Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 22-22 | Stig á lið í Garðabænum Stjarnan og Haukar skildu jöfn, 22-22, í hörkuleik í Garðabænum í kvöld. Handbolti 9. nóvember 2019 20:15
Sebastian: Ég hef alltaf mætt í viðtöl en hvar eruð þið búnir að vera? Sebastian Alexandersson, þjálfari Stjörnunnar, vildi sjá sínar stelpur spila betur gegn Haukum. Handbolti 9. nóvember 2019 20:11
Fram skoraði 43 mörk gegn KA/Þór og ÍBV keyrði yfir Aftureldingu í síðari hálfleik Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. Silfurliðið frá því á síðustu leiktíð, Fram, rúllaði yfir KA/Þór og Afturelding er enn án stiga eftir tap gegn ÍBV á heimavelli. Handbolti 9. nóvember 2019 15:31
Í beinni í dag: Ellefu beinar útsendingar frá fimm mismunandi íþróttagreinum Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld. Sport 9. nóvember 2019 06:00
Seinni bylgjan: Úrvalsliðið og þær bestu í fyrstu sjö umferðunum Uppgjörsþáttur fyrir fyrsta þriðjung Olís-deildar kvenna var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gær. Handbolti 7. nóvember 2019 19:00
Seinni bylgjan: Bestu aukaleikararnir Í uppgjörsþætti fyrir Olís-deild kvenna á Stöð 2 Sport í gær valdi Þorgerður Anna Atladóttir áhugaverðan topp fimm lista. Handbolti 7. nóvember 2019 16:30
Tæplega 400.000 krónur söfnuðust í styrktarleik á Selfossi Allur aðgangseyrir á leik Selfoss og KA/Þórs rann óskiptur til Gígju Ingvarsdóttur og fjölskyldu hennar. Handbolti 7. nóvember 2019 15:30
Seinni bylgjan: Bestu ungu leikmennirnir í Olís-deild kvenna Í þriðjungsuppgjörsþætti Olís-deildar kvenna á Stöð 2 Sport í gær valdi Hrafnhildur Ósk Skúladóttir bestu ungu leikmenn deildarinnar. Handbolti 7. nóvember 2019 12:00
Seinni bylgjan: Kvennasportið er ekki leiðinlegt Síðustu leikirnir í Olís-deild kvenna á árinu fara fram 7. desember og svo er ekki spilað aftur fyrr en 18. janúar. Sitt sýnist hverjum um þetta langa jólafrí. Handbolti 7. nóvember 2019 10:30
Fram rúllaði yfir Stjörnuna í bikarnum | KA/Þór, HK, Fjölnir og ÍR einnig komin áfram Fimm leikir í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikars kvenna fóru fram í kvöld. Handbolti 6. nóvember 2019 22:09
Nýliðaheimsókn til Aftureldingar Olís heldur áfram að kíkja á bak við tjöldin í Olís-deildunum og að þessu sinni var kíkt í heimsókn hjá nýliðum Aftureldingar í Olís-deild kvenna. Handbolti 6. nóvember 2019 16:30
Seinni bylgjan: Stjarnan hikstaði gegn HK Topplið Vals og Fram gáfu ekkert eftir í Olís-deild kvenna um síðustu helgi á meðan Stjarnan gerði óvænt jafntefli gegn HK. Handbolti 6. nóvember 2019 16:00
Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. Handbolti 5. nóvember 2019 11:32
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KA/Þór 21-30 | Öruggt hjá norðankonum KA/Þór heldur góðu gengi sínu áfram í Olís deild kvenna en þær unnu öruggan sigur á nýliðum Aftureldingar í Mosfellsbæ í dag. Lokatölur 21-30 og Afturelding því enn án stiga. Handbolti 3. nóvember 2019 19:30
Nítján marka sigur Vals í Eyjum Valur endurheimti toppsæti Olís-deildar kvenna með stórsigri á ÍBV, 14-29. Handbolti 3. nóvember 2019 16:24
Í beinni í dag: Hamilton getur orðið heimsmeistari í sjötta sinn NFL, formúla 1 og handbolti eiga sviðið á Stöð 2 Sport í dag á þessum súper sunnudegi. Sport 3. nóvember 2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 29-15 | Haukar sáu aldrei til sólar Fram rúllaði yfir Hauka í Safamýrinni í dag Handbolti 2. nóvember 2019 19:45
Jafnt hjá Stjörnunni og HK Stjarnan missteig sig í toppbaráttunni í Olísdeild kvenna í handbolta, en Garðbæingar gerðu jafntefli við HK á heimavelli. Handbolti 2. nóvember 2019 18:19
Í beinni í dag: Tvíhöfði í Safamýri og toppslagur á Spáni Það er stíf dagskrá fram undan á sportrásum Stöðvar 2, en fimmtán beinar útsendingar verða frá fótbolta, Olísdeildum kvenna og karla, golfi og fleiru í dag. Sport 2. nóvember 2019 06:00
Stjarnan kastaði frá sér sigrinum gegn Val: Voru fjórum mörkum yfir er tvær mínútur voru eftir Íslandsmeistarar Vals lentu í kröppum dansi gegn Stjörnunni á útivelli í Olís-deild kvenna. Handbolti 1. nóvember 2019 17:15
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór 20-18 ÍBV | KA/Þór vann sigur í spennuleik KA/Þór vann tveggja marka sigur á ÍBV norðan heiða í dag í bráðfjörugum handboltaleik. Handbolti 26. október 2019 18:45
Ótrúleg endurkoma Vals í Garðabænum | Annar sigur Hauka í röð Heil umferð fór fram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Íslands- og bikarmeistararnir töpuðu sínu fyrsta stigi á tímabilinu. Handbolti 26. október 2019 17:41
Í beinni í dag: Hörð toppbarátta í Serie A Fjórir fótboltaleikir eru á dagskrá sportstöðvanna í dag en alls eru tíu íþróttaviðburðir sýndir í beinni útsendingu í dag. Sport 26. október 2019 06:00
Refsilaust tuð fær tvær mínútur Þjálfarar í handbolta leyfa sér að segja ótrúlegustu hluti um dómara leiksins. Steininn tók úr þegar annar þjálfari ÍBV hraunaði yfir dómara en slapp við leikbann. Kurr innan handboltahreyfingarinnar í kjölfar dóms aganefndar HSÍ sem er sjálfstæð nefnd. Handbolti 25. október 2019 12:30
Reyndu að skora úr byggingakrana eftir að hafa klifrað upp | Myndband Önnur Olís-deildar keppni vetrarins fór fram á dögunum en þar kepptu leikmenn tveggja bestu liða Olís-deildar kvenna í athyglisverðri keppni. Handbolti 21. október 2019 21:30
Fram fyrsta liðið til að leggja Stjörnuna | Fyrsti sigur Hauka kom í Vestmannaeyjum Síðari tveimur leikjunum í Olís deild kvenna var að ljúka nú rétt í þessu. Stjarnan tapaði loks leik þegar þær mættu Fram í Safamýri, lokatölur 28-25 heimastúlkum í vil. Þá gerðu Haukar góða ferð til Vestmannaeyja þar sem þær unnu sinn fyrsta leik á tímabilinu. Þriggja marka sigur staðreynd, 21-18 og stigin Hauka að þessu sinni. Handbolti 19. október 2019 18:00
HK hafði betur í Mosfellsbæ Afturelding er enn án stiga í Olísdeild kvenna eftir tap gegn HK á heimavelli sínum í Mosfellsbæ í dag. Handbolti 19. október 2019 15:36
Í beinni í dag: Stórliðin á Spáni og Ítalíu í eldlínunni Stöð 2 Sport er með níu viðburði í beinni útsendingu á rásum sínum í kvöld. Sport 19. október 2019 09:30
Sjóðheit í Grill 66 deildinni Framarinn Lena Margrét Valdimarsdóttir átti frábæran leik í sigri Fram U á Val U í Grill 66 deild kvenna í handbolta. Handbolti 18. október 2019 13:15
Valskonur áfram með fullt hús Valur er enn með fullt hús stiga á toppi Olísdeildar kvenna eftir öruggan sigur á KA/Þór norðan heiða. Handbolti 17. október 2019 20:11
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti