Foles bað sjálfur um að spila kerfi aldarinnar | Myndbönd Nick Foles, leikstjórnandi Philadelphia Eagles, fór hamförum í Super Bowl og nú hefur komið í ljós að stærsta kerfi leiksins var spilað að ósk leikstjórnandans. Sport 7. febrúar 2018 23:30
Samþykkti samningstilboð en hætti svo við Indianapolis Colts gaf frá sér yfirlýsingu í gær að Josh McDaniels yrði nýr þjálfari liðsins. Sú yfirlýsing var dregin til baka skömmu síðar er McDaniels hætti við á elleftu stundu. Sport 7. febrúar 2018 19:30
Brotist inn hjá Gronk er hann spilaði í Super Bowl Helgin hefði ekki getað verið ömurlegri hjá Rob Gronkowski, leikmanni New England Patriots. Sport 6. febrúar 2018 15:00
Fyrsti Super Bowl leikurinn frá 2010 sem tapaði fyrir lokaþætti Spítalalífs Philadelphia Eagles tryggði sér NFL-titilinn í ameríska fótboltanum með því að vinna New England Patriots í frábærum Super Bowl leik í fyrrinótt. Færri fylgdust hinsvegar með Super Bowl í ár en í fyrra. Sport 6. febrúar 2018 12:00
Veðmálaundrið veðjaði minnst 600 milljónum króna á Eagles Ævintýri "Bettor X“ virðist engan endi ætla að taka. Sport 5. febrúar 2018 22:45
Er þetta kannski fyndnasta forsíðan eftir Super Bowl leikinn? Tímabili New York Giants liðsins í NFL-deildinni lauk fyrir löngu síðan en tveir leikmenn liðsins áttu þó forsíðu New York Post daginn eftir Super Bowl. Sport 5. febrúar 2018 22:15
Er Gronkowski að íhuga að hætta? Einn besti innherji NFL-deildarinnar og lykilmaður í liði New England Patriots er að skoða sína stöðu. Sport 5. febrúar 2018 16:00
Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. Sport 5. febrúar 2018 14:30
Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. Sport 5. febrúar 2018 14:00
Kevin Hart fór yfir strikið í fagnaðarlátunum eftir Super Bowl Fáir voru ánægðari með Super Bowl sigur Philadelphia Eagles í nótt en grínistinn Kevin Hart. Lífið 5. febrúar 2018 11:29
Sjáðu Super Bowl hálfleikssýningu Justin Timberlake Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. Lífið 5. febrúar 2018 10:30
NFL-leikmaður lést að morgni SuperBowl dagsins Edwin Jackson, leikmaður NFL-liðsins Indianapolis Colts, lést í gær eftir hræðilegt bílslys á hraðbraut í Indianapolis. Sport 5. febrúar 2018 10:30
Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. Sport 5. febrúar 2018 03:34
Super bowl-auglýsingarnar: Hörð ádeila, grín og tilfinningasemi ræður ríkjum í ár Nú þegar hafa þó nokkrar auglýsingar verið birtar á YouTube sem verða sýndar í kringum leikinn og verður farið yfir nokkrar þeirra hér Lífið 4. febrúar 2018 22:30
Minnist Justin Timberlake á Trump? Skemmtilegu hliðarveðmálin sem tengjast Ofurskálinni Að vanda bjóða veðmálasíður upp á hinu ýmsu möguleika fyrir Superbowl þar sem veðja má á hvaða hárlit Pink velur fyrir þjóðsönginn, hvort treyju Tom Brady verði stolið og hvort NSYNC mæti á sviðið á einhverjum tímapunkti. Sport 4. febrúar 2018 21:15
Super Bowl upphitun: Er hægt að stöðva Tom Brady? Tom Brady er að komast á stall með bestu íþróttamönnum sögunnar, ekki bara í NFL-deildinni. Hann verður í aðalhlutverki í Super Bowl 52 sem fer fram í kvöld. Sport 4. febrúar 2018 13:00
Hvolparnir hans Fallon hafa loksins trú á Patriots | Myndband Jimmy Fallon fékk að vanda ellefu hvolpa til að spá fyrir um úrslit SuperBowl en það stefnir í yfirburðasigur Patriots ef þeir hafa rétt fyrir sér. Sport 4. febrúar 2018 12:30
Brady valinn bestur í þriðja skiptið: Sagan ekki hliðholl fyrir Superbowl Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots var í nótt valinn besti leikmaður deildarinnar (e. MVP) í þriðja sinn á ferlinum og varð um leið sá elsti í Bandaríkjunum sem vinnur þessi verðlaun í einum af fjóru stóru íþróttunum. Sport 4. febrúar 2018 10:15
Eiga Ernirnir svör gegn þeim besta frá upphafi? Úrslitaleikur NFL-deildarinnar, SuperBowl, fer fram í kvöld og hefst vegleg upphitun fyrir leikinn á Stöð 2 Sport klukkan 22:00 en leikurinn sjálfur hefst um hálf tólf. Í leikhléum munu sérfræðingar Stöðvar 2 Sport rýna í leikinn, stærstu leikkerfin og slá á létta strengi. Sport 4. febrúar 2018 08:00
Þarf að húðflúra andlit þjálfarans á sig ef liðið þeirra vinnur Super Bowl NFL-leikmaðurinn Chris Long bjóst greinilega ekki við því að vera að keppa í Super Bowl í ár en núna er hann aðeins einum sigurleik frá því að fá hring og um leið vafasamt húðflúr. Sport 1. febrúar 2018 14:30
Redskins ákvað að veðja á Smith Það er nú endanlega ljóst að Alex Smith verður ekki áfram leikstjórnandi hjá Kansas City Chiefs. Hann er á leiðinni til Washington þar sem hann mun spila með Redskins. Sport 31. janúar 2018 12:00
Peningarnir í Ofurskálinni Á sunnudaginn mætast Patriots og Eagles í leiknum um Ofurskálina. Leikurinn snýst um meira en úrslitin og hvort Tom Brady vinni sinn sjötta titil þar sem óvenju háar upphæðir er að finna nær hvert sem litið er. Skoðun 31. janúar 2018 07:00
Belichick brosti 33 sinnum á fjölmiðlafundi Það þykir nánast vera forsíðufrétt er hann magnaði þjálfari New England Patriots, Bill Belichick, brosir. Einn blaðamaður ákvað að taka það á sig á fjölmiðlafundi fyrir Super Bowl í gær að telja hversu oft Belichick myndi brosa. Sport 30. janúar 2018 23:30
Veðmálaundrið setti milljón dollara á Eagles Ónefndur veðmálafíkill í Las Vegas vakti mikla athygli er hann veðjaði rétt á ótrúlega úrslitarimmu í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB. Hann er nú búinn að setja pening á Super Bowl-leikinn. Sport 30. janúar 2018 14:00
Brady í fýlu út í útvarpsmann en vill ekki að hann verði rekinn Tom Brady hefur verið vikulegur gestur í útvarpsþætti í Boston en í gær neitaði hann að gefa þættinum viðtal þar sem starfsmaður stöðvarinnar hafði talað illa um fimm ára dóttur hans. Sport 30. janúar 2018 09:30
Leikmenn Eagles fá ekki borð á veitingastöðum í Minneapolis Tapsárir stuðningsmenn Minnesota Vikings ætla að sjá til þess að Super Bowl-vikan verði engin dans á rósum hjá leikmönnum Philadelphia Eagles. Sport 29. janúar 2018 23:30
Mætti með strákana sína í stjörnuleikinn og húðskammaði einn þeirra í beinni Drew Brees mætti ekki eins síns liðs í stjörnuleik ameríska fótboltans sem fram fór í gær. Sport 29. janúar 2018 22:15
Leyfin fyrir Super Bowl dottin í hús Ofurskálin eða Super Bowl fer fram sunnudagskvöldið 4. febrúar og eru íþróttabarir landsins komnir með starfsleyfi þessa nótt til að hafa opið til lokaflauts. Sport 29. janúar 2018 15:30
Tom á móti tímanum: Fáðu einstaka innsýn inn í líf Tom Brady | Myndbönd Fylgstu með öllu því sem Tom Brady gerir til að hafa betur í baráttunni við tímann. Sport 29. janúar 2018 12:00
Pro Bowl sýnt á Stöð 2 Sport Stjörnuleikur NFL-deildarinnar fer fram í Orlando í kvöld. Sport 28. janúar 2018 10:45