Kaepernick fær minna frá NFL-deildinni en menn héldu Þegar greint var frá því um miðjan febrúar að Colin Kaepernick hefði náð samkomulagi við NFL-deildina í langvinnri deilu var fastlega búist við því að hann hefði fengið stjarnfræðilega upphæð frá deildinni. Sport 22. mars 2019 12:30
Risaákvörðun hjá Risunum í NFL-deildinni NFL-liðið New York Giants ákvað í nótt að skipta frá sér stærstu stjörnu félagsins og það er óhætt að segja að þar hafi verið á ferðinni risaákvörðun hjá New York félaginu. Sport 13. mars 2019 09:30
Besti útherji NFL-deildarinnar fór til Raiders Sögunni um framtíð útherjans Antonio Brown lauk um helgina þegar hann gerði risasamning við Oakland Raiders. Sport 11. mars 2019 17:45
Reykti gras á meðan hann tilkynnti að skórnir væru farnir upp í hillu | Myndband David Irving, leikmaður Dallas Cowboys, tilkynnti í beinni á Instagram í gær að hann væri hættur í boltanum og reykti gras á meðan hann útskýrði ákvörðun sína. Sport 8. mars 2019 23:30
Sendur aftur í fangelsi eftir að hafa kynferðislega áreitt 77 ára gamla konu Fyrrum NFL-leikmaðurinn Kellen Winslow er kominn aftur í steininn og mun dúsa þar lengi enda með margar kærur á bakinu. Sport 6. mars 2019 23:00
Úr sjónvarpinu og aftur í fótboltabúninginn Innherjagoðsögnin Jason Witten hefur ákveðið að draga fram skóna ári eftir að hann lagði þá á hilluna. Hann mun að sjálfsögðu spila áfram með Dallas Cowboys. Sport 1. mars 2019 17:00
Hvað gerði Nonni fótbolti af sér núna? Fyrrum NFL-vonarstjarnan og vandræðagemlingurinn Johhny Manziel er aftur atvinnulaus en búið er að setja hann í bann í kanadísku fótboltadeildinni, CFL. Sport 28. febrúar 2019 22:30
Super Bowl-hetjan Foles yfirgefur Ernina NFL-liðið Philadelphia Eagles tilkynnti í gær að félagið hefði ákveðið að leyfa leikstjórnandanum Nick Foles að róa á önnur mið. Sport 28. febrúar 2019 18:45
Trump sagður hafa falsað skjöl er hann reyndi að kaupa NFL-félag Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donald Trump Bandaríkjaforseta, kom víða við á maraþonfundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings sem stóð í rúma sjö tíma. Sport 28. febrúar 2019 14:30
Fyrrum NFL-stjarna greiddi húsaleiguna fyrir ókunnugan mann Kraftur samfélagsmiðilsins Twitter getur verið mikill og það sannaði sig heldur betur um síðustu helgi. Sport 26. febrúar 2019 23:30
Kraft fór á vændishúsið sama dag og Patriots lék gegn Kansas City Hinn 77 ára gamli Robert Kraft, eigandi NFL-meistara New England Patriots, hefur verið kærður fyrir að kaupa sér vændisþjónustu í tvígang í Flórída. Sport 26. febrúar 2019 12:30
Eigandi Patriots þvertekur fyrir að hafa keypt vændi Kraft mun hafa verið tvisvar sinnum kvikmyndaður við kynmök á nuddstofu í Flórída, með földum myndavélum lögreglu. Erlent 23. febrúar 2019 09:49
Eigandi Steelers náði ekki að snúa Brown Besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, er á förum frá Pittsburgh Steelers og það varð endanlega ljóst eftir að hann fundaði með eiganda félagsins, Art Rooney II. Sport 20. febrúar 2019 10:30
Kaepernick vill enn spila í NFL-deildinni Þar sem leikstjórnandinn Colin Kaepernick hefur náð samkomulagi við NFL-deildina eftir langar og harðar deilur er hann loksins farinn að hugsa um að spila aftur í deildinni. Sport 18. febrúar 2019 23:30
Kaepernick búinn að leysa ágreininginn við eigendur í NFL Colin Kaepernick hefur náð samkomulagi í kvörtun sinni gegn eigendum liða í NFL deildinni. Sport 16. febrúar 2019 08:00
Kaepernick nær samkomulagi við NFL Einn umdeildasti íþróttamaður Bandaríkjanna, leikstjórnandinn og aktívistinn Colin Kaepernick hefur náð samkomulagi í deilu sinni við NFL deildina. Erlent 15. febrúar 2019 23:09
NFL-deildin vill stela yfirmanni NBA-deildarinnar Samkvæmt heimildum ESPN eru margir eigendur félaga í NFL-deildinni spenntir fyrir því að gera Adam Silver, yfirmann NBA-deildarinnar, að yfirmanni NFL-deildarinnar. Sport 15. febrúar 2019 23:00
Fór á hausinn eftir mótmælaaðgerðir gegn Nike og Kaepernick Eigandi íþróttabúðar í Colorado-fylki, hefur neyðst til þess að skella í lás eftir rúmlega 20 ára rekstur. Hann tók afstöðu gegn Nike og Colin Kaepernick og það varð honum að falli. Sport 14. febrúar 2019 23:30
Þjálfari Patriots uppfærir nafnið á bátnum sínum eftir hvern titil | Mynd Hinn ótrúlega sigursæli þjálfari New England Patriots, Bill Belichick, hefur gaman af því að veiða og allir vita hvaða bát hann á. Sport 14. febrúar 2019 20:30
Brown vill losna frá Steelers Einn besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, tilkynnti í gær að hann hefði óskað eftir því að fá að fara frá Pittsburgh Steelers. Sport 13. febrúar 2019 18:15
Var rekinn í nóvember vegna ofbeldis en er kominn í nýtt lið NFL-leikmaðurinn Kareem Hunt náðist á myndbandsupptöku þar sem hann beitti konu ofbeldi. Það kostaði hann starfið sitt hjá Kansas City Chiefs en nú er hann kominn í nýtt lið. Sport 12. febrúar 2019 12:00
Hafnaði risasamningi í hafnaboltanum og valdi NFL-deildina Íþróttaundrið Kyler Murray var eftirsóttur af bæði liðum í MLB og NFL-deildinni enda með eindæmum hæfileikaríkur íþróttamaður. Hann hefur þó ákveðið að taka frekar slaginn í NFL-deildinni. Sport 12. febrúar 2019 10:00
Brady stóð við loforðið sem hann gaf í upphafi leiks Tom Brady byrjaði Super Bowl-leikinn skelfilega með því að kasta boltanum í hendur andstæðinganna í fyrstu sókn New England Patriots. Sport 8. febrúar 2019 15:00
43 leikmenn fengu meira borgað en Tom Brady Tom Brady var 23. launahæsti leikstjórnandinn í NFL-deildinni í vetur. Sport 8. febrúar 2019 10:30
Sjáðu fagnaðarlætin eftir Super Bowl í 360 gráðum | Myndband Skemmtileg innsýn í það sem gerðist eftir að Patriots vann í sjötta sinn. Sport 6. febrúar 2019 22:30
Kaupir sér frelsi fyrir 242 milljónir Samningamálin í NFL-deildinni geta vissulega verið flókin. Nick Foles er gott dæmi um það. Sport 6. febrúar 2019 16:30
Ekki færri horft á Super Bowl í tólf ár Áhorfstölurnar fyrir Super Bowl-leikinn í ár eru vonbrigði fyrir NFL-deildina enda ekki færri horft á leikinn í tólf ár. Sport 5. febrúar 2019 12:00
Sjáðu ræðuna á verðlaunahátíð NFL sem hitti flesta beint í hjartastað Shaquem Griffin hefur vakið mikla athygli og aðdáun margra fyrir að takast það að komast í NFL-deildina. Sport 4. febrúar 2019 23:30
Goðsagnir NFL-deildarinnar í frábærri auglýsingu Af mörgum góðum auglýsingum í gær þá höfðu NFL-aðdáendur mest gaman af auglýsingu frá deildinni sjálfri þar sem margar af helstu goðsögnum deildarinnar komu við sögu. Sport 4. febrúar 2019 23:00
Sjáðu sárasta húðflúr helgarinnar Einn stuðningsmaður Los Angeles Rams liðsins vaknaði upp við vondan draum en svo varð dagurinn enn verri. Sport 4. febrúar 2019 22:30