Dagskráin í dag: FA-bikarinn í öllu sínu veldi: Stórleikur í Guttagarði Alls eru fjórir leikir í 16-liða úrslitum FA-bikarsins á dagskrá í dag. Þar ber helst að nefna leik Everton og Tottenham Hotspur. Þá sýnum við beint frá GTS Iceland sem og sérstöku góðgerðamóti í golfi hjá PGA-mótaröðinni. Sport 10. febrúar 2021 06:01
Í beinni: Úrslitaleikurinn í CS: GO á Reykjavíkurleikunum Það dregur til tíðinda á Reykjavíkurleikunum í kvöld en þá fer fram úrslitaleikurinn í CS: Go. Rafíþróttir 6. febrúar 2021 19:40
KR White Reykjavíkurmeistarar í Rocket League Keppt var um Reykjavíkurmeistaratitilinn í rafíþróttinni Rocket League á Reykjavíkurleikunum, RIG, í dag. Þar fóru KR White með sigur af hólmi. Rafíþróttir 6. febrúar 2021 16:25
Í beinni: Úrslitaleikurinn í eFótbolta á Reykjavíkurleikunum Úrslitaleikurinn í eFótbolta á Reykjavíkurleikunum fer fram í kvöld. Í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og Vísi. Sport 5. febrúar 2021 19:45
Dagskráin i dag: Stórleikur í Vesturbæ Reykjavíkur, úrslitaleikur RIG í eFótbolta og margt fleira Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag en alls eru níu beinar útsendingar á dagskrá. Sport 5. febrúar 2021 06:00
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með. Leikjavísir 4. febrúar 2021 20:00
Dagskráin í dag: Domino’s tvíhöfði og Seinni bylgjan Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Handbolti, körfubolti, rafíþróttir og golf má finna á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Sport 4. febrúar 2021 06:01
Í beinni: RIG Digital motorsport Nú um helgina er haldið digital kappakstursmót sem hluti af Reykjavík International Games íþróttahátíðinni #RIG21. Keppnin fer fram í gegnum netið og notast er við hermikappaksturs forritið iRacing. Rafíþróttir 30. janúar 2021 17:30
Kappakstur á RIG í beinni á Stöð 2 e-sport Klukkan 16:00 í dag hefst stafrænt kappakstursmót sem hluti af Reykjavík International Games íþróttahátíðinni #RIG21. Keppnin fer fram í gegnum netið og notast er við hermikappaksturs forritið iRacing. Margir af fremstu akstursíþróttamönnum landsins taka þátt, þar á meðal ríkjandi Íslandsmeistari í Rallakstri 2020 Gunnar Karl Jóhannesson, og fyrrum formúlu 3 ökumaðurinn Kristján Einar Kristjánsson. Gert er ráð fyrir þátttöku nokkurra erlendra ökumanna. Bílar 30. janúar 2021 15:31
Dagskráin í dag: Fimmtán beinar útsendingar Það er boðið upp á heilar fimmtán beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Handbolti, körfubolti, fótbolti, rafíþróttir og golf má finna á stöðvunum í dag. Sport 30. janúar 2021 06:00
Dagskráin í dag: Stórleikur í Garðabænum, Dominos Körfuboltakvöld ásamt ítalska og enska boltanum Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum á þessum fína föstudegi. Sport 29. janúar 2021 06:01
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með. Leikjavísir 28. janúar 2021 19:46
Dagskráin í dag: Olís deild karla og Dominos deild kvenna Tveir leikir í Dominos-deild kvenna í körfubolta og einn í Olís-deild karla í handbolta er á dagskrá Stöð 2 Sport í dag. Sport 27. janúar 2021 06:00
Dagskráin í dag: Domino’s leikir og uppgjör sem og toppliðið á Spáni Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Tíu beinar útsendingar eru á þessum næst síðasta fimmtudegi janúar mánaðar; frá golfi, fótbolta, rafíþróttum og körfubolta. Sport 21. janúar 2021 06:01
Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla er strákarnir snúa aftur eftir langa bið Sex beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. Fjórir eru úr heimi körfuboltans hér á Íslandi en ein útsendinganna er frá PGA túrnum í golfi og ein úr rafíþróttunum. Sport 14. janúar 2021 06:00
Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, enski bikarinn og Seinni bylgjan Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 11. janúar 2021 06:00
Dagskráin í dag: Haukur Helgi, Steindi Jr. og PGA Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag en þær eru frá körfubolta, golfi og rafíþróttum. Sport 7. janúar 2021 06:00
Dreymir um öflugt hermikappaksturs samfélag Vöxtur raf-íþrótta hefur verið sérstaklega mikill í kórónaveirufaladrinum. Hermikappakstur er þar engin undantekning. Hinrik Hoe Haraldsson, eigandi og framkvæmdastjóri GT Akademíunnar hefur gríðarlegan metnað fyrir því að byggja upp hermikappaksturs samfélagi. Bílar 4. janúar 2021 07:01
Dagskráin í dag - La Liga og GameTíví Tölvuleikir og spænsk sveifla á sportstöðum Stöðvar 2 í dag. Sport 4. janúar 2021 06:01
Rauðvín og klakar: Nýársþáttur Steinda og félaga Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld. Um er að ræða sérstakan nýársþátt og er gesturinn að þessu sinni söngvarinn Floni. Leikjavísir 2. janúar 2021 20:52
Dagskráin í dag: Spænskur og enskur fótbolti sem og pílukast Sjö beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag og hliðarrásum. Þar má finna fótbolta, pílukast og rafíþróttir. Sport 30. desember 2020 06:00
Dagskráin í dag: NBA, Rauðvín og klakar og Championship-deildin Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 26. desember 2020 06:00
Kári Steinn með gott forskot í farteskinu fyrir jólafrí Áttunda umferð GTS Iceland, íslensku mótaraðarinnar í Gran Turismo Sport, fór fram dagana 15.-16. desember. Um var að ræða síðustu keppnir deildarinnar á árinu en nú er deildarkeppnin komin í jólafrí og hefst á ný um miðjan janúar á nýju ári. Rafíþróttir 21. desember 2020 19:01
Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Alexandra Palace Það eru þrjár beinar útsendingar á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Tvær útsendingar frá heimsmeistaramótinu í pílukasti og svo ein frá GameTíví. Sport 21. desember 2020 06:01
Góður dagur hjá Aroni í gær þrátt fyrir tap landsliðsins Íslenska karlalandsliðið í eFótbolta tapaði í gær naumlega fyrir Noregi í vináttulandsleik en lokatölur urðu 2-1. Sport 19. desember 2020 11:45
Í beinni: eFótbolta strákarnir okkar hita upp gegn Noregi Íslenska landsliðið í eFótbolta mætir í kvöld því norska í æfingarleik en þetta er fyrsti landsleikur Íslands í FIFA21. Sport 18. desember 2020 18:47
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar fá góða gesti í Among Us Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með. Leikjavísir 17. desember 2020 20:31
Dagskráin í dag: Pílan heldur áfram og stórleikir á Ítalíu og Spáni Það er nóg um að vera í evrópska fótboltanum í dag sem og að heimsmeistaramótið í pílukasti heldur áfram. Ekki má gleyma GTS Iceland: Tier 1. Sport 16. desember 2020 06:01
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með. Leikjavísir 10. desember 2020 20:00
Hannes lék á als oddi og sækir hart að Kára Sjöunda umferð GTS Iceland, íslensku mótaraðarinnar í Gran Turismo Sport (hermikappakstur), fór fram í vikunni, en keppt var í öllum þremur deildum dagana 1.-2. desember. Keppnisbraut vikunnar var hin ástralska Mount Panorama Motor Racing Circuit og keyrðu allar deildir á GT3 kappakstursbílum. Rafíþróttir 8. desember 2020 14:00