Stjörnuliðin í NBA klár Nú er búið að velja úrvalslið austurs og vesturs fyrir stjörnuleikinn árlega í NBA deildinni sem fram fer í Phoenix þann 15. febrúar. Körfubolti 30. janúar 2009 19:23
NBA í nótt: Orlando vann Cleveland Orlando Magic sýndi enn og aftur í nótt að gengi liðsins í vetur er engin tilviljun er liðið vann góðan sigur á LeBron James og félögum í Cleveland Cavaliers, 99-88. Körfubolti 30. janúar 2009 09:11
NBA í nótt: Fimmti heimasigur Knicks í röð New York Knicks vann sinn fimmta heimasigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann Atlanta Hawks, 112-104, í nótt. Körfubolti 29. janúar 2009 09:12
Fékk tvisvar heilahristing á þremur dögum Framherjinn rauðbirkni Brian Scalabrine hjá meistaraliði Boston Celtics í NBA deildinni verður frá keppni um óákveðinn tíma eftir að hafa fengið heilahristing í tvígang á aðeins þremur dögum. Körfubolti 28. janúar 2009 20:29
Treyja Kobe Bryant aftur vinsælust Kobe Bryant hjá LA Lakers í NBA deildinni er aftur kominn í efsta sætið yfir vinsælustu keppnistreyjuna. Á sama hátt er búningur LA Lakers sá söluhæsti í deildinni. Körfubolti 28. janúar 2009 18:30
NBA í nótt: Charlotte með gott tak á Lakers Charlotte vann í nótt sigur á LA Lakers í tvíframlengdum leik, 117-110, og sýndi að liðið er með gott tak á einu besta liði deildarinnar. Körfubolti 28. janúar 2009 09:38
NBA í nótt: Phoenix vann Washington Phoenix Suns lauk sex leikja útileikjahrinu sinni um austrið með því að vinna Washington Wizards, 104-99. Phoenix vann þrjá leiki í ferðinni en tapaði þremur. Körfubolti 27. janúar 2009 09:39
NBA í nótt: Lakers vann San Antonio Tvö bestu liðin í vestrinu í NBA-deildinni mættust í nótt og fór LA Lakers þar með sigur af hólmi gegn San Antonio Spurs, 99-85. Körfubolti 26. janúar 2009 09:26
Michael Redd úr leik hjá Milwaukee Ólympíufarinn Michael Redd hjá Milwaukee Bucks spilar ekki meira með liði sínu á leiktíðinni eftir að skoðun í dag leiddi í ljós að skyttan örvhenta er með slitið liðband í hné. Körfubolti 25. janúar 2009 22:38
Stórleikur James tryggði Cleveland sigur Cleveland hefur bestan árangur allra liða í NBA deildinni og í gærkvöld lauk liðið fjögurra leikja ferðalagi um Vesturdeildina með góðum 102-97 sigri á Utah. Körfubolti 25. janúar 2009 11:42
Jackson ætlar að hætta eftir næsta tímabil Phil Jackson þjálfari LA Lakers ætlar að hætta þjálfun eftir næsta keppnistímabil með LA Lakers. Þetta segir hann í viðtali við Magic Johnson sem sýnt verður á ABC sjónvarpsstöðinni í kvöld. Körfubolti 25. janúar 2009 07:15
James tryggði Cleveland sigur með flautukörfu Fjöldi leikja var á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James var hetja Cleveland þegar hann skoraði sigurkröfu liðsins um leið og lokaflautið gall í 106-105 útisigri á Golden State. Körfubolti 24. janúar 2009 12:57
Alonzo Mourning lagði skóna á hilluna Miðherjinn Alonozo Mourning hjá Miami Heat í NBA deildinni hefur nú endanlega tilkynnt að hann sé hættur sem atvinnumaður, 38 ára að aldri. Körfubolti 23. janúar 2009 15:50
Iavaroni rekinn frá Memphis Marc Iavaroni hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari Memphis Grizzlies í NBA deildinni. Körfubolti 23. janúar 2009 13:33
Stjörnuleikur NBA: Howard setti met Dwight Howard varð fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA til að fá þrjár milljónir atkvæða frá stuðningsmönnum í byrjunarlið Stjörnuleiksins sem fram fer þann 15. febrúar í Phoenix. Körfubolti 23. janúar 2009 13:20
Boston stöðvaði sigurgöngu Orlando Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar viðureign Orlando og Boston, tveggja af toppliðum deildarinnar. Körfubolti 23. janúar 2009 13:17
Phil Jackson þjálfar stjörnulið Vesturdeildar Phil Jackson, þjálfari LA Lakers, mun þjálfa úrvalslið Vesturdeildarinnar í stjörnuleiknum árlega í NBA sem fram fer í Phoenix þann 15. næsta mánaðar. Körfubolti 22. janúar 2009 15:33
Bynum og Bryant fóru á kostum gegn Clippers Ellefu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LA Lakers vann 108-97 sigur á grönnum sínum í LA Clippers þar sem Andrew Bynum spilaði besta leik sinn á ferlinum til þessa. Körfubolti 22. janúar 2009 09:39
Fjórir leikir í NBA í nótt Fjórir leikir fóru fram í NBA í nótt og unnust þrír þeirra á heimavelli. Atlanta skellti Chicago 105-102 á útivelli og vann því alla leiki liðanna í vetur. Körfubolti 21. janúar 2009 09:39
Obama er liðtækur í körfubolta (myndband) Barack Obama tekur í dag við embætti forseta Bandaríkjanna og hefur NBA deildin boðist til að innrétta körfuboltavöll í fullri stærð inni í Hvíta húsinu af því tilefni. Körfubolti 20. janúar 2009 10:49
Lakers burstaði Cleveland Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar stórsigur LA Lakers á Cleveland Cavaliers 105-88 í Los Angeles. Körfubolti 20. janúar 2009 09:19
LeBron James er bestur í ár LeBron er verðmætasti leikmaður ársins í NBA deildinni það sem af er leiktíðinni. Þetta sagði núverandi handhafi titilsins, Kobe Bryant, í samtali við LA Times um helgina. Körfubolti 19. janúar 2009 16:30
Sloan framlengir við Jazz Þjálfarinn Jerry Sloan hefur framlengt samning sinn við Utah Jazz út næstu leiktíð, sem þýðir væntanlega að hann muni stýra liðinu samfleytt í 22 ár. Körfubolti 19. janúar 2009 12:15
Fernandez í troðkeppnina Spænska bakverðinum Rudy Fernandez hjá Portland Trailblazers hefur verið boðið að taka þátt í troðkeppninni um stjörnuhelgina í NBA sem fram fer í febrúar. Körfubolti 19. janúar 2009 10:44
Nash gaf 18 stoðsendingar í sigri Suns Tveir leikir voru í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Phoenix lagði Toronto 117-113 í fjörlegum leik í Kanada og Miami skellti Oklahoma á útivelli 104-94. Körfubolti 19. janúar 2009 09:47
NBA í nótt: Cleveland enn ósigrað heima Cleveland vann í nótt enn einn heimasigurinn í NBA-deildinni í körfubolta - í þetta sinn gegn New Orleans Hornets, 92-78. Körfubolti 17. janúar 2009 11:45
Sá flugslysið út um stofugluggann Vince Carter, leikmaður New Jersey Nets í NBA deildinni, trúði ekki eigin augum þegar hann leit út um gluggann hjá sér í gærkvöldi og varð vitni að því þegar Airbus þota US Airways nauðlenti á Hudson-fljótinu í New York. Körfubolti 16. janúar 2009 19:22
Brand gæti snúið aftur með Sixers í nótt Ekki er loku fyrir það skotið að framherjinn Elton Brand spili í nótt sinn fyrsta leik með Philadelphia 76ers síðan 17. desember þegar liðið tekur á móti San Antonio Spurs í NBA deildinni. Körfubolti 16. janúar 2009 18:13
NBA í nótt: Chicago vann Cleveland í framlengingu Cleveland tapaði aðeins sínum sjöunda leik í NBA-deildinni í nótt er liðið tapaði fyrir Chicago í framlengdum leik, 102-93. Körfubolti 16. janúar 2009 08:48
Leikmenn Houston komnir með nóg af meiðslasögu McGrady Þær fréttir berast nú úr herbúðum Houston Rockets í NBA deildinni að Yao Ming og aðrir leikmenn í liðinu séu búnir að fá nóg af óslitinni meiðslasögu Tracy McGrady og vilji hann jafnvel burt frá félaginu. Körfubolti 15. janúar 2009 17:56