Reiknivél sem sýnir hvernig breyttur kaupmáttur skilar sér með ólíkum hætti VR kynnti í dag nýja kaupmáttarreiknivél þar sem einstaklingar geta reiknað út kaupmátt heimilisins og borið saman við kaupmáttarvísitölu Hagstofunnar. Viðskipti 25. janúar 2018 11:44
Sprenging orðið í innflutningi á breska klósettpappír Costco Fyrstu sjö mánuðina eftir opnun Costco í Garðabæ jókst innflutningur á salernispappír um 748 tonn eða 61 prósent. Rekja má aukninguna til Bretlands þaðan sem 364 tonn bárust í júnímánuði einum. Viðskipti innlent 25. janúar 2018 08:00
„Ekki eins og við sitjum hérna sníkjandi vörur“ Áhrifavaldar í öngum sínum vegna fréttar um sníkjur. Þeir eru til athugunar hjá Ríkisskattstjóra. Neytendur 23. janúar 2018 14:30
Færist í aukana að áhrifavaldar biðji um vörur frítt: „Þetta er nánast orðið látlaust“ Dæmi eru fyrir því að vinsælir notendur samfélagsmiðlanna Snapchat og Instagram sjái sér leik á borði og reyni að kría út vörur frítt hjá fyrirtækjum sem þekkt eru fyrir að auglýsa á þeim vettvangi. Atvinnurekendur hafa fundið fyrir aukningu og hafa sumir hverjir hætt slíku samstarfi alfarið. Viðskipti innlent 23. janúar 2018 11:00
#Mjólkurskatturinn Mjólkurvörur hafa hækkað minna í verði en aðrar neysluvörur á landinu í yfir 14 ár. Samkvæmt skýrslu Hagfræðistofnunar (2015) hefur neysla mjólkur og skyrs þó dregist saman síðan árið 2004. Skoðun 22. janúar 2018 09:00
Sífellt fleiri leita réttar síns vegna flugfélaganna Fulltrúi Samgöngustofu segir að mál þeirra borði hafi tvöfaldast á milli ára. Aukning í flugum spilar þar stóran þátt en einnig aukin meðvitund neytenda. Viðskipti innlent 16. janúar 2018 16:45
Fara í samkeppni við Eldum rétt með samstarfi við íþróttafélögin Einn, tveir og elda er nýtt fyrirtæki á hinum svokallaða máltíðamarkaði. Vefsíða fyrirtækisins er komin í loftið og nú geta þeir sem leiðigjarnt þykir að fara út í verslun að vinnudegi loknum, eða einfaldlega skortir hugmyndaflugið í eldamennskunni, skráð sig og fengið senda heim eða sótt pakka með hráefnum til eldunar. Viðskipti innlent 16. janúar 2018 14:26
Hinn umdeildi Vegaborgari verður nú vegan: „Þetta er ógeðslega fyndið“ Tekin hefur verið ákvörðun um að breyta Vegaborgaranum umdeilda, sem Olís steikir ofan í viðskiptavini sína, í vegan hamborgara. Bryndís Steinunn, förðunarfræðingur og biblíukennari, hefur tekið gleði sína á ný en hún komst að því á sunnudaginn að hamborgarinn sem hún hafði keypt var ekki vegan. Neytendur 16. janúar 2018 13:30
Starfsmenn Domino's tröðkuðu á pítsudeigi: „Þetta er náttúrlega ekki í lagi“ Birgir Örn Birgisson, upplýsingafulltrúi Domino's á Íslandi, segir athæfi starfsmanna fyrirtækisins þar sem traðkað var á pítsudeigi á gólfinu, það notað sem "flík“ og potað var í tilbúna pítsu ekki í lagi. Viðskipti innlent 16. janúar 2018 12:58
Ragnar á Hótel Adam hlýtur uppreist æru Jarðvegsgerlaupphlaupið á Facebook í gærkvöldi var snarpt og skemmtilegt. Neytendur 16. janúar 2018 11:11
Coca Cola og Ölgerðin stöðva framleiðslu Vegna jarðvegsgerla sem fundust í sýni í Reykjavík og tilkynnt var um í gær. Innlent 16. janúar 2018 10:55
Lækkuðu verðið um 40 prósent eftir símtal frá blaðamanni 750 mL vatnsflaska kostaði 750 krónur í Þrastarludni þar til eigandanum barst símtal. Viðskipti innlent 14. janúar 2018 23:38
Hélt að Vega borgari væri vegan: „Finnst þetta rosalega villandi hjá þeim“ Bryndís Steinunn segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum þegar í ljós kom að hamborgari sem hún hafði keypt á Olís hafi ekki verið vegan hamborgari heldur hafi hann heitið Vegaborgari. Neytendur 14. janúar 2018 22:11
Látinn borga fyrir fyrri flugleið til að halda þeirri seinni Dæmi eru fyrir því að flugfarþegar þurfi að greiða fargjaldamismun og breytingargjald fyrir það eitt að afboða sig í fyrri flugleið til útlanda þegar það á annað flug með sama félagi heim. Upplýsingafulltrúi Icelandair segir skilmálana til endurskoðunar. Viðskipti innlent 12. janúar 2018 17:45
Fékk ekki að fljúga með Wow því föðurnafnið vantaði "Vegna öryggis má flugfélagið ekki breyta fornafni og eftirnafni.“ Innlent 12. janúar 2018 16:12
Fær að halda dælunum gangandi um sinn Kaupmaðurinn Bjarni Har, á Sauðárkróki, fær að halda eldsneytisdælum við verslun sína gangandi um sinn. Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra aflétti takmörkunum sem hún hafði sett en dælurnar eru ekki í samræmi við reglugerðir. Olís leitar nú logandi ljósi að lóð fyrir nýjar dælur í bænum. Viðskipti innlent 12. janúar 2018 15:15
Breytingar á ísbúð valda áhyggjum vestur í bæ Breytingar á innréttingum í Ísbúð Vesturbæjar standa fyrir dyrum. Innlent 10. janúar 2018 10:46
Eldsneytisverð hvergi hærra en hér á landi Í upphafi árs er verð á eldsneyti hvergi hærra en hér á landi. Framkvæmdastjóri FÍB segir álagningu og opinberar álögur þurfa að lækka. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir opinber gjöld stuðla að lakari samkeppni. Innlent 9. janúar 2018 08:00
Aktu taktu biðst afsökunar vegna „vegan“ samloku Viðskiptavinur sem bað um vegan rétt á veitingastaðnum Aktu taktu í gær fékk samloku með káli, osti og sósu sem var ekki vegan. Neytendur 8. janúar 2018 15:00
Kynna fjórðu leiðina við bókun á flugi Nýi valkosturinn heitir WOW comfy og verður hægt að nýta sér hann þegar bókað er flug með félaginu. Í WOW comfy er innifalinn flugmiði, lítið veski, innrituð taska, handfarangur, forfallavernd og sæti með XL eða XXL sætabili. Viðskipti innlent 8. janúar 2018 14:41
Íslendingar eru orðnir meðvitaðri neytendur Neytendastofu berast margar ábendingar í kringum útsölur, flestar snúa að röngu fyrra verði þannig að afsláttur sé látinn líta út fyrir að vera meiri en hann er. Viðskipti innlent 4. janúar 2018 22:30
Endurnýja samning um leigjendaaðstoð Neytendasamtökin munu áfram sinna leigjendaaðstoð fyrir leigjendur íbúðarhúsnæðis samkvæmt samningi við velferðarráðuneytið sem undirritaður var í dag. Viðskipti innlent 4. janúar 2018 15:56
Mjölnismaður og lögreglumenn opna nýja bardaga- og líkamsræktarstöð Jón Viðar Arnþórsson, fyrrverandi formaður og einn af stofnendum íþróttafélagsins Mjölnis, mun í þessum mánuði opna nýja bardaga- og líkamsræktarstöð við Stórhöfða 17 ásamt félögum sínum úr lögreglunni. Viðskipti innlent 3. janúar 2018 11:41
Enginn þorði að gefa Rakel Sous vide í jólagjöf Rakel Garðarsdóttir segir mikið bakslag komið í umhverfisvakninguna. Innlent 29. desember 2017 10:56
Dýrari vörur og stærri körfur fyrir jólin í ár Forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar segir hin umtöluðu sous vide-tæki og þráðlaus heyrnartól hafa verið vinsælustu jólagjafirnar í ár. Viðskipti innlent 28. desember 2017 18:32
Kæra Apple fyrir að hægja viljandi á iPhone-snjallsímum Apple staðfesti í síðustu viku grunsemdir margra um að fyrirtækið hægi viljandi á eldri gerðum iPhone-snjallsíma. Viðskipti erlent 26. desember 2017 20:09
Mikill vöxtur á netverslun Dæmi eru um að innlend netverslun hafi aukist um sextíu prósent milli ára fyrir jólin. Raftæki, bækur og leikföng eru vinsælustu vörurnar fyrir jólin og koma allt upp í fimm þúsund pantanir á dag hjá þjónustuaðilum, stærstu daga ársins. Innlent 23. desember 2017 19:56
Dæmi um sex þúsund króna verðmun á borðspilum Heimkaup brást við athugasemdum á Facebook og lækkaði verð á teningaspilinu Teninga Alias um sex þúsund krónur. Markaðsstjóri Heimkaupa segir fyrirtækið tapa á ákvörðuninni. Viðskipti innlent 21. desember 2017 17:00
Apple gengst við því að hægja viljandi á gömlum iPhone-símum Forsvarsmenn Apple segja að líftími liþíumjónabattería valdi því að hægja þurfi á kerfinu. Gæði batteríanna rýrni með tímanum og því þurfi að hægja á nýjustu stýrikerfum svo síminn slökkvi einfaldlega ekki á sér. Viðskipti erlent 21. desember 2017 15:10
Ósáttur við vinnubrögð BL með Nissan-jeppa: Eigendur ekki látnir vita af vandamáli með bílana Fyrrverandi eigandi Nissan-jeppa sem BL keypti vegna tæringar í grind segist hafa fundið nokkra slíka bíla til sölu á bílasölum í Reykjavík. Innlent 21. desember 2017 09:30