NBA í nótt: Indiana heldur í vonina Indiana náði að minnka muninn í 3-2 í rimmu liðsins gegn Miami Heat í nótt. Körfubolti 29. maí 2014 11:09
Geturðu stillt upp besta NBA-liði sögunnar fyrir 15 dali? Jordan, Magic, LeBron, Malone og Abdul-Jabbar dýrastir í netleik sem er að slá í gegn. Körfubolti 28. maí 2014 23:15
NBA í nótt: Westbrook skoraði 40 stig í sigri Oklahoma City Thunder jafnaði í nótt metin í rimmu sinni gegn San Antonio Spurs í úrslitum vestursins í NBA-deildinni. Körfubolti 28. maí 2014 09:00
Cuban vill að Spurs vinni titilinn og Duncan hætti Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, þolir ekki Tim Duncan. Finnst hann vera leiðinlegur, nennir ekki að horfa á hann spila en vill samt að hann verði meistari í ár. Körfubolti 27. maí 2014 14:30
LeBron þaggaði niður í Stephenson | Myndbönd NBA-meistarar Miami Heat eru komnir með annan fótinn í úrslitaeinvígi deildarinnar eftir tólf stiga sigur, 102-90, á Indiana Pacers í nótt. Staðan í einvígi liðanna er 3-1. Körfubolti 27. maí 2014 08:45
Veikleikamerki hjá LeBron að rífa mikinn kjaft Lance Stephenson, leikmaður Indiana Pacers, segist vera búinn að finna veikleika hjá LeBron James, stórstjörnu Miami Heat. Körfubolti 26. maí 2014 13:45
Ibaka kveikti neistann hjá Thunder Serge Ibaka snéri aftur í lið Oklahoma City Thunder í nótt og það hjálpaði liðinu heldur betur því Thunder lagði San Antonio Spurs, 106-97, og kom sér aftur inn í einvígið. Körfubolti 26. maí 2014 08:45
Miami komið yfir Miami Heat tók forystuna í úrslitum Austurdeildarinnar með tólf stiga sigri, 99-87, á Indiana Pacers á heimavelli í nótt. Körfubolti 25. maí 2014 10:26
Paul George með í kvöld Paul George skærasta stjarna Indiana Pacers verður með liðinu í kvöld í þriðja leik liðsins og Miami Heat í úrslitum austurstrandar NBA körfuboltans. Körfubolti 24. maí 2014 22:00
Sterling biður eiginkonuna um að selja Clippers Dramatíkinni í kringum Donald Sterling og LA Clippers er væntanlega lokið en það stefndi í dómsmál þar sem hann ætlaði sér ekki að selja félagið. Körfubolti 23. maí 2014 20:30
Barkley segir konurnar í San Antonio vera feitar Charles Barkley, fyrrum körfuboltagoðsögn og nú sjónvarpsmaður, er búinn að gera allt vitlaust í San Antonio með ummælum sem hann lét falla í sjónvarpinu á dögunum. Körfubolti 22. maí 2014 13:30
San Antonio pakkaði Oklahoma saman | Myndbönd San Antonio Spurs er komið í 2-0 í einvígi sínu gegn Oklahoma Thunder í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir ótrúlegan sigur í nótt. Körfubolti 22. maí 2014 08:46
Miller grunar að Rose hafi verið drukkinn í viðtali Jalen Rose og Reggie Miller voru liðsfélagar hjá Indiana Pacers frá 1996 til 2002. Rose segir Miller ekki hafa komið vel fram við sig. Körfubolti 21. maí 2014 22:45
George fékk heilahristing Kláraði samt leikinn gegn Heat þó svo hann hefði misst minnið um tíma og séð illa. Körfubolti 21. maí 2014 22:00
Cleveland fékk fyrsta valrétt Hið svokallaða lotterí fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar fór fram í gærkvöldi. Körfubolti 21. maí 2014 08:08
NBA í nótt: Miami jafnaði metin Meistararnir í Miami Heat björguðu sér fyrir horn gegn Indiana Pacers í úrslitum austursins. Körfubolti 21. maí 2014 07:18
NBA í nótt: Auðvelt hjá San Antonio San Antonio Spurs er komið í 1-0 forystu í úrslitum vestursins. Körfubolti 20. maí 2014 09:21
Love vill spila með Lakers Stjörnuleikmaður Minnesota Timberwolves, Kevin Love, er ekki ánægður í herbúðum Minnesota Timerwolves og gæti verið á förum þaðan. Körfubolti 19. maí 2014 22:45
Indiana fór létt með Miami í fyrsta leik | Myndir Pacers 1-0 yfir í úrslitum austurdeildarinnar eftir fyrsta leik. Körfubolti 18. maí 2014 22:08
Ibaka úr leik Í gær kom í ljós að Serge Ibaka, framherji Oklahoma City Thunder, getur ekki leikið meira með liðinu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Ibaka meiddist á kálfa í sjötta leik Oklahoma og Los Angeles Clippers í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Körfubolti 17. maí 2014 15:14
Sterling íhugar að kæra NBA Bandarískir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Donald Sterling, eigandi LA Clippers, ætli sér að berjast gegn refsiaðgerðum NBA-deildarinnar með kjafti og klóm. Körfubolti 16. maí 2014 23:15
Bubba fékk sigurskóna frá Durant | Myndband Kylfingurinn Bubba Watson datt í lukkupottinn eftir leik LA Clippers og Oklahoma City Thunder í nótt. Körfubolti 16. maí 2014 17:15
NBA: Durant öflugur þegar OKC komst áfram - Indiana kláraði líka Oklahoma City Thunder og Indiana Pacers eru komin í úrslit í sínum deildum eftir sigra á útivelli í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. OKC vann sex stiga sigur á Los Angeles Clippers og Indiana vann 13 stiga sigur á Washington Wizards. Körfubolti 16. maí 2014 07:30
Wilshere fékk góð ráð frá Scholes Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal og enska landsliðsins, fékk í vetur góð ráð frá Paul Scholes um hvað hann þyrfti helst að gera til þess að bæta sinn leik. Enski boltinn 15. maí 2014 09:30
Steve Kerr sagði nei við Phil Jackson - verður þjálfari Golden State Steve Kerr, fyrrum margfaldur meistari í NBA-deildinni og núverandi körfuboltaspekingur á TNT, verður næsti þjálfari Golden State Warroirs. Körfubolti 15. maí 2014 08:00
NBA: Miami og San Antonio komust bæði áfram í nótt | Myndbönd Miami Heat og San Antonio Spurs tryggðu sér bæði sæti í næstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt eftir að hafa unnið seríur sínar 4-1. Körfubolti 15. maí 2014 07:30
Utah Jazz að reyna að fá John Stockton til að þjálfa liðið NBA-körfuboltaliðið Utah Jazz er að leita sér að þjálfara en forráðamenn félagsins ákvaðu að framlengja ekki samning sinn við Tyrone Corbin eftir tímabilið. Körfubolti 14. maí 2014 11:15
Magic Johnson: Sterling heldur að hann sé uppi á steinöld NBA-goðsögnin Earvin "Magic" Johnson tjáði sig í gær um gagnrýni Donald Sterling, eiganda LA Clippers á sig og Magic er ekki sáttur við að Sterling sé alltaf að blanda sér í umræðuna um Sterling og rassista ummæli hans. Körfubolti 14. maí 2014 09:00
NBA: OKC vann upp sjö stiga forskot á síðustu 50 sekúndunum Oklahoma City Thunder náði dramatískri endurkomu á síðustu mínútunni þegar liðið komst í 3-2 á móti Los Angeles Clippers í nótt í einvígi liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Indiana Pacers liðinu tókst ekki að klára einvígið á móti Washington Wizards. Körfubolti 14. maí 2014 07:30
NBA: LeBron James með 49 stig og nýtt Miami-met LeBron James og félagar í Miami Heat eru komnir í 3-1 í einvíginu á móti Brooklyn Nets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir sex stiga sigur í Brooklyn í nótt. Portland Trailblazers er enn á lífi eftir sigur á San Antonio Spurs en Spurs gat með sigri orðið fyrsta liðið til að komast upp úr annarri umferðinni. Körfubolti 13. maí 2014 07:30