NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Durant tók óvænt upp hanskann fyrir dómarana

Kevin Durant ætti að öllu eðlilegu að vera mjög fúll að hafa ekki fengið villu á lokasekúndum stórleiks Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers á jóladag. Hann hefði getað tryggt sínu liði sigurinn ef hann hefði náð góðu skoti.

Körfubolti
Fréttamynd

Lakers hafði betur í grannaslagnum

Fimm leikir voru á dagskrá NBA-körfuboltans í gær, jóladag, og í nótt, en Cleveland Cavaliers vann Golden State Warriors í spennuþrungnum leik og Boston vann New York.

Körfubolti
Fréttamynd

Fúlasti 55 stiga maður NBA-sögunnar

NBA-leikmaðurinn DeMarcus Cousins er duglegri en flestir að koma sér í vandræði og það var engin undantekning á því í nótt þótt að kappinn hafi skorað 55 stig í sigri Sacramento King á Portland Trail Blazers.

Körfubolti