Íþróttastjörnur í Bandaríkjunum mótmæla harðræði lögreglunnar Leikmenn í NBA og NFL tóku þátt í mótmælunum sem hafa verið áberandi vestanhafs. Sport 8. desember 2014 23:30
Spilaði áfram eftir að hnéskelin fór úr lið Gerald McCoy, varnarmaður Tampa Bay í NFL-deildinni, er mikill nagli. Sport 8. desember 2014 23:00
Fyrsti Þjóðverjinn sem skorar í NFL Draumur rættist hjá varnarmanninum Markus Kuhn hjá New York Giants. Sport 8. desember 2014 17:30
Þjálfari Green Bay Packers borðar ekki úti fyrir útileiki Þjálfarar í NFL deildinni í bandarískum fótbolta hafa margir orð á sér fyrir að vera vanafastir og sumir hverjir gera alltaf það sama síðustu tvo sólarhringana fyrir leiki. Sport 7. desember 2014 23:00
Væri að spila í NFL-deildinni ef ég væri ekki hommi Hinn samkynhneigði Michael Sam segir að það hafi lítið með hæfileika sína að gera að hann sé ekki að spila í NFL-deildinni. Sport 4. desember 2014 23:30
Bölvun Biebers: Stuðningsmenn Patriots hræddir Einhverjir stuðningsmenn New England Patriots óttast að tímabilið sé búið hjá liðinu þar sem leikmenn þess hittu poppstjörnuna Justin Bieber. Sport 2. desember 2014 23:15
Hafði aldrei séð snjó áður | Myndband Leikmaður Baltimore Ravens mætti of seint á æfingu því hann var upptekinn við að horfa á snjó í fyrsta skipti á ævinni. Sport 1. desember 2014 22:45
Rodgers hafði betur gegn Brady Tveir af bestu leikstjórnendum sögunnar mættust í fyrsta sinn í nótt. Sport 1. desember 2014 07:29
Umdeildasti íþróttamaður Bandaríkjanna vann áfrýjunarmál Ray Rice má spila með liði í NFL-deildinni á ný. Sport 28. nóvember 2014 23:30
Bandarískur ruðningur á Íslandi | Myndband Fyrsti leikurinn á Íslandsmótinu fór fram á dögunum. Sport 26. nóvember 2014 23:30
Svaraði fjórtán spurningum eins: „Yeah“ NFL-leikmaðurinn Marshawn Lynch er illa við að ræða við fjölmiðla. Sport 24. nóvember 2014 23:30
Lofar að flengja ekki aftur með trjágrein NFL-stjarnan Adrian Peterson hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann var kærður fyrir að flengja fjögurra ára gamlan son sinn með trjágrein. Sport 21. nóvember 2014 23:15
Stelpan sem stingur strákana af | Myndband Hin 11 ára gamla Sam Gordon heldur áfram að gera strákunum lífið leitt í bandaríska ruðningnum. Sport 21. nóvember 2014 14:45
NFL-stjarna sló í gegn sem bílasali Besti útherji NFL-deildarinnar á síðustu leiktíð seldi bíla meðan hann tók út leikbann í deildinni. Hann stóð sig eins og hetja sem bílasali. Sport 20. nóvember 2014 23:45
Gaf eftir milljarða til að gerast bóndi Fyrrum NFL-leikmaður hlustaði á Guð, yfirgaf risasamning í NFL-deildinni til þess að gerast bóndi. Sport 19. nóvember 2014 23:15
Reyndi að greiða fyrir vörur með tyggjói Jacksonville Jaguars var í fríi um síðustu helgi og einn leikmaður liðsins nýtti tækifærið og skemmti sér í Miami. Hann reyndar skemmti sér fullvel. Sport 18. nóvember 2014 14:45
Fékk 12,4 milljóna sekt fyrir að blóta Rex Ryan, þjálfari New York Jets, í NFL-deildinni í ameríska fótboltanum missti út úr sér miður falleg orð fyrir framan sjónvarpsvélarnar í leik á dögunum og það kostar hann væna sekt. Sport 17. nóvember 2014 23:00
NFL-stjarna bauð stuðningsmanni 3 milljónir ef hann þorði í slag Anthony Kalla, stuðningsmaður Detroit Lions, fékk sínar 15 mínútur af frægð í gær er einn besti útherji NFL-deildarinnar bauð honum í slag. Sport 14. nóvember 2014 12:30
Kúrekarnir djömmuðu tveim dögum fyrir leik Það varð uppi fótur og fit í herbúðum NFL-liðsins Dallas Cowboys er stór hluti leikmanna liðsins skilaði sér ekki upp á hótel á réttum tíma síðasta föstudag. Sport 11. nóvember 2014 23:30
Klappstýra slasaðist á leik í NFL-deildinni Það fór um áhorfendur á leik Baltimore og Tennessee í NFL-deildinni í gær er klappstýra slasaðist og lá eftir hreyfingarlaus. Sport 10. nóvember 2014 11:15
Nike rifti samningi sínum við Peterson Íþróttavörurisinn Nike hefur ekki áhuga á að tengja sig við foreldra sem flengja börn sín með trjágreinum. Sport 7. nóvember 2014 22:30
Hodgson óánægður með NFL-leikinn á Wembley Segir ákvörðun enska knattspyrnusambandsins út í hött. Fótbolti 7. nóvember 2014 10:30
Enginn fangelsisdómur fyrir að flengja með trjágrein NFL-hlauparinn Adrian Peterson játaði sig sekan í barnaníðingsmáli en þó með þeim formerkjum að hann þyrfti ekki að fara í fangelsi. Sport 5. nóvember 2014 23:00
Brady hafði betur gegn Manning Tveir af bestu leikmönnum sögunnar í NFL-deildinni mættust í gærkvöldi. Sport 3. nóvember 2014 08:21
Fékk nóg af ruðningi og hvarf út í buskann Saga áhorfandans sem hvarf á NFL-leik síðasta fimmtudag er ein sú furðulegasta sem hefur heyrst lengi. Maðurinn er kominn í leitirnar, heill á húfi. Sport 30. október 2014 15:00
Leifur Garðarsson og Aron Pálmarsson á NFL í London Leifur Garðarsson körfuboltadómari og fótboltaþjálfari verður á leik Atlanta Falcons og Detroit Lions í bandaríska fótboltanum NFL í dag klukkan 13:30 og setti mynd af á Twitter. Sport 26. október 2014 12:16
Gaf allri sóknarlínunni tölvur DeMarco Murray hélt upp á nýtt NFL-met með því að gefa liðsfélögum sínum veglegar gjafir. Sport 24. október 2014 22:00
Henti tveggja ára gömlum syni sínum úr húsi Myndband sem NFL-leikmaðurinn Andrew Hawkins setti á Instagram hefur vakið talsverða athygli. Sport 24. október 2014 15:45
Nærbuxnaþjófur á nærbuxnasamningi Leikmaður í NFL-deildinni, sem hnuplaði nærbuxum úr búð í síðustu viku, er kominn á samning hjá nærbuxnaframleiðanda. Sport 22. október 2014 23:30
Kúrekarnir losuðu sig við Sam Það stefnir ekki í að hinn samkynhneigði Michael Sam muni spila í NFL-deildinni í vetur. Sport 22. október 2014 14:30
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti