NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Ekkert gengur hjá Colts í upphafi tímabilsins

Það er ekki sjón að sjá Indianapolis Colts í upphafi tímabilsins en liðið tapaði öðrum leik sínum í röð í 7-20 tapi gegn New York Jets í lokaleik 2. umferðar NFL-deildarinnar í nótt.

Sport
Fréttamynd

Dallas Cowboys verðmætasta félag heims

Ruðningsliðið skaust upp fyrir Real Madrid á dögunum og er nú verðmætasta lið heimsins. Tvö spænsk knattspyrnulið eru á listanum ásamt tveimur NFL-liðum og einu hafnarboltaliði.

Sport
Fréttamynd

Julio Jones frábær í naumum sigri Atlanta Falcons

Atlanta Falcons missti niður sautján stiga forskot í seinni hálfleik en náði að stela sigrinum með vallarmarki þegar skammt var til leiksloka í gær. Þá vann San Fransisco 49ers sannfærandi sigur á Minnesota Vikings í lokaleik fyrstu umferðar NFL-deildarinnar.

Sport
Fréttamynd

Gaf eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda

Einn af leikstjórnendum Philadelphia Eagles var beðinn á dögunum um eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda. Tebow lét undan og skrifaði á biblíuna en hann er strangtrúaður.

Sport
Fréttamynd

Árásin var vegna skuldar

Geno Smith, leikstjórnandi NY Jets varð fyrir árás í gær vegna skuldar upp á 80.000 íslenskar krónur en hann verður frá fyrstu mánuðinn af nýja tímabilinu sem hefst eftir fjórar vikur.

Sport
Fréttamynd

Getur loksins keypt sér hús

Russell Wilson er búinn að leiða Seattle Seahawks tvisvar í Super Bowl-leikinn en hann var samt á ótrúlega lélegum launum miðað við aðrar stjörnur deildarinnar.

Sport