NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Griffin ætlar að spila þrátt fyrir meiðsli

Griffin reif lærvöðva á jóladag í leik gegn LA Lakers. Hann segir að hann hafi verið látin gera ranga hluti í endurhæfingu og fyrir vikið sé hann búinn að vera lengur frá en þurfa þykir vegna þessara meiðsla.

Körfubolti
Fréttamynd

Chris Paul verður ekki með í Ríó

Chris Paul ætlar ekki að gefa kost á sér í bandaríska körfuboltalandsliðið á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst en hann gaf þetta út í viðtali við Sports Illustrated.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA-leikmaðurinn skráði sig í HeForShe

Pétur Guðmundsson, eini Íslendingurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni í körfubolta, var sérstakur heiðursgestur á kynningarfundi fyrir úrslitakeppnina í Domino´s deild kvenna sem fram fór í dag.

Körfubolti