Redskins ákvað að veðja á Smith Það er nú endanlega ljóst að Alex Smith verður ekki áfram leikstjórnandi hjá Kansas City Chiefs. Hann er á leiðinni til Washington þar sem hann mun spila með Redskins. Sport 31. janúar 2018 12:00
Peningarnir í Ofurskálinni Á sunnudaginn mætast Patriots og Eagles í leiknum um Ofurskálina. Leikurinn snýst um meira en úrslitin og hvort Tom Brady vinni sinn sjötta titil þar sem óvenju háar upphæðir er að finna nær hvert sem litið er. Skoðun 31. janúar 2018 07:00
Belichick brosti 33 sinnum á fjölmiðlafundi Það þykir nánast vera forsíðufrétt er hann magnaði þjálfari New England Patriots, Bill Belichick, brosir. Einn blaðamaður ákvað að taka það á sig á fjölmiðlafundi fyrir Super Bowl í gær að telja hversu oft Belichick myndi brosa. Sport 30. janúar 2018 23:30
Veðmálaundrið setti milljón dollara á Eagles Ónefndur veðmálafíkill í Las Vegas vakti mikla athygli er hann veðjaði rétt á ótrúlega úrslitarimmu í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB. Hann er nú búinn að setja pening á Super Bowl-leikinn. Sport 30. janúar 2018 14:00
Brady í fýlu út í útvarpsmann en vill ekki að hann verði rekinn Tom Brady hefur verið vikulegur gestur í útvarpsþætti í Boston en í gær neitaði hann að gefa þættinum viðtal þar sem starfsmaður stöðvarinnar hafði talað illa um fimm ára dóttur hans. Sport 30. janúar 2018 09:30
Leikmenn Eagles fá ekki borð á veitingastöðum í Minneapolis Tapsárir stuðningsmenn Minnesota Vikings ætla að sjá til þess að Super Bowl-vikan verði engin dans á rósum hjá leikmönnum Philadelphia Eagles. Sport 29. janúar 2018 23:30
Mætti með strákana sína í stjörnuleikinn og húðskammaði einn þeirra í beinni Drew Brees mætti ekki eins síns liðs í stjörnuleik ameríska fótboltans sem fram fór í gær. Sport 29. janúar 2018 22:15
Leyfin fyrir Super Bowl dottin í hús Ofurskálin eða Super Bowl fer fram sunnudagskvöldið 4. febrúar og eru íþróttabarir landsins komnir með starfsleyfi þessa nótt til að hafa opið til lokaflauts. Sport 29. janúar 2018 15:30
Tom á móti tímanum: Fáðu einstaka innsýn inn í líf Tom Brady | Myndbönd Fylgstu með öllu því sem Tom Brady gerir til að hafa betur í baráttunni við tímann. Sport 29. janúar 2018 12:00
Pro Bowl sýnt á Stöð 2 Sport Stjörnuleikur NFL-deildarinnar fer fram í Orlando í kvöld. Sport 28. janúar 2018 10:45
Sparkari Ravens syngur eins og engill | Myndband Rapparinn LL Cool J. stóð fyrir mjög skemmtilegum raunveruleikaþætti á meðal leikmanna NFL-deildarinnar þar sem þeir sýndu hæfileika sína utan vallarins. Sport 26. janúar 2018 13:30
Spilar ekki lengur með Patriots en fær samt milljónir í vasann frá félaginu Leikstjórnandinn Jimmy Garoppolo fór frá New England Patriots til San Francisco 49ers á miðju ári en hann er samt enn að græða á góðu gengi Patriots. Sport 24. janúar 2018 23:00
Þessa miða geturðu fengið á Super Bowl fyrir slétta milljón Miðaverðið á Super Bowl 52 í Minnesota er svakalegt. Sport 22. janúar 2018 16:45
Löggan sá til þess að allir staurar voru sleipir | Bara í Bandaríkjunum Philadelphia Eagles tryggði sér sæti í Super Bowl leiknum í nótt en þetta er í fyrsta sinn í þrettán ár sem liðið kemst alla leið í úrslitaleikinn um NFL-titilinn. Sport 22. janúar 2018 12:00
Hjónin fögnuðu bæði sigri á sama tíma | Grét af gleði þegar hún fékk fréttirnar af eiginmanninum Þetta eru engin venjuleg hjón og þau sönnuðu það í gærkvöldi með glæsilegri frammistöðu með liðum sínum á stóra sviðinu. Sport 22. janúar 2018 10:30
Víkingaklappið ómaði um alla „Mall of America“ í gær Stuðningsmenn íslenska landsliðsins mega passa sig ef þeir ætla ekki að láta bandaríska fótboltaliðið Minnesota Vikings stela af sér Víkingaklappinu. Sport 22. janúar 2018 09:30
New England Patriots og Philadelphia Eagles mætast í Super Bowl í ár Í nótt varð ljóst hvaða lið munu mætast í einum allra stærsta íþróttaleik ársins en úrslitaleikir deildanna í NFL-deildinni fóru þá fram. NFL-meistarar New England Patriots verða í Super Bowl leiknum í þriðja sinn á fjórum árum eftir endurkomusigur og liðið mætir nú Philadelphia Eagles sem burstaði Philadelphia Eagles Víkingana. Sport 22. janúar 2018 08:23
Höfuðhögg frekar en heilahristingur sem valda heilakvilla Áhersla á að fylgjast með heilahristingi í keppnisíþróttum getur leitt til þess að litið sé fram hjá þeim sem fá vægari höfuðhogg. Þau eru talin raunveruleg orsök CTE-heilakvillans Erlent 19. janúar 2018 11:33
Fóru snemma af vellinum og misstu af „Minnesota Miracle“ Stuðningsmenn Minnesota Vikings urðu vitni af ótrúlegum endi á leik liðsins í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í fyrrinótt. Þeir sem voru á US Bank leikvanginum munu örugglega ekki hætta að tala um þennan leik í marga mánuði. Sport 16. janúar 2018 23:30
Kraftaverkið í Minnesota frá einstöku sjónarhorni | Myndband Leikur Minnesota Vikings og New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar kláraðist í nótt en hann er strax kominn með nafn sem mun væntanlega lifa lengi í heimi ameríska fótboltans. Sport 15. janúar 2018 23:30
NFL: Sjáðu lokasókn Vikinganna sem tókst að tryggja sér sigur á ótrúlegan hátt Nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitum deildanna í úrslitakeppni ameríska fótboltans en undanúrslit Þjóðar- og Ameríkudeildarinnar í NFL-deildinni fóru fram um helgina og þrír af fjórum voru mikil skemmtun. Sport 15. janúar 2018 11:00
Yfirburðasigur meistara Patriots Tennessee Titans reyndist lítil sem engin fyrirstaða fyrir NFL-meistarana í New England Patriots. Sport 14. janúar 2018 04:51
Endurkomusigur hjá Örnunum Nick Foles stóðst pressuna og skilaði Philadelphia Eagles í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni í kvöld. Sport 14. janúar 2018 01:00
Tekst Patriots að klára skylduverkið? Úrslitakeppni NFL-deildarinnar heldur áfram um helgina með fjórum stórleikjum. Sport 13. janúar 2018 20:12
Ásgeir Örn: Fantasy var farið að eyðileggja fyrir mér að horfa á NFL Margir leikmanna íslenska liðsins eru miklir NFL-aðdáendur og þeir munu líklega vaka aðeins lengur en venjulega í kvöld enda frábærir leikir í boði í úrslitakeppninni í kvöld. Handbolti 13. janúar 2018 18:30
Nýi White Hart Lane völlurinn fær NFL leik í október Nýi leikvangurinn sem Tottenham er að byggja verður vettvangur NFL leiks í haust, en greint var frá fréttunum í dag. Sport 11. janúar 2018 19:45
Dómari rekur sjálfan sig af vellinum NFL-dómarinn Jeff Triplette hefur ákveðið að reka sjálfan sig af velli og upp í hægindastólinn eftir hörmulega frammistöðu í leik um síðustu helgi. Sport 9. janúar 2018 23:30
Brown klár í bátana eftir æfingar með Ochocinco Besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, mun væntanlega spila með Pittsburgh Steelers gegn Jacksonville Jaguars í úrslitakeppninni um næstu helgi. Sport 9. janúar 2018 16:45
Skrúðganga til heiðurs lélegasta liðs NFL-deildarinnar | Myndband Stuðningsmenn NFL-liðsins Cleveland Browns eru afar uppátækjasamir og leggja ekki árar í bát þó liðið þeirra sé ömurlegt. Sport 9. janúar 2018 12:00
Leikmaður Buffalo sakaður um kynþáttaníð í leiknum gegn Jaguars Richie Incognito, leikmaður Buffalo Bills, er þekktur vandræðagemsi í NFL-deildinni og hann virðist hafa orðið sér til skammar enn eina ferðina í gær. Sport 8. janúar 2018 12:30