Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Fljótari en allir að ná hundrað sigrum

    Sunnudagskvöldið var sannkallað tímamótakvöld fyrir Finn Frey Stefánsson, þjálfara KR-inga, en hann vann þá sinn hundraðasta leik sem þjálfari á Íslandsmóti karla. Hann varð um leið sigursælasti þjálfari KR frá upphafi í úrvalsdeild og bætti met Benedikts og Inga.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Enginn Justin í kvöld

    Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, verður ekki með liðinu á móti Þór Þorlákshöfn i 17. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld.

    Körfubolti