27. nóvember 2017 07:30
Celtics óstöðvandi á meðan ekkert gengur hjá Oklahoma City Thunder | Myndbönd Fátt virðist geta stöðvað Boston Celtics þessa dagana en liðið vann enn einn leikinn í nótt þegar þeir fóru til Indiana og lögðu Pacers. Alls fóru 10 leikir fram vestanhafs í NBA boltanum í nótt. Körfubolti 26. nóvember 2017 09:23
Ball ætlar að gefa Trump skó Körfuboltapabbinn yfirlýsingaglaði, LaVar Ball, ætlar að senda Donald Trump Bandaríkjaforseta körfuboltaskó til að reyna að róa hann aðeins eftir deilu þeirra síðustu daga. Körfubolti 25. nóvember 2017 23:15
Derrick Rose í leyfi - Óvíst hvort hann snúi aftur á völlinn Derrick Rose er í tímabundnu leyfi frá körfubolta og er talið óvíst að hann snúi aftur á körfuboltavöllinn en ferill kappans hefur verið plagaður af meiðslum. Körfubolti 25. nóvember 2017 10:41
LeBron magnaður þegar Cavs vann með minnsta mun | Myndbönd Það var mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt þar sem alls tíu leikir fóru fram. Körfubolti 25. nóvember 2017 09:26
Fékk rúman milljarð í fría auglýsingu frá Trump Er Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað að ráðast á körfuboltapabbann LaVar Ball með látum á Twitter gerði hann sér líklega ekki grein fyrir því að hann væri í raun að gera Ball risastóran greiða. Körfubolti 24. nóvember 2017 13:30
Kvöld fullt af glæsilegum NBA-troðslum | Myndband NBA-leikmennirnir fengu hvíld í nótt en bandaríska þjóðin hélt þá upp á Þakkargjörðarhátíðina og enginn leikur fór fram í NBA-deildinni. Körfubolti 24. nóvember 2017 07:30
Kyrie er nýi kóngurinn í Boston Sextán leikja sigurganga Boston Celtics er ekki aðeins ein sú lengsta hjá þessu sögufræga NBA-liði heldur einnig ein sú athyglisverðasta í NBA-deildinni á síðustu árum. Körfubolti 24. nóvember 2017 07:00
Viðurkennir að hafa skáldað fæðingardag Manute Bol | Var miklu eldri en talið var Fyrrverandi þjálfari í bandaríska háskólakörfuboltanum segir að miðherjinn hávaxni, Manute Bol, hafi verið miklu eldri en talið var. Körfubolti 23. nóvember 2017 13:45
NBA: Miami endaði sigurgöngu Boston og OKC vann meistarana | Myndbönd Miami Heat endaði sextán leikja sigurgöngu Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Oklahoma City Thunder vann sannfærandi sigur á meisturum Golden State Warriors og blóðgaður LeBron James leiddi Cleveland Cavaliers til sigurs. Los Angeles Clippers vann líka langþráðan sigur eftir níu töp í röð. Körfubolti 23. nóvember 2017 08:00
NBA: Lakers-menn grófu sig upp úr djúpri holu og unnu | Myndbönd Leikmenn Los Angeles Lakers voru í miklum vandræðum með eitt lélegasta lið NBA-deildarinnar fram eftir öllum leik í nótt en skiptu í rétta gírinn á réttum tíma og unnu endurkomusigur. Körfubolti 22. nóvember 2017 07:30
Borgaði 5,7 milljónir fyrir gamla skó af Michael Jordan Dýrstu Air Jordan skórnir eru fundir. Þeir eru reyndar notaðir og meira en 30 ára gamlir en skórnir umræddu seldust fyrir metfé á uppboði hjá Heritage. Körfubolti 21. nóvember 2017 14:30
NBA: Kyrie Irving með 47 stig í sextánda sigri Boston í röð | Myndbönd Boston Celtics hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en að þessu sinni þurfti liðið framlengingu og stór leik frá Kyrie Irving til að landa sextánda sigrinum í röð. Þrenna Russell Westbrook dugði OKC ekki til sigurs en Cleveland Cavaliers vann sinn fimmta leik í röð og New York Knicks á til þess að Los Angeles Clippers liðið tapaði sínum níunda leik í röð. Körfubolti 21. nóvember 2017 07:00
NBA: Stephen Curry með sinn besta leik á tímabilinu | Myndbönd Stephen Curry átti flottan leik með Golden State Warriors í NBA-deildinni í nótt en þurfti reyndar að setjast á bekkinn með sex villur þremur mínútum fyrir leikslok og treysta á það að félagar hans lönduðu sigrinum. Nýliðinn Lonzo Ball hjá LA Lakers náði sinni annarri þrennu á tímabilinu. Körfubolti 20. nóvember 2017 07:30
Frábær endurkoma Warriors, Celtics óstöðvandi │ Myndbönd Þrátt fyrir að Ben Simmons hafi spilað besta leik ferils síns fyrir Philadelphia 76ers í gærkvöld dugði það ekki til að sigra meistarana í Golden State Warriors í bandarísku NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 19. nóvember 2017 09:45