Gríska fríkið afgreiddi Boston NBA-deildin fór loksins af stað aftur í nótt eftir stjörnuleikshelgina og það var boðið upp á stórleik þar sem Milwaukee tók á móti Boston. Körfubolti 22. febrúar 2019 07:30
NBA-dómarinn sem veðjaði á eigin leiki og var í vandræðum með að fela peningabúntin fyrir konunni Tim Donaghy er einn svartasti sauðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta enda um að ræða NBA-dómarann sem sökk á bólakaf í heim veðmála og hagræðingar úrslita. Körfubolti 20. febrúar 2019 12:30
Durant bestur er liðið hans LeBron hafði betur gegn liði Giannis | Myndbönd Hinn árlegi stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í nótt og venju samkvæmt var mikið um dýrðir. Körfubolti 18. febrúar 2019 07:22
Tróð yfir Shaq til að tryggja sigurinn í troðslukeppninni Troðsla yfir Shaquille O´Neal tryggði nýliðanum Hamidou Diallo sigur í troðslukeppni NBA deildarinnar. Körfubolti 17. febrúar 2019 09:30
Framtíðarstjörnur NBA-deildarinnar létu ljós sitt skína Stjörnuliðshelgin er í fullum gangi í NBA-deildinni þessa helgina og í nótt voru það bestu ungu leikmenn deildarinnar sem áttu sviðið. Körfubolti 16. febrúar 2019 10:19
Munu NBA-stjörnurnar syngja afmælissönginn fyrir Jordan? Michael Jordan heldur upp á 56. ára afmælisdaginn sinn á sunnudaginn kemur. Sama kvöld tekur félagið hans á móti bestu leikmönnum NBA-deildarinnar þegar Stjörnuleikur NBA fer fram í höll Charlotte Hornets. Körfubolti 15. febrúar 2019 22:30
Kareem Abdul-Jabbar líkir „geitarumræðunni“ í NBA við slæman kynsjúkdóm Kareem Abdul-Jabbar er alveg búinn að fá nóg af "geitarumræðunni“ en körfuboltasérfæðingar eða körfuboltaáhugamenn þreytast seint á að tala um hver sé besti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 15. febrúar 2019 09:30
44 stiga þrenna Russell Westbrook en samt tap á móti Pelíkönunum Russell Westbrook bætti nýtt NBA-met sitt með því að ná þrennu í ellefta leiknum í röð í nótt en það dugði þó ekki liði hans til sigurs í New Orleans. Heimamenn unnu leikinn þrátt fyrir að missa stórstjörnu sína meidda af velli. Körfubolti 15. febrúar 2019 07:30
LeBron hæstur á tekjulistanum fimmta árið í röð LeBron James er sá leikmaður NBA-deildarinnar sem hefur mestu tekjurnar þegar er búið að leggja saman laun, auglýsingasamninga og aðrar tekjur leikmannanna. Steph Curry er í öðru sæti. Körfubolti 14. febrúar 2019 18:00
Wade og Nowitzki grófu stríðsöxina eftir síðasta dansinn Það hefur lengi verið stirt á milli körfuboltakappanna Dwyane Wade og Dirk Nowitzki en þeir föðmuðu hvorn annan og skiptust á treyjum eftir að hafa mæst í síðasta skipti á ferlinum í gær. Körfubolti 14. febrúar 2019 16:00
Slóvenska undrið í NBA-deildinni er á pari við Jordan og LeBron Luka Doncic er sama og búinn að tryggja sér nafnbótina nýliði ársins. Körfubolti 14. febrúar 2019 11:00
Hoppaði yfir verðlaunaleikkonu í miðjum NBA-leik Joel Embiid átti flottan leik í sigri Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það var þó eitt atvik í leiknum sem stal senunni í Madison Square Garden. Körfubolti 14. febrúar 2019 09:30
Steve Kerr rekinn út úr húsi í tapi meistara Golden State Fimm leikja sigurganga Golden State Warriors endaði í nótt með tapi á móti Portland Trail Blazers. 42 stig frá James Harden dugðu ekki Houston Rockets liðinu og þeir Giannis Antetokounmpo og Nikola Jokic voru með flottar þrennur í endurkomusigrum sinna liða. Körfubolti 14. febrúar 2019 07:30
Embiid: Dómararnir eru fokkin ömurlegir Joel Embiid, stjarna NBA-liðsins Philadelphia 76ers, var allt annað en ánægður með dómarana í leik síns liðs gegn Boston Celtics. Körfubolti 13. febrúar 2019 17:30
Jordan minnti á að hann er sá besti með frábæru svari Michael Jordan sló á létta strengi á blaðamannafundi í Charlotte. Körfubolti 13. febrúar 2019 16:00
Sjáðu hvernig þú kemst upp með það að taka fimm skref í NBA-deildinni NBA-dómarar hafa nú tekið upp þann sið að verja dóma sína á Twitter. Þeim tókst þannig að verja þá ákvörðun kollega sinna að dæma ekki skref á Bradley Beal. Körfubolti 13. febrúar 2019 13:00
LeBron með þrennu en tapaði og þurfti að hlusta á „Kobe er betri“ sönginn Boston Celtics virðist vera komið með tak á Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta, Golden State Warriors hafði betur í hörkuleik á móti Utah Jazz, Los Angeles Lakers tapaði með LeBron James og Anthony Davis var vandræðalega lélegur í stórtapi New Orleans Pelicans á heimavelli. Körfubolti 13. febrúar 2019 07:30
Westbrook sló 51 árs gamalt met Wilt Chamberlain NBA-stjarnan Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder er engri lík en hann náði heldur betur merkilegum áfanga síðustu nótt. Körfubolti 12. febrúar 2019 13:30
Sautjánda tap Knicks í röð New York Knicks er á lengstu taphrinu í sögu félagsins en liðið tapaði sínum sautjánda leik í röð í nótt. Körfubolti 12. febrúar 2019 07:30
Hetjudáðir í lokin hjá Luka fyrir framan stóran hóp af löndum sínum Nýja súperliðið í Philadelphia fór létt með LeBron og félaga í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, tvö vítaskot DeMarcus Cousins nokkrum sekúndum fyrir leikslok tryggðu meisturum Golden State Warriors nauman heimasigur og Dallas Mavericks vann endurkomusigur þökk sé frábærum fjórða leikhluta hjá nýliðanum Luka Doncic. Körfubolti 11. febrúar 2019 07:30
Magic hafði betur gegn Bucks | Harden stigahæstur í tapi Níu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem stærstu tíðindin voru án efa stórt tap toppliðs Milwaukee Bucks gegn Orlando Magic. Körfubolti 10. febrúar 2019 10:30
Luka Doncic segir auðveldara að skora í NBA-deildinni heldur en í Evrópuboltanum Luka Doncic, leikstjórnandi Dallas Mavericks í NBA-deildinni, hefur gert það gott síðan að hann gekk í raðir Dallas síðasta sumar frá Real Madrid á Spáni. Körfubolti 9. febrúar 2019 12:30
Meistararnir með nauman sigur og Markkanen stórkostlegur: Sjáðu það besta Meistararnir í Golden State Warriors unnu tíu stiga sigur, 117-107, á Phoenix Suns á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 9. febrúar 2019 11:15
Dwyane Wade bara með eitt markmið á Stjörnuhelgi NBA-deildarinnar Vinirnir LeBron James og Dwayne Wade spila líklega saman í síðasta sinn í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í ár. Körfubolti 8. febrúar 2019 23:00
Sjáðu LeBron og Giannis velja stjörnuliðin sín LeBron James og Gríska fríkið völdu stjörnuliðin í beinni útsendingu. Körfubolti 8. febrúar 2019 08:00
LeBron með þrennu er Lakers kláraði Boston með flautukörfu | Myndbönd Russell Westbrook náði enn einu sinni að setja upp þrennu í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 8. febrúar 2019 07:30
Ekki bara skipt útaf heldur skipt í annað lið í miðjum leik Harrison Barnes fékk ekki að spila með Dallas Mavericks í fjórða leikhluta í sigrinum á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í nótt en ástæðan var mjög sérstök. Körfubolti 7. febrúar 2019 17:30
Durant las fréttamönnum pistilinn: „Ég treysti ykkur ekki“ Kevin Durant er orðinn brjálaður á fjölmiðlum í kringum Golden State-liðið. Körfubolti 7. febrúar 2019 13:00
Enn skorar Harden yfir 30 stig og þrenna hjá slóvenska undrinu | Myndbönd Golden State Warriors rústaði San Antonio í NBA-körfuboltanum. Körfubolti 7. febrúar 2019 08:00
Curry-bræðurnir eru báðir með í ár Fleiri munu örugglega sýna þriggja stiga skotkeppni Stjörnuleikhelgar NBA-deildarinnar í körfubolta í ár meiri áhuga en undanfarin ár. Körfubolti 7. febrúar 2019 06:00