Lygilegar tölur hjá Doncic í spennutrylli, Jokic sá um Clippers og Pacers skoruðu 152 stig Að venju var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem tíu leikir fóru fram. Körfubolti 2. maí 2021 09:15
NBA dagsins: Mögnuð frammistaða Tatum, toppslagur Vestursins og afhroð meistaranna Það var að venju nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 1. maí 2021 16:31
Suns hirti toppsætið af Jazz, Lakers tapaði í endurkomu LeBron og Tatum jafnaði stigamet Larry Bird Alls fóru átta leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Phoenix Suns vann stórsigur á Utah Jazz og hirti þar með toppsæti Vesturdeildarinnar. Körfubolti 1. maí 2021 09:31
NBA dagsins: Svona komst Porter í sögubækurnar, Antetokounmpo meiddist og Durant í ham Kevin Durant fór á kostum í sigri Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þó að botnlið Houston Rockets hafi ekki að neinu að keppa lét Kevin Porter sig ekki muna um að skora 50 stig gegn Milwaukee Bucks. Körfubolti 30. apríl 2021 15:01
Gríska undrið náði ekki að klára fyrstu mínútuna og Porter skoraði fimmtíu Giannis Antetokounmpo lék aðeins 46 sekúndur í tapi Milwaukee Bucks gegn lakasta liði NBA-deildarinnar, Houston Rockets, í nótt. Hinn tvítugi Kevin Porter skoraði 50 stig fyrir Houston. Körfubolti 30. apríl 2021 07:30
NBA dagsins: Tilþrifavörn Jokic á ögurstundu Zion Williamson virtist vera að tryggja New Orleans Pelicans framlengingu gegn Denver Nuggets þegar Nikola Jokic hóf sig á loft og þverneitaði honum um það með rosalegri vörslu. Körfubolti 29. apríl 2021 15:03
Sjá loksins til sólar í fyrsta sinn í áratug Línur eru sífellt að skýrast varðandi úrslitakeppnina í NBA-deildinni í körfubolta. Eftir úrslit næturinnar er ljóst að Phoenix Suns leika í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í rúman áratug. Körfubolti 29. apríl 2021 07:30
NBA dagsins: Sluppu við neyðarlegt met, Antetokounmpo í ham og Doncic varpaði skugga á Curry Grikkinn Giannis Antetokounmpo og Slóveninn Luka Doncic fóru á kostum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 28. apríl 2021 14:59
Doncic í úrslitakeppnisham Luka Doncic var allt í öllu þegar Dallas Mavericks unnu kærkominn sigur á Golden State Warriors, 133-103, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 28. apríl 2021 07:31
NBA dagsins: Þrælauðveld sigurkarfa, framlenging og svellkaldur CP3 D‘Angelo Russell skoraði eina auðveldustu körfu ferilsins þegar hann tryggði Minnesota Timberwolves 105-104 sigur gegn toppliði Utah Jazz. Körfubolti 27. apríl 2021 15:01
Sældarlífinu lauk í New York og toppliðið tapaði aftur fyrir einu lakasta liðinu Devin Booker undi sér ekki hvíldar fyrr en hann hafði séð til þess að magnaðri níu leikja sigurgöngu New York Knicks lyki í nótt. Körfubolti 27. apríl 2021 07:31
NBA dagsins: Curry óður í apríl, Brooklyn vann stórleikinn og Boston hangir á brúninni Stephen Curry greip frákast á ögurstundu og hélt áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta í gær. Brooklyn Nets unnu stórleikinn við Phoenix Suns en Boston Celtics tapaði leik í harðri baráttu um öruggt sæti í úrslitakeppninni. Þetta og meira til í NBA dagsins hér á Vísi. Körfubolti 26. apríl 2021 15:01
Durant sneri aftur með stæl og Brooklyn á toppnum Eftir að hafa misst af þremur leikjum vegna meiðsla sneri Kevin Durant aftur með Brooklyn Nets í gærkvöld og skoraði 33 stig í 128-119 sigri gegn Phoenix Suns. Körfubolti 26. apríl 2021 07:31
Giannis í stuði í stærsta tapi 76ers á leiktíðinni Hart er barist á toppi Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta en Philadelphia 76ers urðu af toppsætinu eftir stórtap fyrir Milwaukee Bucks í nótt. Átta leikir voru á dagskrá. Körfubolti 25. apríl 2021 09:31
NBA dagsins: Áhorfendur í fyrsta sinn í 409 daga Stuðningsmenn Golden State Warriors gátu stutt við sitt lið af pöllunum í fyrsta sinn í 409 daga í nótt. Þeir studdu sitt lið til sigurs gegn Denver Nuggets. Körfubolti 24. apríl 2021 14:30
Westbrook hrellti gömlu félagana Leikstjórnandinn Russell Westbrook heimsótti gamlan heimavöll og náði í 28. þreföldu tvennu sína á leiktíðinni er hann fór fyrir Washington Wizards í 129-109 sigri á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í nótt. Sjö leikir fóru fram vestanhafs. Körfubolti 24. apríl 2021 09:30
NBA dagsins: Engin draumaendurkoma hjá Davis Eftir næstum því tíu vikna fjarveru sneri Anthony Davis aftur í lið Los Angeles Lakers í nótt. Hann átti þó enga draumaendurkomu. Körfubolti 23. apríl 2021 15:01
Kentucky-strákur sem ætlaði í nýliðaval NBA lést aðeins nítján ára Terrence Clarke, fyrrverandi leikmaður Kentucky háskólans sem ætlaði í nýliðaval NBA-deildarinnar í körfubolta, lést í bílslysi í Los Angeles í gær. Hann var nítján ára. Körfubolti 23. apríl 2021 11:01
Goðumlík frammistaða hjá Grikkjanum í sigri í Fíladelfíu Milwaukee Bucks sigraði Philadelphia 76ers, 124-117, þegar liðin í 1. og 3. sæti Austurdeildar NBA áttust við í nótt. Körfubolti 23. apríl 2021 08:01
Davis mætir aftur á völlinn í nótt Anthony Davis er klár í slaginn með Los Angeles Lakers er liðið heimsækir Dallas Maveriks í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 22. apríl 2021 16:46
NBA dagsins: Nuggets marði Portland, ekkert fær Randle stöðvað og háspenna í leik 76ers og Suns Það fóru ekki nema tólf leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Julius Randle var í gírnum, Phoenix Suns lagði Philadelphia 76ers þrátt fyrir stórleik Joel Embiid og það var háspenna lífshætta í leik Denver Nuggets og Portland Trail Blazers. Körfubolti 22. apríl 2021 15:00
Töframennirnir stöðvuðu Curry, stórleikur Embiid dugði ekki til og Doncic sá um Detroit Það fóru ekki nema tólf leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Stephen Curry snöggkólnaði gegn Washington Wizards, Phoenix Suns lagði Philadelphia 76ers þrátt fyrir stórleik Joel Embiid og Luka Dončić var einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu. Körfubolti 22. apríl 2021 11:30
NBA dagsins: Æsispenna í sigri Clippers og Knicks óstöðvandi Brooklyn Nets er í harðri baráttu um austurdeildarmeistaratitilinn, LA Clippers er meðal efstu liða vesturdeildar og New York Knicks eru komnir í 5. sæti austurdeildar. Svipmyndir úr sigrum liðanna í nótt má sjá í NBA dagsins hér á Vísi. Körfubolti 21. apríl 2021 15:16
Úlfarnir frá Minnesota tileinkuðu fjölskyldu Floyds sigurinn Leikmenn Minnesota Timberwolves tileinkuðu fjölskyldu Georges Floyd sigurinn á Sacramento Kings, 120-134, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 21. apríl 2021 08:30
NBA dagsins: Kerr agndofa yfir frammistöðu listamannsins Currys Þrátt fyrir að vera 33 ára og hafa misst af nánast öllu síðasta tímabili vegna meiðsla hefur Stephen Curry sennilega aldrei spilað betur en upp á síðkastið. Körfubolti 20. apríl 2021 15:00
Curry með ótrúlega skotsýningu í sigri á toppliðinu í austrinu Stephen Curry og Nikola Jokic áttu stórkostlega leiki fyrir lið sín, Golden State Warriors og Denver Nuggets, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 20. apríl 2021 08:31
NBA dagsins: Ætlaði að fagna uppi á borði eins og Wade eftir fyrstu sigurkörfuna Bam Adebayo skoraði sína fyrstu sigurkörfu á NBA-ferlinum þegar hann tryggði Miami Heat sigur á Brooklyn Nets, 109-107, í gærkvöldi. Körfubolti 19. apríl 2021 15:00
Úlfarnir sáu ekki til sólar gegn Clippers og stórleikur Doncic dugði skammt Los Angeles Clippers átti ekki í miklum vandræðum með að leggja lélegasta lið Vesturdeildar NBA, Minnesota Timberwolves, að velli í nótt. Lokatölur 124-105, Clippers í vil. Körfubolti 19. apríl 2021 08:31
Flautukarfa hjá Miami, framlengt í New York og Capela með stórleik Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. New York Knicks vann New Orleans Pelicans eftir framlengingu [122-112], Atlanta Hawks lagði Indiana Pacers [129-117] og Miami Heat vann Brooklyn Nets þökk sé flautukörfu Bam Adebayo [109-107]. Körfubolti 18. apríl 2021 22:10
Tatum stýrði Boston til sigurs Jayson Tatum og Steph Curry voru með sýningu þegar Boston Celtics tók á móti Golden State Warriors í nótt. Curry skoraði 47 stig fyrir Golden State, en tvöföld tvenna Tatum skilaði sigri Boston manna. Tatum skoraði 44 stig og tók tíu fráköst og niðurstaðan fimm stiga sigur Boston, 119-114. Körfubolti 18. apríl 2021 14:09