Gafst upp og tók allt byrjunarlið Knicks af velli í einu | Myndband Derek Fisher var nóg boðið eftir skelfilega byrjun sinna manna á heimavelli gegn Dallas Mavericks í nótt. Körfubolti 17. desember 2014 11:30
Sigurganga Golden State endaði í Memphis | Myndbönd Oklahoma City á miklum skriði eftir að endurheima ofurstjörnur liðsins aftur. Vann sjöunda leikinn í röð í nótt. Körfubolti 17. desember 2014 07:30
Kobe ekki hrifinn af veisluhöldunum | Myndbönd Forráðamenn LA Lakers ákváðu að reyna að gleðja Kobe Bryant er hann komst í þriðja sætið á stigalista NBA-deildarinnar. Körfubolti 16. desember 2014 12:00
LeBron daðraði við þrennu í öruggum sigri Cleveland | Myndband Toronto vann þriðja leikinn í röð og heldur toppsæti austurdeildarinnar. Körfubolti 16. desember 2014 07:30
Frá þriggja stiga línunni á hliðarlínuna - Kerr aftur hluti af 72-10 leiktíð? Þriggja stiga skyttan magnaða þjálfar nú lið Golden State sem er að spila jafn vel og eitt besta lið sögunnar gerði fyrir 19 árum síðan. Körfubolti 15. desember 2014 13:45
Jordan óskar Kobe til hamingju með áfangann Michael Jordan var með tilbúna yfirlýsingu sem hann sendi út þegar Kobe Bryant fór fram úr honum á stigalistanum. Körfubolti 15. desember 2014 07:45
Kobe búinn að skora meira en Jordan | Myndband Golden State Warriors virðist óstöðvandi en það vann 16. leikinn í röð í nótt. Öll úrsilt næturinnar. Körfubolti 15. desember 2014 07:15
Fimmtándi sigur Golden State í röð | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni vestanhafs í nótt. Körfubolti 14. desember 2014 10:58
Duncan fór upp fyrir Jerry West á stigalistanum Tim Duncan, leikmaður San Antonio Spurs, komst í nótt upp fyrir Jerry West á listanum yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar frá upphafi. Körfubolti 13. desember 2014 15:15
Loks vann Knicks | 41 stig frá James dugði ekki til Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 13. desember 2014 11:12
Kobe lét félaga sína heyra það Það gengur illa hjá LA Lakers og það fer í taugarnar á launahæsta leikmanni NBA-deildarinnar, Kobe Bryant. Körfubolti 12. desember 2014 15:15
Stal trukki fullum af LeBron-skóm Maður í Memphis stal 7.500 pörum af nýju LeBron-skónum frá Nike. Körfubolti 12. desember 2014 13:30
Oklahoma stöðvaði Cleveland | Myndbönd Átta leikja sigurhrinu Cleveland Cavaliers lauk í nótt er liðið mætti Oklahoma Thunder án LeBron James. Körfubolti 12. desember 2014 07:20
Melo hótaði að lemja liðsfélaga Mórallinn í herbúðum NY Knicks er ekki upp á marga fiska eftir lélegustu byrjun í sögu félagsins. Körfubolti 11. desember 2014 12:00
Ekkert stöðvar Golden State Golden State Warriors er heitasta liðið í NBA-deildinni í dag en í nótt vann liðið sinn 14. leik í röð. Körfubolti 11. desember 2014 07:35
Kobe Bryant alveg að ná Jordan Hinn 36 ára gamli Kobe Bryant skoraði 32 stig í sigri Los Angeles Lakers á Sacramento Kings í nótt og vantar nú "aðeins" 30 stig til að jafna Michael Jordan. Körfubolti 10. desember 2014 15:00
Magic vill að Lakers tapi öllum sínum leikjum Lakers-goðsögnin Magic Johnson er farinn að vonast eftir því að Lakers tapi hverjum einasta leik í NBA-deildinni í vetur. Körfubolti 10. desember 2014 13:00
Áttundi sigur Cleveland í röð | Myndbönd Vélin er heldur betur farinn að malla hjá Cleveland Cavaliers sem vann enn einn leikinn í nótt. Körfubolti 10. desember 2014 07:29
Kóngurinn með sýningu fyrir prinsinn | Beyoncé gestgjafi Konungurinn í NBA-boltanum, LeBron James, sýndi Vilhjálmi Bretaprinsi og Katrínu konu hans að það getur verið gott að vera kóngurinn. Körfubolti 9. desember 2014 07:42
Íþróttastjörnur í Bandaríkjunum mótmæla harðræði lögreglunnar Leikmenn í NBA og NFL tóku þátt í mótmælunum sem hafa verið áberandi vestanhafs. Sport 8. desember 2014 23:30
Kóngurinn spilar fyrir kóngafólkið LeBron James kallar sjálfan sig kónginn og hann fær að spila fyrir sjálfan Vilhjálm Bretaprins í kvöld og eiginkonu hans, Kate Middleton. Körfubolti 8. desember 2014 16:45
Enn tapa Lakers og Knicks Það gengur illa hjá gömlu stórveldunum NY Knicks og LA Lakers í NBA-deildinni. Körfubolti 8. desember 2014 07:23
Tólfti sigur Warriors í röð Golden State Warriors vann tólfta leik sinn í röð í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið skellti Chicago Bulls 112-102 á útivelli. Körfubolti 7. desember 2014 11:00
Sjötti sigur Cavaliers í röð | Duncan með þrefalda tvennu LeBron James fór fyrir Cleveland Cavaliers sem vann sjötta leik sinn í röð í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið lagði Toronto Raptors örugglega 105-91. Körfubolti 6. desember 2014 11:00
Ellefti sigur Golden State í röð | Myndbönd Kyrie Irving fór á kostum í sigri Cleveland í Stóra eplinu. Körfubolti 5. desember 2014 07:00
Butler og Curry bestir í NBA í nóvember Jimmy Butler, framherji Chicago Bulls, og Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, voru valdir bestu leikmenn nóvembermánaðar í NBA-deildinni í körfubolta. Jabari Parker og Andrew Wiggins voru valdir bestu nýliðar mánaðarins. Körfubolti 4. desember 2014 17:30
NBA-lið spiluðu á rangar körfur í nótt - myndband Dómarar leiks Philadelphia 76ers og Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta þurftu að þurrka út sextán sekúndur og hefja leikinn að nýju í nótt eftir að leikmenn liðanna týndu hreinlega áttum í upphafi leiks. Körfubolti 4. desember 2014 15:15
Loksins vann Philadelphia leik | Myndbönd Slapp naumlega við að eiga verstu byrjun félags í sögu NBA-deildarinnar. Körfubolti 4. desember 2014 07:00
Durant tapaði í endurkomunni | Myndbönd Skoraði 27 stig fyrir Oklahoma City sem tapaði fyrir New Orleans. Körfubolti 3. desember 2014 07:05
Kobe: Hlýtur að þýða að ég sendi boltann meira en fólk segir Kobe Bryant skrifaði NBA-söguna í sigri Los Angeles Lakers á Toronto Raptors í fyrrinótt því hann varð þá fyrstur í NBA-sögunni til að vera bæði með 30 þúsund stig og 6 þúsund stoðsendingar. Körfubolti 2. desember 2014 18:15