Gönuhlaup Bjartrar framtíðar Ríkisstjórnin er búin að sitja í 8 mánuði, og má draga frá þessum tíma þinghlé og sumarleyfi. Var ríkisstjórnin því enn með stefnu sína og framkvæmdaáætlun á undirbúningsstigi. Með riftun Bjartrar framtíðar á stjórnarsamkomulaginu var þessi undirbúningur að litlu gerður; tapaður tími og vinna Skoðun 20. september 2017 07:00
Sagan af Hape Kerkeling Hape Kerkeling fæddist 1964, og varð hann strax á unga aldri vinsæll og þekktur sjónvarpsmaður í Þýskalandi. Annars vegar mikill grínisti og háðfugl og hins vegar frábær spyrjandi og fréttamaður. Nokkurs konar blanda af Ladda og Ómari Ragnarssyni. Skoðun 6. september 2017 07:00
25 Evrópuríki höfnuðu eigin gjaldmiðli; Þýskaland líka Fyrir nokkru tjáði fjármálaráðherra sig um þörf þess, að við tækjum upp stöðugan gjaldmiðil, helst evruna, til að tryggja trausta afkomu og stöðugleika – svo menn gætu gert áætlanir og byggt sín áform og plön á traustum grunni – og, ekki síst, til að tryggja lága vexti. Skoðun 23. ágúst 2017 07:00
Hvalirnir eru oft fólskulega pyntaðir til dauða Ýmsir virðast halda, að öll sjávardýr séu einföld dýr, eins og fiskar. Selir, höfrungar, hrefnur og hvalir meðtaldir. Skoðun 9. ágúst 2017 06:00
922 tveggja mánaða hreindýrs- kálfar settir út á guð og gaddinn Umhverfisstofnun rekur happdrætti um dráp á hreindýrum, þar sem miðinn fyrir að fá að skjóta og drepa saklaust dýrið kostar 80.000,00 krónur fyrir kú, en 140.000,00 krónur fyrir tarf. Skoðun 2. ágúst 2017 06:00
Óskiljanleg og háskaleg vaxta- og gengisstjórn Seðlabanka Fram að banka- og fjármálakreppunni viðgekkst sú stefna meðal stjórnenda peningamála, að þeir, sem ættu fé, fjármagnseigendur, ættu rétt á að fá meira fé út á það fé, án nokkurra aðgerða, án fjárfestingar eða áhættu. Skoðun 19. júlí 2017 07:00
Svikatólið krónan Ég hef fjallað nokkuð um það síðustu mánuði, hvernig krónan, vegna smæðar sinnar og óstöðugleika, hefur valdið landi og þjóð hverju fárinu á fætur öðru. Frá 1950 munu gengisfellingar vera 40. Ótrúleg hörmungarsaga, sem hefur bitnað heiftarlega á fyrirtækjum og fjölskyldum landsins. Skoðun 28. júní 2017 07:00
Heimur í höndum skemanns Ég rakst á orðið skemaður fyrir nokkru, en Halldór Laxness notaði það títt í sínum skrifum, m.a. í Skáldatíma, og meinti hann með því loddari, trúður, blekkingameistari o.þ.h. Vitaskuld er þetta ekki góð eða kurteisleg nafngift gagnvart þeim, sem hún er notuð um, en í mikilvægri umræðu verður að kalla menn réttum nöfnum. Skoðun 21. júní 2017 07:00
Voru þrælarnir auðlind? Við erum gamalt þjóðfélag bænda- og veiðimanna, sem lifði á dýrum, en þau voru lengst af flokkuð sem hlutir: Réttlaus og varnarlaus. Og, þó að tímarnir hafi breyzt og við vitum að fjölmörg dýr hafa vitund og breitt svið skynjana, hugsana og tilfinninga, eins og við, eimir sterklega eftir af gömlu afstöðunni: Virðingarleysinu og tilfinningaleysinu gagnvart dýrum. Skoðun 14. júní 2017 07:00
Kenning Einsteins um vitfirru; Á hún við um krónuna? Eins og flestir vita, var Albert Einstein einn mesti stærðfræðingur, eðlisfræðingur og hugsuður síðustu aldar. Hann setti m.a. fram afstæðiskenninguna, og þegar hann var spurður, hvað afstæða væri, var svarið þetta: "Ef þú situr með fallegri stúlku í tvo tíma, er það eins og ein mínúta, en, ef þú situr á heitum ofni í eina mínútu, er það eins og tveir tímar.“ Skoðun 7. júní 2017 07:00
Lars, það er engin teljandi verðbólga í gangi en þúsundir starfa í hættu Hinn 24. maí sl. birtist grein í Fréttablaðinu eftir Danann Lars Christensen, alþjóðahagfræðingur er hann nefndur, sem virðist vera fastráðinn penni og sérfræðingur blaðsins á sviði viðskipta- og efnahagsmála. Ekki er vitað af hverju ritstjórn leitaði út fyrir landsteinana með þetta verkefni, en ýmislegt bendir til að þar hafi ritstjórn leitað langt yfir skammt. Skoðun 30. maí 2017 07:00
Dönsk hagspeki og íslenzkir vextir Þann 9. marz sl. átti RÚV langt viðtal við danskan hagfræðing í kvöldfréttum, en Dani þessi hafði einhverntíma verið hagfræðingur dansks stórbanka, en var það greinilega ekki lengur. Sagt var, að hann hefði fylgzt gjörla með íslenzkum efnahagsmálum. Hvernig og á hvaða máli kom ekki fram, en íslenzku talaði hann ekki. Skoðun 30. mars 2017 00:00
Frekari slátrun á hvölum er ómannúðleg og efnahagslega skaðleg Mikil alþjóðleg vakning hefur orðið síðustu árin um það að við verðum að virða, vernda og hlú að lífríkinu í kringum okkur: Dýrum hvers konar, á landi, í lofti og til sjávar, jurtum og plöntum – allri flórunni – svo og að landi, vatni og lofti. Skoðun 13. mars 2017 00:00
Ábyrgðin ekki útgerðarinnar, heldur Seðlabanka og fyrri ríkisstjórnar Í leiðara Þorbjörns Þórðarsonar í blaðinu 9. febrúar, sem ber fyrirsögnina " Ábyrgðin er útgerðarinnar“, lýsir hann þeirri skoðun sinni, að útgerðin beri meginábyrgð á þeim hnút, sem sjómannadeilan var þá komin í, og, að hún hafi þess vegna átt að fórna sínum hagsmunum Skoðun 28. febrúar 2017 07:00
Bjarni, sérðu ekki, að húsið brennur? Opið bréf til Bjarna Benediktssonar. Skoðun 2. febrúar 2017 16:06
Af hverju þarf Íslendingur að borga íbúðina sína 3,5 sinnum? Í nýlegri grein í Morgunblaðinu, gerði ég grein fyrir því, hvernig vaxtaokrið á Íslandi hrjáir og þjáir þjóðina alla. Vaxtaokrið á Íslandi kostar þjóðarbúið heila 300 milljarða á ári, í aukavöxtum, samanborið við það, sem væri, ef við tækjum upp evruna og nytum þeirra lágvaxtakjara, sem evran býður upp á. Skoðun 2. febrúar 2017 07:00
Til forseta Íslands: Skilgreining á Íslendingum, Íslandi og þínu forsetahlutverki Ágæti Guðni. Ég fluttist hingað heim, eftir 27 ára dvöl erlendis, sl. haust. Ég hef því verið að skoða og setja mig inn í mál hér síðustu 3-4 mánuði, en á sama tíma hefur þú verið að byggja upp þinn forsetastíl, sem mér líkar afar vel. Skoðun 17. janúar 2017 07:00