Frábær endasprettur Skallagríms og sæti í Domino's deildinni tryggt Skallagrímur leikur í Domino's deild karla á næsta tímabili eftir eins árs fjarveru. Skallarnir unnu Fjölni, 75-91, í oddaleik um sæti í efstu deild í Dalhúsum í kvöld. Körfubolti 26. apríl 2016 21:15
Körfuboltakvöld: Hlynur Bærings var oft að hrósa honum Finnur Atli Magnússon var hetja Hauka í gær þegar hann tryggði liðinu framlengingu með því að jafna metin á síðustu sekúndu venjulegs leiktíma. Körfubolti 26. apríl 2016 17:00
"Leyfið þeim bara að spila" | Umræða um dómgæslu í körfuboltakvöldinu í gær Kjartan Atli Kjartansson, Fannar Ólafsson og Kristinn Geir Friðriksson voru í Körfuboltakvöldinu í gærkvöldi sem var sent út beint frá DHL-höllinni þar sem fram fór þriðji leikur KR og Hauka í úrslitaeinvígi Domino´s deild karla. Körfubolti 26. apríl 2016 14:30
KR-ingar klikkuðu á titilleik í fyrsta sinn í 27 ár KR-ingar náðu ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli í gærkvöldi því Haukar komu í DHL-höllina og minnkuðu muninn í 2-1 í úrslitaeinvígi liðanna í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 26. apríl 2016 13:00
Ótrúlega nálægt því að skora úr miðjuskoti í jakkafötunum | Myndband Kristinn Geir Friðriksson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvöldsins, tók þátt í Domino´s skotleiknum milli þriðja og fjórða leikhluta í leik KR og Hauka í DHL-höllinni í gærkvöldi. Körfubolti 26. apríl 2016 12:30
Sjáðu magnaða flautukörfu Finns | Myndband Finnur Atli Magnússon tryggði Haukum framlengingu gegn KR í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld þegar hann setti niður þriggja stiga skot í þann mund sem venjulegur leiktími rann út. Körfubolti 25. apríl 2016 23:35
Ívar: Kári gæti spilað oddaleikinn Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, segir mögulegt að Kári Jónsson verði með í oddaleiknum gegn KR á laugardaginn, ef af honum verður. Körfubolti 25. apríl 2016 22:23
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Haukar 77-79 | Mögnuð endurkoma Hauka spillti sigurgleðinni Haukar opnuðu einvígið á ný með ótrúlegum tveggja stiga sigri á KR í DHL-höllinni í kvöld en KR leiðir 2-1 í úrslitaeinvíginu eftir leik kvöldsins. Körfubolti 25. apríl 2016 21:45
Fyrsta sópið í átta ár? Vinni Haukar ekki í DHL-höllinni í kvöld verður það fyrsta liðið sem sópað er í lokaúrslitum í átta ár. Körfubolti 25. apríl 2016 12:30
Brynjar Þór: Haukavörnin betri án Kára Segir að KR hafi ekki spilað jafn vel í kvöld og í fyrsta leiknum. Körfubolti 22. apríl 2016 22:22
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - KR 82-88 | Þriðji Íslandsmeistaratitilinn í röð í sjónmáli KR er komið í 2-0 í úrslitaeinvíginu við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn eftir 82-88 sigur í öðrum leik liðanna á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 22. apríl 2016 21:00
Dramatískur sigur Fjölnismanna | Myndir Fjölnir tók 2-1 forystu í einvíginu gegn Skallagrími um sæti í Domino's-deild karla. Körfubolti 20. apríl 2016 22:37
Logi áfram í Njarðvík Mun leika undir stjórn nýs þjálfara sem var ráðinn fyrr í dag. Körfubolti 20. apríl 2016 22:29
Juventus skrefi nær titlinum Vann öruggan 3-0 sigur á Lazio og hefur nú unnið átta leiki í röð á Ítalíu. Fótbolti 20. apríl 2016 22:16
Daníel tekur við Njarðvík Var þjálfari kvennaliðs Grindavíkur en tekur nú við karlaliðinu af Friðriki Inga Rúnarssyni og Teiti Örlygssyni. Körfubolti 20. apríl 2016 21:17
Enn bætir Tindastóll við sig Björgvin Hafþór Ríkharðsson er kominn á Sauðárkrók og spilar með Tindastóli á næstu leiktíð. Körfubolti 20. apríl 2016 19:32
Jón Halldór: Dómari sló mig í bakið og kallaði mig fávita Dómari í Dominos-deildinni var eitthvað ósáttur við gagnrýni Jón Halldórs Eðvaldssonar. Körfubolti 20. apríl 2016 17:05
Pavel: Craion væri heimsklassa línumaður í handbolta Michael Craion, miðherji KR-inga, hefur farið á kostum með KR-liðinu í vetur og það er kannski ekkert skrýtið að leikstjórnandi liðsins sé ánægður með sinn mann. Körfubolti 20. apríl 2016 16:45
Enn von um oddaleik þrátt fyrir risasigur í fyrsta leik KR-ingar unnu 30 stiga sigur á Haukum í gærkvöldi í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild karla í körfubolta. Þetta er ekki fyrsta úrslitaeinvígið sem byrjar á skelli. Körfubolti 20. apríl 2016 15:30
Brynjar fjórtándi maðurinn sem kemst í hópinn Brynjar Þór Björnsson var stigahæsti maður KR-liðsins í sigri á Haukum í gærkvöldi í fyrsta leik úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitilinn 2016. Körfubolti 20. apríl 2016 14:00
Teitur: Lokaði mig inni eftir tapið Teitur Örlygsson telur það ekki rétt að taka við aðalþjálfarastarfi Njarðvíkur eftir að Friðrik Ingi Ragnarsson hætti í fyrradag. Hann segir framtíðina óljósa. Körfubolti 20. apríl 2016 06:00
Finnur Freyr: Mikið gert úr viðtölum við Brynjar Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, var ánægður með frammistöðu sinna manna í leiknum gegn Haukum í kvöld. Körfubolti 19. apríl 2016 22:59
Friðrik Ingi ekki hættur í þjálfun Veit þó ekki hvar hann mun starfa á næstu leiktíð. Körfubolti 19. apríl 2016 22:44
Caird samdi við Tindastól Stólarnir strax byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabili í Domino's-deildinni. Körfubolti 19. apríl 2016 22:13
Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 91-61 | Öruggt hjá KR og staðan 1-0 KR er komið 1-0 í einvíginu við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn eftir öruggan sigur, 91-61, í fyrsta leik liðanna í DHL-höllinni í kvöld. Körfubolti 19. apríl 2016 22:00
Finnur: Erum í þessu til að vinna "Ég býst við hörkueinvígi. Það eru spennandi tímar fram undan,“ segir Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, fyrir fyrsta leikinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Haukum. Körfubolti 19. apríl 2016 17:15
Fyrstu bræðurnir sem mætast í lokaúrslitum síðan 1987 Augu margra verða á þeim Helga Má Magnússyni og Finni Atla Magnússyni í úrslitaeinvígi KR og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn. Þeir unnu titilinn saman í fyrra en ætla að keppa um hann í ár. Körfubolti 19. apríl 2016 16:30
Ívar: Stórkostlegt að vera með alla þessa uppöldu stráka "Ég býst við mjög góðu einvígi á milli tveggja góðra liða sem eru að fara að slást,“ segir Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, en hans menn mæta KR í fyrsta leiknum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Körfubolti 19. apríl 2016 15:00
53 stiga munur á liðunum í tveimur leikjum í vetur Haukar þurfa að gera talsvert mikið betur á móti KR í úrslitaeinvíginu en þeir gerðu í deildarkeppninni ætli Haukaliðið að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í 28 ár. Körfubolti 19. apríl 2016 14:30
"Safinn undir sætinu, Haukarnir á krúsinu“ Haukar mæta með kassann úti í úrslitaeinvígið í körfuboltanum gegn KR og í dag kom út nýtt stuðningsmannalag fyrir Haukana. Páll Rósinkrans er þekktur fyrir sín Haukalög en í körfuboltanum er að sjálfsögðu rappað. Körfubolti 19. apríl 2016 14:00