NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Durant-dagar í NBA-deildinni

Kevin Durant hefur skorað 30 stig eða meira í síðustu tólf leikjum og er aðeins sá þriðji sem nær því í NBA-deildinni undanfarna þrjá áratugi. Eftir einhliða uppgjör tveggja bestu körfuboltamanna heims stefnir allt í það að LeBron James þurfi að láta honu

Körfubolti
Fréttamynd

Millsap og Durant bestu leikmenn vikunnar í NBA

Paul Millsap hjá Atlanta Hawks og Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder voru kosnir bestu leikmenn vikunnar í NBA-deildinni í körfubolta en þarna voru forráðamenn NBA-deildarinnar að verðlauna menn fyrir vikuna 20. til 26. janúar.

Körfubolti
Fréttamynd

Durant í góðum félagskap | Myndband

Kevin Durant varð í nótt sjötti leikmaðurinn frá árinu 1990 sem nær að skora 30 stig eða meira í tíu leikjum í röð. Durant gerði gott betur en það í nótt þegar hann lauk leik með þrefaldri tvennu þegar Oklahoma City Thunder skellti Philadelphia 76ers 103-91.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: San Antonio náði ekki að stoppa hinn sjóðheita Durant

Kevin Durant braut 30 stiga múrinn í níunda leiknum í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Oklahoma City Thunder vann sex stiga útisigur á San Antonio Spurs. Phoenix Suns vann topplið Indiana Pacers, Boston Celtics vann dramatískan sigur og New York Knicks liðið tapar og tapar.

Körfubolti
Fréttamynd

Rodman farinn í meðferð

Körfuknattleikskappinn fyrrverandi skráði sig inn á meðferðarstofnun í Bandaríkjunum um miðja síðustu eftir gagnrýni sem fylgdi síðustu heimsókn kappans til Norður-Kóreu.

Sport
Fréttamynd

Kobe Bryant á ráðstefnu Bill Clinton

Bill Clinton fyrrum forseti Bandaríkjanna og Kobe Bryant ein stærsta stjarna NBA körfuboltans síðustu tvo áratugi munu stjórna umræðu um börn og íþróttir á heilsuráðstefnu Clinton í Bandaríkjunum mánudagskvöld.

Körfubolti