Sjávarútvegur

Sjávarútvegur

Fréttamynd

Svar við svari Heið­rúnar

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, ritar ágæta grein á Vísi í gær þar sem hún dásamar mjög skýrslu sem ég skrifaði árið 2010. Ég þakka henni hólið. Hún vill meina að niðurstaða skýrslunnar hafi elst vel. Því er ég ekki fyllilega sammála.

Skoðun
Fréttamynd

Daða Má svarað um skýrslu sem eldist vel

Á þriðjudag birtist á Vísi grein eftir mig, þar sem ég leitaði frekari skýringa á hugmyndum Viðreisnar um innköllun og uppboð aflaheimilda – og ekki síður á mögulegum áhrifum þessarar hugmyndar ef hún yrði að veruleika.

Skoðun
Fréttamynd

Sér­stæð rök­semda­færsla Heið­rúnar

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, hefur skrifað margar ágætar greinar um sjávarútveg. Grein hennar á Vísi í gær er því miður ekki ein af þeim þar sem hún er uppfull af hálfsannleik og útúrsnúningum.

Skoðun
Fréttamynd

Sáttin um sjávarútveginn

Það hefur alltaf valdið mér vonbrigðum hvernig þeir stjórnmálaflokkar sem staðið hafa vörð um fiskveiðistjórnunarkerfið fyrir sérhagsmunahópana í sjávarútvegi hefur tekist að kæfa málið í aðdraganda þingkosninga, síðan kerfið var sett á. Sjaldan hefur það verið sýnilegra en á síðasta kjörtímabili hjá ríkistjórnarflokkunum hvað hagsmunagæslan er orðin siðlaus og grimm. Hagsmunir þjóðarinnar skipta engu máli fyrir sérhagsmunahópinn sem þarf að hafa góðan.

Skoðun
Fréttamynd

Pétri svarað

Pétur Pálsson skrifar aðra grein hér á Vísi þar sem hann gerir athugasemdir við greinar mínar um veiðigjöld. Glögglega sést á skrifum okkar Péturs að við eru ekki sammála um hvort opinber skráning á verði fisks sé rétt eða ekki

Skoðun
Fréttamynd

Hvað eiga veiði­gjöldin að vera há?

Upphæð veiðigjalds hefur um langt skeið verið þrætuepli manna á meðal. Er það of lágt eða er það of hátt? Það er erfitt að segja án þess að hafa mælistiku sem hægt er að sammælast um.

Skoðun
Fréttamynd

Enn um rangar forsendur

Í fyrri grein Daða Má Kristófersonar frambjóðanda Viðreisnar um veiðigjöld, sem hann skrifaði 24. júní, var rökrétt hjá honum að láta helming hennar snúast um fiskverð.

Skoðun
Fréttamynd

Enn um gölluð veiðigjöld

Pétur Pálsson gerir athugasemdir við grein mína á Vísir.is. Í grein sinni fjallar Pétur um samninga sjómanna, sem hann telur ágæta.

Skoðun
Fréttamynd

Gölluð niðurstaða Daða Más

Ég geri þá kröfu til fræðimannsins og frambjóðanda Viðreisnar, Daða Más Kristóferssonar, að hann fari rétt með staðreyndir þótt hann taki þátt í pólitík.

Skoðun
Fréttamynd

Fylgir ráð­gjöf Haf­ró um leyfi­legan heildar­afla

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár. Reglugerðin fylgir vísindalegri ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar og felur meðal annars í sér þrettán prósenta lækkun aflamarks á þorski.

Innlent
Fréttamynd

Gallað veiðigjald

Fiskveiðar Íslendinga hafa skilað miklum arði undanfarna áratugi. Helstu ástæður þess eru þeir hvatar til hagræðingar og verðmætasköpunar sem kvótakerfið skapar sem og góð staða helstu nytjastofna.

Skoðun
Fréttamynd

Stend með strand­veiðum!

Efling sjávarbyggða landsins er mér afar hugleikin. Hef ég sem formaður atvinnuveganefndar unnið að eflingu Strandveiðikerfisins með þverpólitískri samstöðu innan atvinnuveganefndar á þessu kjörtímabili.

Skoðun