Átta lið komin í útsláttarkeppni Stórmeistaramótsins Þrjár viðureignir fóru fram í riðlakeppni Stórmeistaramótsins í Counter-Strike í kvöld. Liðin sem báru sigur af hólmi tryggðu sér keppnisrétt í útsláttarkeppni mótsins, en hún hefst á fimmtudaginn næstkomandi og klárast svo helgina 22. og 23. mars, þegar úrslitin verða spiluð á Arena Gaming í Kópavogi. Rafíþróttir 12. mars 2024 22:49
Stórmeistaramótið í beinni: Útsláttarkeppnin á næsta leiti Riðlakeppni Stórmeistaramótsins í Counter-Strike lýkur í kvöld. Þrír leikir eru á dagskrá og í ljós kemur hvaða lið það verða sem komast áfram í útsláttarkeppnina. NOCCO Dusty og Þórsarar tryggðu sig áfram í þriðju umferð og Saga, FH og Aurora tryggðu sig áfram í síðustu viku. Rafíþróttir 12. mars 2024 19:15
Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og tímataka í F1 Það er sannkallaður stórleikur á dagskrá í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld og stóru málin verða svo rædd í Körfuboltakvöldi. Formúla 1, fótbolti og fleira verður einnig í boði á sportstöðvum Stöðvar 2. Sport 8. mars 2024 06:00
FH, Aurora og SAGA tryggja sig áfram FH, Aurora og Saga sigruðu leiki sína í Stórmeistaramótinu í Counter-Strike og eru því búin að tryggja sig í útsláttarkeppni mótsins. Úlfr, Fjallakóngar og ÍA duttu öll úr leik í kvöld. Rafíþróttir 7. mars 2024 22:43
Stórmeistaramótið í beinni: Tólf lið spila í kvöld Riðlakeppni Stórmeistaramótsins í Counter-Strike heldur áfram í kvöld. NOCCO Dusty og Þór eru búin að tryggja sig áfram í útsláttarkeppni en eftir standa tólf lið sem öll mætast í kvöld. Rafíþróttir 7. mars 2024 19:15
Dagskráin í dag: Liverpool í Prag, Kristian mætir Villa og mikið í húfi í Subway-deildinni Það er svo sannarlega spennandi kvöld í vændum á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld þar sem á dagskrá eru hörkuleikir í Subway-deild karla í körfubolta og Evrópudeildinni í fótbolta, ásamt fleira efni. Sport 7. mars 2024 06:01
Íslendingur í átta liða úrslitum á Evrópumóti í einum vinsælasta tölvuleik heims Þessa dagana fer fram Evrópumótið í Minecraft sprettspilun (e. speedrunning). Á mótinu keppa Evrópubúar í 12 liðum, sem ákveðin eru eftir landsvæðum. Hvert lið er skipað tveimur leikmönnum og spilar Ísland með Norðmönnum. Rafíþróttir 6. mars 2024 14:00
Dusty og Þórsarar enn ósigraðir á Stórmeistaramótinu Þriðja umferðin í riðlakeppni Stórmeistaramótsins í Counter-Strike fór fram í kvöld. Aðeins tvö lið eru enn ósigruð og fara því beint í útsláttarkeppni mótsins. Rafíþróttir 5. mars 2024 22:51
Stórmeistaramótið í beinni: FH mætir Hitech í riðlakeppninni Stórmeistaramótið í Counter-Strike heldur áfram í kvöld. Þriðja umferð riðlakeppninnar er til stefnu og detta fyrstu liðin því út í kvöld. Rafíþróttir 5. mars 2024 19:16
„Sem kvenmaður þá þarftu að sýna þig“ „Ég skil það svo vel að stelpur þori ekki að taka eitthvað svona auka skref eða auglýsa sig mikið í þessu. Það er eitthvað svo innbyggt í manni að maður eigi ekki að gera þetta. Þetta er „strákaleikur,“ segir 25 ára íslensk kona sem er reglulega að „streyma“ og spila tölvuleiki og hefur skapað sér gott orðspor innan íslenska tölvuleikjaiðnaðarins sem streymari á Twitch streymisveitunni. Innlent 3. mars 2024 20:01
Hafdís og Ingvar fyrstu Íslandsmeistararnir í E-hjólreiðum Laugardaginn 24. febrúar fór fram fyrsta Íslandsmeistaramótið í svokölluðum E-hjólreiðum. Tindur hjólreiðafélag stóð fyrir mótinu fyrir Hjólreiðasamband Íslands í samstarfi við Rafíþróttasamtök Íslands. Rafíþróttir 3. mars 2024 14:01
Bein útsending: Stjörnur í góðgerðarstreymi í tólf tíma Tölvuleikjaspilararnir Rósa Björk og Harpa Rós standa fyrir góðgerðarstreymi í tólf tíma í dag og á morgun, laugardag. Streymið hefst klukkan 14:00 og verður í gangi til 02:00 í nótt. Allur ágóði af streyminu rennur til Píeta samtakanna og er hægt að fylgjast með í beinni á Vísi. Lífið 1. mars 2024 13:30
Stórmeistaramótið: Fjögur lið á hættusvæði og fjögur enn ósigruð Stórmeistaramótið í Counter-Strike hélt áfram í kvöld. Átta viðureignir fóru fram, en liðin sem hlutu ósigur í síðustu umferð mættu öðrum tapliðum og sigurliðin mættu öðrum sigurvegurum síðustu umferðar. Rafíþróttir 1. mars 2024 01:06
Stórmeistaramótið í beinni: Önnur umferð riðlakeppninnar fer fram í kvöld Í kvöld heldur Stórmeistaramótið í Counter-Strike áfram. Átta viðureignir verða spilaðar í kvöld, líkt og á þriðjudaginn. Rafíþróttir 29. febrúar 2024 19:16
„Já, ég ætla að reyna að verða heimsmeistari í Fortnite“ Þorlákur Gottskálk Guðfinnsson er fæddur árið 2015 og æfir tölvuleikinn Fortnite með FH. Þorlákur, sem er aðeins á sínu níunda aldursári, spilar upp fyrir sig um flokk í 10-14 ára flokki, en Þorlákur hefur náð eftirtektarverðum árangri í leiknum. Rafíþróttir 28. febrúar 2024 14:00
Átta sigurvegarar í fyrstu umferð Stórmeistaramótsins Átta leikir voru spilaðir í fyrstu umferð Stórmeistaramótsins í Counter-Strike í kvöld. Rafíþróttir 27. febrúar 2024 22:56
Stórmeistaramótið í beinni: Sextán liða riðlakeppni hefst í kvöld Riðlakeppni stórmeistaramótsins í Counter-Strike hefst í kvöld. Átta viðureignir fara fram á milli þeirra sextán liða sem skráð eru til keppni. Rafíþróttir 27. febrúar 2024 19:15
Íslandsmeistaratitillinn sá þriðji í sögu Þórsara Rafíþróttalið Þórs í Counter-Strike varð á dögunum Íslandsmeistari í Counter-Strike er þeir unnu Ljósleiðaradeildina. Íslandsmeistaratitillinn er sá þriðji sem karlalið Þórs í hópíþrótt vinnur Íslandsmeistaratitil. Rafíþróttir 23. febrúar 2024 18:41
Þór eru Íslandsmeistarar eftir sigur á ríkjandi meisturum Þór varð Íslandsmeistari er liðið sigraði Ljósleiðaradeildina í Counter-Strike í gær. Liðið endaði fjórum stigum á undan NOCCO Dusty eftir að sigra gömlu meistarana í gær. Rafíþróttir 18. febrúar 2024 12:35
Ljósleiðaradeildin í beinni: Ofurlaugardagur og titilslagur Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike spilar síðustu umferð tímabilsins í kvöld. Ljóst er að mikið er í húfi þar sem toppslagurinn er afar naumur. Rafíþróttir 17. febrúar 2024 17:46
Sannkallað úrslitakvöld á Ofurlaugardegi Síðasta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike er í kvöld. Deildin er enn galopin, en toppliðin tvö, NOCCO Dusty og Þór, eiga síðasta leik á dagskrá í kvöld. Rafíþróttir 17. febrúar 2024 11:43
Þór burstaði ÍA og eru komnir á toppinn Þór eru komnir á topp Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike eftir stærsta sigur tímabilsins í deildinni. Þeir sigruðu lið ÍA 13-0, en enginn leikur á tímabilinu hefur endað svo. Rafíþróttir 15. febrúar 2024 21:46
Ármann tryggðu sér þriðja sætið með sigri gegn Young Prodigies Ármann sigruðu lið Young Prodigies í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Ármann eru nú búnir að tryggja sér þriðja sætið, en Saga, sem er í fjórða sæti, á ekki lengur séns á að ná þeim. Rafíþróttir 15. febrúar 2024 21:36
Ljósleiðaradeildin í beinni: Tveir leikir á dagskrá og línur að leggjast fyrir lokakvöldið Næstsíðasta umferð tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike klárast í kvöld. Ljóst er að mikið er í húfi fyrir liðin en ekkert lið í efstu sjö sætunum hefur tryggt sæti sitt. Rafíþróttir 15. febrúar 2024 19:15
Blikar jafna Sögu á stigum Breiðablik sigraði Sögu í afar mikilvægum leik í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Fyrir leikinn áttu Saga tveggja stiga forskot á Blika. Rafíþróttir 13. febrúar 2024 21:56
Ljósleiðaradeildin í beinni: Aðeins tvær umferðir eftir af tímabilinu Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike heldur áfram í kvöld, en umferðin er sú næstsíðasta á tímabilinu. Rafíþróttir 13. febrúar 2024 19:16
Stefán Ingi íþróttamaður Sveitarfélagsins Voga 2023 Stefán Ingi Guðjónsson var útnefndur íþróttamaður Sveitarfélagins Voga 2023. Stefán er rafíþróttamaður og gengur þar iðulega undir nafninu StebbiCOCO. Rafíþróttir 12. febrúar 2024 20:01
Þór á toppinn að nýju eftir tæpan sigur gegn Sögu Þórsarar höfðu betur gegn liði Sögu í Ljósleiðaradeildinni í kvöld. Bæði lið eru í hörkubaráttu um sæti sitt í deildinni og því ljóst að stórleikur var í vændum. Rafíþróttir 8. febrúar 2024 23:35
Breiðablik sigruðu ÍBV með yfirburðum Breiðablik mættu ÍBV í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. ÍBV sá aldrei til ljóss í leiknum þar sem þeir grænu réðu öllum ríkjum. Rafíþróttir 8. febrúar 2024 23:19
Ljósleiðaradeildin í beinni: Komast Þórsarar á toppinn að nýju? Tvær viðureignir verða spilaðar í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Sextánda umferð deildarinnar klárast í kvöld og ljóst er að mikil spenna verði um toppsætin undir lok tímabilsins. Rafíþróttir 8. febrúar 2024 19:16