Grótta biðst afsökunar framkomu stuðningsmannanna Handknattleiksdeild Gróttu hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í leikjunum gegn ÍR í umspili um sæti í Olís-deild kvenna. Handbolti 20. maí 2021 13:06
Stuðningsmenn Gróttu gerðu grín að vaxtarlagi og útliti ÍR-inga: Kölluðu sextán ára leikmann gíraffa Karen Ösp Guðbjartsdóttir og stöllur hennar í handboltaliði ÍR fengu yfir sig svívirðingar frá stuðningsmönnum Gróttu í leikjum liðanna í umspili um sæti í Olís-deild kvenna á dögunum. Karen sagði frá upplifun sinni í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Handbolti 20. maí 2021 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 22-28 | Valskonur sendu Hauka í sumarfrí í KFUM slag Valskonur sendu Hauka í sumarfrí eftir sigur í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olís-deildar kvenna í dag. Valskonur byrjuðu leikinn af krafti og voru með yfirhöndina allan tímann, lokatölur 22-28. Handbolti 16. maí 2021 20:30
Mikill liðsheildar bragur yfir okkur Ágúst Þór Jóhannesson, þjálfari Vals var að vonum sáttur eftir að Valskonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með sigri á Haukum í dag. Sigur Vals var aldrei í hættu og lokatölur leiksins 22-28. Handbolti 16. maí 2021 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 26-29 | ÍBV sendi Stjörnukonur í sumarfrí ÍBV vann öruggan þriggja marka sigur á Stjörnunni, 26-29 á útivelli og tryggði sér þar af leiðandi sæti í undanúrslitum Olís deildarinnar. Handbolti 16. maí 2021 16:45
„Þær munu koma dýrvitlausar í næsta leik“ „Mér fannst við spila rosalega vel, allar sem ein, í vörn og sókn - þar fannst mér vörnin mjög góð í dag. Bara góður sigur.“ sagði Lovísa Thompson, skytta Vals, eftir 25-19 sigur liðsins á Haukum í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Olís-deild kvenna á Hlíðarenda í dag. Handbolti 13. maí 2021 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 25-19 | Sterkur sigur Valskvenna Valur vann 25-19 sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. Valur er einum leik frá sæti í undanúrslitum. Handbolti 13. maí 2021 16:35
Þetta var algjörlega til fyrirmyndar „Ég er mjög sáttur og stoltur af stelpunum,“sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir fjögurra marka sigur liðsins á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í dag. Lokatölur 21-17 Eyjastúlkum í vil. Handbolti 13. maí 2021 15:55
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 21-17 | Heimastúlkur hófu úrslitakeppnina á sigri ÍBV vann öruggan fjögurra marka sigur á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Handbolti 13. maí 2021 15:00
HK og Grótta með yfirhöndina HK og Grótta eru með yfirhöndina eftir fyrri leikina í umspilsleikjum um sæti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Handbolti 12. maí 2021 21:33
Fagnaðarlæti í flugstöðinni í meistaramyndbandi KA/Þórs Leikmenn KA/Þórs skráðu sig í sögubækurnar með því að vinna Olís-deildina í handbolta í fyrsta sinn, nú þegar deildin hefur líklega aldrei verið sterkari. Liðið fékk frábærar móttökur við komuna til Akureyrar eftir að hafa tryggt sér titilinn. Handbolti 11. maí 2021 12:31
Mæðgur léku saman í Olís deildinni Lokaumferðin í Olís deild kvenna í handbolta fór fram í gær og var merkileg fyrir margra hluta sakir. Handbolti 9. maí 2021 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 27-27 | KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. Handbolti 8. maí 2021 16:38
Flugeldasýning og með því á Akureyri í kvöld KA/Þór unnu sinni fyrsta deildarmeistaratitil í Olís-deild kvenna þegar þær sóttu Fram heim. KA/Þór þurftu jafntefli til og endaði leikurinn 27-27. Handbolti 8. maí 2021 15:51
Geta tekið annan titil í Safamýri: „Þurfum allar að eiga toppleik“ KA/Þór sækir Fram heim í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í dag. Norðankonur nálgast leikinn eins og hvern annan þótt mikið sé undir. Handbolti 8. maí 2021 10:30
Stjarnan fær Britney Handknattleikskonan Britney Cots hefur samið um að leika með Stjörnunni næstu þrjú árin. Hún kemur til félagsins frá FH þar sem hún hefur spilað undanfarin þrjú tímabil. Handbolti 5. maí 2021 15:50
Segja það skammarlegt hvað FH-ingar gerðu lítið fyrir kvennaliðið sitt Sérfræðingar Seinni bylgjunnar létu forráðamenn FH heyra það fyrir það hvað félagið gerði lítið fyrir kvennaliðið sitt í Olís deild kvenna í vetur. Handbolti 4. maí 2021 09:30
Lena á leið í Stjörnuna: „Er að skipta því það er búið að frysta hana“ Lena Margrét Valdimarsdóttir er að ganga í raðir Stjörnunnar í Olís-deild kvenna en hún kemur frá uppeldisfélaginu Fram. Greint var frá skiptunum í Seinni bylgjunni sem var á dagskránni á mánudagskvöldið. Handbolti 4. maí 2021 07:00
Heimasíða HSÍ ekki sammála sjálfri sér um hvaða lið sé á toppnum Spennan er svo mikil í Olís deild kvenna í handbolta fyrir lokaumferðina að bæði lið Fram og KA/Þór sitja á toppnum á heimasíðu HSÍ. Það fer bara eftir því hvar þú smellir hvort liðið er í toppsætinu. Handbolti 3. maí 2021 12:01
Þetta var skemmtilegur leikur og erfiður leikur „Ég er stolt og glöð. Frábær sigur og ég er ótrúlega ánægð að hafa klárað þennan leik. Þetta var skemmtilegur leikur og erfiður leikur en rosalega sterkt að klára með sigri,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar eftir sigur á ÍBV í dag. Handbolti 1. maí 2021 15:45
Hreinn úrslitaleikur í lokaumferð Olís-deildar kvenna Eftir úrslit dagsins er ljóst að Fram og KA/Þór mætast í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitil Olís-deildar kvenna í lokaumferð deildarinnar. Handbolti 1. maí 2021 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 28-26 | Hörkuleikur í Mýrinni Stjarnan vann góðan tveggja marka sigur á ÍBV í Mýrinni í dag og kom þar með í veg fyrir að Eyjastúlkur kæmust í 3. sæti Olís-deildarinnar. Lokatölur 28-26. Handbolti 1. maí 2021 15:15
Svona átti leikurinn að fara í febrúar Það var háspennu leikur í TM höllinni þegar endurtaka þurfti leik Stjörnunnar og KA/Þórs. Leikurinn endaði 25-25 þar sem Eva Björk Davíðsdóttir jafnaði á síðustu sekúndum leiksins. Handbolti 27. apríl 2021 21:16
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 25-25 | Jafnt í æsispennandi leik Stjarnan og KA/Þór gerðu jafntefli í æsispennandi leik í Olís-deild kvenna í kvöld, lokatölur 25-25. Liðin voru að mætast í endurteknum leik eftir mistök á ritaraborði Stjörnunnar í fyrri leiknum, sem KA/Þór vann. Handbolti 27. apríl 2021 20:30
Mæta með óbragð í munni í Garðabæinn í kvöld Stjarnan og KA/Þór mætast í Garðabæ í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, í leik sem þegar er hægt að kalla umtalaðasta handboltaleik keppnistímabilsins. Handbolti 27. apríl 2021 14:13
Keppt í íþróttum að nýju í kvöld – Svona hefur síðasta ár verið Fjórða keppnisbanninu í íþróttum á Íslandi, sem sett hefur verið á vegna kórónuveirufaraldursins, lauk síðastliðinn fimmtudag. Keppni er nú að hefjast í íþróttahúsum landsins. Sport 21. apríl 2021 10:30
Stjarnan býðst til að taka þátt í ferðakostnaði en ráðning lögfræðings á ábyrgð KA/Þórs Handknattleiksdeild Stjörnunnar segir að kvennaráð KA/Þórs eigi ekki að þurfa að sitja uppi með allan kostnað af því að endurtaka leik liðanna í Olís-deild kvenna. Stjarnan hefur boðist til að greiða helming ferðakostnaðar Akureyringa vegna leiksins. Handbolti 19. apríl 2021 12:01
Tekur tíma að búa til góð lið en segir Stjörnuna vinna markvisst að því Rætt var við Patrek Jóhannesson, þjálfara Stjörnunnar, í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld en hann er með metnaðarfullt verkefni í gangi í Garðabænum. Markmiðið er að koma Stjörnunni í hóp þeirra bestu á Íslandi. Handbolti 18. apríl 2021 19:00
„Ekki sanngjarnt að KA/Þór sitji uppi með fjárhagslegan skaða“ KA/Þór ætti ekki að þurfa að sitja uppi með aukinn kostnað vegna ferðalags í endurtekinn leik við Stjörnuna, segir Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ. Lokaumferðirnar í Olís-deild kvenna fara ekki fram fyrr en botn fæst í málið. Handbolti 16. apríl 2021 15:46
Íhuga að kæra HSÍ og Stjörnuna og segja kostnaðinn nálgast milljón króna „Mér þykir líklegt að við leitum áfram réttar okkar eftir þeim leiðum sem eru í boði,“ segir Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA. Hann telur afar ólíklegt að leikur KA/Þórs og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna verði leikinn á ný í þessum mánuði. Handbolti 16. apríl 2021 10:01